Morgunblaðið - 05.07.1985, Síða 42

Morgunblaðið - 05.07.1985, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1985 t Móðir okkar, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR fré Kirkjubæ, lést 3. júlí í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Börnin. t Konan mín, RAGNHEIÐUR GÍSLADÓTTIR, Bergþórugötu 16 a, andaöist aö morgni 3 þ.m. Svanur Karlason. t Eiginmaöur minn og taöir, JÓN ÞORSTEINSSON, Skipholti 8, Reykjavik, andaöist i Landspítalanum þriöjudaginn 2. júlí. Pélína Pélsdóttir, Péll Ástþór Jónsson. t Eiginmaöur minn, JÓN BJÖRNSSON, Gróf, Reyöarfiröi, fyrrverandi yfirfiskmatsmaöur, andaöist í Fjóröungssjúkrahúsinu Neskaupstaö miövikudaginn 3. júM. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Nanna Þorsteinadóttir. t Faöir okkar, PÁLL KRISTJÁNSSON, byggingameiatari, Njélagötu 6, andaöist á heimili sínu 3. júlí. Ása Pélsdóttir, Jón Pélsson, Haraldur Pélsson. t Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi, STEFÁN NIKULÁSSON viöskiptafrssöingur, Hringbraut 28, Reykjavfk, lést i Borgarspítalanum 3. júlí sl. Sigrún Bergsteinsdóttir, Bergsteinn Stefénsson, Edda Níela, Sigrún R. Bergsteinsdóttir, Helga M. Bergsteinsdóttir. t Móöir mín, tengdamóöir og amma, ANNA EINARSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 6. júlí kl. 14.00. Einar B. Sigurösson, Sigríöur Siguröardóttir og synir. t Móöir okkar, tengdamóöir og amma, VILBORG JÓNSDÓTTIR fré Ásléksstööum, Vatnsleysuströnd, veröur jarösungin frá Kálfatjarnarkirkju laugardaginn 6. júli kl. 11. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á orgelsjóö Kálfat jarnar- kirkju. Friörik Davíösson, Lúóvfk Davfösson, Helgi Davfösson, Hafsteinn Daviösson, Þórir Davfósson, Marinó Davíösson, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. Minning: Þórhildur Sigrún Friðfinnsdóttir Fædd 5. október 1945 Dáin 26. júní 1985 I dag er til moldar borin Þór- hildur Sigrún Friðfinnsdóttir, sem andaðist langt um aldur fram eft- ir fárra daga sjúkdómslegu. Hel- fregnin kom þó ekki óvænt, því að fyrir þrem árum kenndi hún þess meins, sem að lokum hafði betur, þrátt fyrir hjálp færustu lækna og hetjulega baráttu hennar sjálfrar fyrir lífinu. Er leið mín lá til borgarinnar fyrir tæpum tveim mánuðum hitti ég Þórhildi þar sem hún stóð við störfin á hárgreiðslustofunni, glöð og hress að vanda. Og er ég nokkrum dögum síðar heimsótti hana á fallega heimilið hennar á Tómasarhaga 57 datt mér ekki í hug, að það yrðu okkar síðustu fundir, slíkt var þrek Þórhildar, myndarskapur og glað- værð. Þá ræddum við margt og rifjuð- um upp atvik frá bernskuárum hennar í Skagafirði og hún hafði orð á því að sig langaði að koma norður í sumar og bað fyrir kveðj- ur heim. Við, frændur, ástvinir og vinir, þökkum samfylgdina og einstæða vináttu hennar til okkar og allra annarra manna og málleysingja. Og í trausti til hans, sem sagði: „Ég lifi og þér munuð lifa," bros- um við í gegnum tár, kveðjum og segjum: „Við komum á eftir." Frænka í dag verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju Þórhildur Sigrún Friðfinnsdóttir. Hún lést á Land- spítalanum langt um aldur fram eftir hetjulega baráttu við sjúk- dóm sem varð henni að aldurtila. Þórhildi og Þórarni, fyrrverandi eiginmanni hennar, kynntumst við hjónin fyrir 15 árum og héfur t Systir okkar og mágkona, VILBORG BJÖRNSDÓTTIR, Auaturgötu 5, Hafnartiröi, veröur jarösungin frá Hafnarfjaröarkirkju í dag, 5. júlí, kl. 15.00. Jóhann Björnaaon, Ingunn Símonardóttir, Guöni V. Björnsson, Hallbjörg Gunnarsdóttir. t Þökkum af alhug auösýnda vinsemd og hlýhug viö fráfail og jaröarför ÁSU V. NORDQUIST. Svsrrir Torfason, Halldóra Gunnlaugsdóttir, Viggó Nordquist, Krístjana V. Jónsdóttir, Jónas Nordquist, Halla S. Jónsdóttir, Elín Benson, Thaódór Nordquist, Ingibjörg Marinósdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir og kveöjur sendum viö öllum þeim er sendu okkur samúöarskeyti, blóm og minningarkort vegna andláts og jaröarfar- ar móöur okkar, BRYNGERÐAR FRÍMANNSDÓTTUR fré Grímsay, Klakksvík, Færayjum. Sigmundur Baldvinsson, Sigrid Jasparsan, Kristín Elfassan, Frímann Baldvinsson, Ermenga Williams, Sigurbjörg Nilsen og fjölskyldur þairra. t Alúöarþakkir færum viö öllum þeim er auösýndu okkur samúö og vinsemd vegna fráfalls og útfarar FRIDRIKS A.H. DIEGO, fyrrum deildarstjóra, og þökkum sérstaklega Flugmálastjórn og starfsmönnum hennar auösýndan viröingarvott og hlýhug. Svanfrid A. Diago, Sonja Diego, Svarrir Gauti Diago, Erla Diago, Dóra Unnur Diago, tangdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað vegna jaröarfarar eftir hádegi föstudaginn 5. júlí. Lögmannastofan, Ármúla 26, Stefán Pálsson hrl. Páll Arnór Pálsson hrl. sú vinátta haldist fram til þessa dags. í nokkur ár rákum við sameig- inlega Veitingastofuna Þrastar- lund. Þá starfrækti Þórhildur einnig hárgreiðslustofu Kristínar Ingimundar í Kirkjuhvoli ásamt vinkonu sinni, Steinunni Jónsdótt- ur, en þær keyptu þetta fyrirtæki og ráku það saman fyrstu árin, en Þórhildur síðan ein með aðstoð dóttur sinnar, Sigríðar Völu. Við fjölskyldan eigum margar góðar minningar um Þórhildi og fjölskyldu hennar, bæði { leik og starfi. Við vottum ættingjum og aðstandendum hennar okkar inni- legustu samúð og biðjum Guð um að styrkja Guðrúnu, Sigríði Völu og Bjarna litla á þessari sorgar- stundu, en höfum hugfast að við eigum dýrmætan sjóð til að varð- veita, en hann er minningin um góða konu. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.“ (V. Briem) Kristfn og Trausti Hversu langt er nú á milli min og þín manstu þegar fyrst við sáumst ástin mín hefði ég vængi og væri eins frjáls og fugiinn er mundi ég fljúga nú af stað á móti þér. Þegar kvöldar skalt þú stara i stjarnaher stjarna fögur brosir þá á móti þér hún mun ætíð tii þín bera brosin mín er hún blikar skær frá himni og til þín. Úr IjéAinu Sljarnan eftir (iulnjju Jónndóttur, (1968). Þessar fallegu vísur komu okkur í hug þegar við fréttum lát Tótu skólasystur okkar, en þær var hún vön að raula við dagleg störf. Margar yndislegar minningar eru tengdar Tótu og veru okkar á hús- mæðraskólanum á Laugalandi, þessi vetur er ógleymanlegur í hugum okkar allra, margt var þar brallað á kvöldvökum og i helgar- fríum. Órjúfanleg vináttutengsl mynduðust og hafa haldist, þrátt fyrir að langt liði milli endur- funda. Sérstaklega minnumst við Tótu á 10 ára skólaafmælinu og för okkar að Laugalandi, þar sem hún hélt uppi fjöri og söng, þannig munum við ætfð minnast hennar, lifsglaðrar og kröftugrar f öllu sem hún gerði. Við vissum að Tóta átti við veik- indi að strfða síðustu ár, en i fyrravor þegar við héldum upp á 20 ára skólaafmæli okkar, gat hún ekki verið með, þar sem hún var á förum til útlanda með dóttur sinni, full bjartsýni um að nú væri sjúkdómurinn á undanhaldi, þvf var það reiðarslag þegar við frétt- um að Tóta okkar hefði látist 26. júní. Skarð er nú fyrir skildi þegar þriðja vinkonan úr hópnum góða felur frá í blóma lífsins, en tilver- an er oft óútreiknanleg og enginn veit sína ævi fyrr en öll er, sárast- ur er þó söknuður barna Þórhild- ar, sem geyma munu f minning- unni gullinn sjóð um ástrika móð- ur. Við vottum börnum hennar, móður og öðrum aðstandendum okkar dýpstu samúð og biðjum þann sem öllu ræður að styrkja þau í sorg sinni. Skólasystur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.