Morgunblaðið - 30.06.1985, Síða 40

Morgunblaðið - 30.06.1985, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rafvélavirki óskast til viögerða á heimilistækjum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og starfsreynslu sendist augl.deild Mbl. fyrir 2. júlí merkt: „R - 2508“. Kennara vantar viö Grunnskólann í Báröardal. Húsnæði og mötuneyti á staðnum. Góöir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur skólastjóri í sima 96-43291. Sjúkrahús/Heilsugæslustöð Egilsstööum auglýsir eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. - 3 stööur hjúkrunarfræðinga frá 1. september. - 2 stööur sjúkraliða frá 1. september. - Staðaforstööumannsíeldhúsifrá l.ágúst. - Staöa sjúkraþjálfara. - Staöa meinatæknis. Allar nánari upplýsingar veita: Hjúkrunarforstjóri sjúkrahúss, s. 97-1631 og 97-1400. Framkvæmdastjóri: s. 97-1386. Yfirlæknir: s. 97-1400. Lausar stöður hjá Ólafsvíkurkaupstað Staöa bókara. Um er að ræöa fullt starf viö bókhald og almenna afgreiöslu. Staöa skrifstofumanns. Um er aö ræöa hálft starf viö útskrift hafnarreikninga og almenna afgreiöslu. Umsóknum er tilgreina menntun og fyrri störf skal skila til bæjarstjórans í Ólafsvík eigi síðar en 7. júlí 1985. Bæjarstjórinn í Óiafsvík. Grunnskólinn Ólafsvík Kennara vantar í eftirtaldar stööur: íþróttakennslu, raungreinar — stærðfræöi, kennslu yngri bekkja, handmennt drengja. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Nánari upplýs- ingar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93—6293 og Ólafur Arnfjörö form. skólanefndar í síma 93—6444. Fatahönnun Fataverksmiðja úti á landi óskar eftir aö ráöa læröan fatahönnuö. Góö laun í boöi fyrir rétt- an mann. Umsóknum skal skila á augl.deild Mbl. fyrir 15. júlí nk. merkt: „F-8861“. Framkvæmdastjóri Félagssamtök í Reykjavík sem hafa meö höndum atvinnurekstur vilja ráöa fram- kvæmdastjóra. Umsækjandi þarf aö hafa góöa þekkingu á bókhaldi og reynslu í tölvu- vinnslu, ásamt kunnáttu í tungumálum. Leitaö er aö framtakssömum manni meö góöa stjórnunarhæfileika og lipra umgengni viö fólk. Viökomandi þarf að hafa reynslu viö byggingaframkvæmdir, aöallega viöhald. Þá fylgja starfinu feröalög til útlanda og skipu- lagning feröa. Starfiö er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 11. júlí nk. merktar: „Ábyrgðarstarf—2893“. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál. Takiðeftir Ungur, röskur og ábyggilegur maöur óskast á námssamning í málaraiön. Umsóknum skal skilaö til augld. Mbl. fyrir 4. júlí merkt: „Samningur — 3981“. Viljum ráða bifreiðastjóra meö meirapróf. Ennfremur vanan lyftaramann til starfa nú þegar í sumar- afleysingar. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 81600. Grænmetisverslun landbúnaðarins. Síðumúla 34. DALVI KURSKDLI Frá Dalvíkurskóla Ennþá eru lausar til umsóknar kennarastööur viö Dalvíkurskóla. Kennslugreinar eru m.a. íslenska, enska, danska og eðlisfræði í 7.-9. bekk. Einnig vantar íþróttakennara við skólann. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi sam- band viö Kristján Aðalsteinsson, skólastjóra, í síma 96-61665. Skóianefnd. Verndaður vinnustaður — Egilsstöðum Staða forstöðumanns á nýjum vernduöum vinnustað er laus til umsóknar. Stööunni fylgir undirbúningur og skipulagning á vinnustaön- um. Almenn verkstjórn og verkþjálfun. Mikil- vægt er aö umsækjandi hafi áhuga á aö starfa eöa hafi starfaö meö líkamlega og andlega fötluöu fólki og hafi reynslu á sviöi verkstjórnar. Skriflegar umsóknir sem greini frá menntun og fyrri störfum sendist til skrifstofu Svæöis- stjórnar Austurlands, Vonarlandi, Egilsstööum. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Þorvalds- dóttir, framkvæmdatjóri svæöisstjórnar, í síma 97-1833. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Austurlandi. Kerfisfræðingur Viö leitum aö kerfisfræöingi fyrir einn af viö- skiptavinum okkar. Fyrirtækiö: Öflugt og gott þjónustufyrirtæki á tölvusviöi, aöbúnaöur er mjög góöur og góöur starfsandi ríkir þar. Starfiö: Kerfissetning og viöhald á núverandi kerfum ásamt þróun nýrra kerfa. Krafa til umsækjanda: viðkomandi veröur aö þekkja RPGII og vera vanur IBM system 34 og 36. Hann veröur aö vera þægilegur í viömóti og geta kennt og miölað upplýsingum til viöskiptavina. í bodi er: Skemmtilegt starf í líflegu um- hverfi. Góö laun fyrir réttan mann. T ölvust jór i/Operator Viö leitum eftir vönum operator til að þjóna IBM system 36. Mikilvægt er aö viökomandi hafi áhuga og sé samviskusamur. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf ekki seinna en 1. sept. Ef þetta er eitthvaö fyrir þig sendu þá umsókn til Davíðs Guömundssonar, Ráögaröi hf., Nóatúni 17, Reykjavík, eöa haföu samband í síma 686688 og ræddu viö Davíð Guð- mundsson. Farið verður meö allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. RÁEXiARÐUR ST)ÓRNIJN.AR OG REKSTRARRÁDCJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Hálfsdags- og heilsdagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk vantar nú þegar í pökkun og snyrtingu í Fiskiöjuveri BÚR. Akstur úr og í vinnu í hádeginu á morgn- ana og á kvöldin. Uppl. og umsóknir hjá starfs- mannastjóra, Fiskiðjuveri v. Grandagarö eöa í síma 29424. Heimasaumur Getum bætt við nokkrum saumakonum í heimasaum á bómullarvettlingum. Sendum - sækjum. Upplýsingar í síma 12200 í dag og næstu daga. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51. Matreiðslumeistari Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar eftir aö ráöa matreiðslumeistara. Starfssviö hans er aö hafa umsjón meö framleiöslueldhúsi stöðv- arinnar. Umsóknareyöublöö fást hjá starfsmanna- stjóra, er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Skagaströnd Okkur vantar duglegt og vel menntaö fólk til starfa á Skagaströnd. Viö höfum áhuga á aö ráöa til okkar: Kennara: Kennsla yngri barna, raungreinar og almenn kennsla. Smíðakennara: Hálft starf við smíðakennslu pilta. Húsvarsla og húsvarðaríbúð getur fylgt. T ónlistarkennara: Kennsla í tónmennt viö grunnskóla. Organ- istastarf, kórstjórn og kennsla viö tónlistar- skóla fylgir. Fóstru: Almennt fóstrustarf og gæsla barna meö sér- þarfir. Sjúkraþjálfara: Viljum leigja sjúkraþjálfara stofu vel búna tækjum í heilsugæslustööinni. Við útvegum ódýrt húsnæöi og atvinnu fyrir maka. Upplýsingar gefur Sigfús Jónsson sveitar- stjóri í símum 95-4707 og 95-4648.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.