Morgunblaðið - 05.07.1985, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 05.07.1985, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1985 53 Faxaflóakeppni Siglinga- sambandsins hefst í dag • „Stund milli strffa“. f Reykjavfkurhöfn. Myndin «r takin í Rsykjavfkurhðfn logndag í íslandsmeistaramóti 1983. Fremst á myndinni eru 3 af 10 bátum sem keppa f Faxaflóakeppninni 1985. HIN árlega Faxaflóakeppni Sigl- ingasambands Íslands hefst á Fossvogi í dag, föstudag, 5. júlf, meó því að bátar veróa rmstir kl. 12.00. Alls eru 10 bátar skráöir til keppninnar, sem mun veröa ein lengsta siglingakeppni sem hald- in hefur verið á vegum Siglinga- sambandsins. Rásmarkiö veröur í Fossvogl, eins og áöur greinir, en markiö í mynni hafnarinnar í Ólafsvík. Bein siglingalína er u.þ.b. 75 mílur, en þar sem einungis má nota segl er gefiö aö sigldar mílur veröa mun fleiri þar sem krussa þarf í beiti- vindi. Reiknaö er meö aö keppnin taki 14—20 tíma, sem byggist á leiöi, siglingahæfni báta og ýmsum fleiri þáttum. Viö markið, í mynni hafnarinnar í Ólafsvík, veröur tímavöröur sem skráir komutíma alira bátanna, en hver bátur hefur fyrirframgefna stigagjöf, til jöfnunar útreiknings til vinnings. Því er engan vegin gefiö aö fyrsti bátur í mark sé vinnings- hafinn. Áöur en bátarnir halda í keppn- ina fer fram skoðun á búnaöi þeirra, en þær reglur gilda aö eng- inn bátur er skráöur til þátttöku sem ekki hefur fengiö viöurkenn- ingu á styrk, ásamt því aö um borö séu öll öryggistæki, svo sem tal- stöö, og annar öryggisbúnaöur sem krafist er aö sé í bátum sem þessum. Fyrirséð er aö i Faxaflóakeppn- inni taka þátt 10 bátar og allt aö 60 manns, bæöi í áhöfn og viö skipulag í landi. Keppnisstjóri er Daníel Friö- riksson. 11 bátar eru skráölr tll keppnl, en nöfn þelrra og sklpstjóra eru: BAtur akipstjóH Ahðfn Assa Arl Bergmann Elnarsson 3 Yrsa Þorgeir Bjömsson 5 Eva Askell Agnarsson 5 Krian Ingíbergur Vllhjálmsson 4 Pia Hatsteinn Matthiasson 5 Didda Gísli Sigurösson 5 Sœstjarnan Vlðar Otsen 2 EOS Siguröur Arason 3 Nornin Andrés Adolphsson 5 Salty Dog Ami Slgurösson 4 Venus Jóhannes Jónsson 3 Serena til Juventus ALDO Serena, sem talinn er einn besti framherji í ítalskri knattspyrnu, hefur samþykkt aö fara til Evrópumeistara Ju- ventus. Hann lék með Torino í vetur, en var engu aö síöur „f eigu“ Inter Milan, sem leigöi hann til Torino. Serena er 25 ára aö aldri og hefur leikiö í landsliöi Italíu. Hann þykir sérstaklega sterkur skallamaöur. Hann kemur til Juventus í staö Paolo Rossi, sem ákvaö aö yfirgefa liöiö og fer aö öllum líkindum til AC Mil- ano — og mun þá leika viö hliö Englendingsins Marks Hately í framlínunni. Júlímót Jörundar Á laugardaginn veróur hald- ið golfmót í Grafarholti og er þaö i vegum Rakarastofu Jör- undar. Þaö er Jörundur Guö- mundsson, landsþekktur skemmtikraftur, rakari og golfari, sem er bakhjarl móts- ins. Leiknar verða 18 holur meö forgjöf og eru verölaun hin veglegustu, meöal annars ferö til Skotlands meö Norröna og flug til baka. Eínnig fá menn klippingu hjá Jörundi og ekki er ólíklegt aö Jörundur mæti meö skærin á fyrsta teig skömmu áöur en mótiö hefst. Ræst veröur út frá kl. 13 á laugardaginn og er ekki aö efa aö mikiö fjör veröur í þessu móti. UUIDSVIRIUUN 20ÁRA ÖLLUM LANDSMÖNNUM BOÐIÐ í ORKUVERIN í tilefni 20 ára afmælis Landsvirkjunar er öllum landsmönnum boðið að skoða orkuver fyrirtækisins alla daga frákl.l3til 19, til 13. ágúst og taka leiðsögumenn þar á móti gestum. Ljósafossstöð, 15 MW, hóf framleiðslu 1937, 75 km frá Reykjavík. írafossstöð, 48 MW, hóf framleiðslu 1953, 74 km frá Reykjavík. Steingrimsstöð, 26 MW, hóf framleiðslu 1960, 79 km frá Reykjavfk. Búrfellsstöð, 210 MW, hóf framleiðslu 1969, 122 km frá Reykjavík. Sigöldustöð, 150 MW, hóf framleiðslu 1977, 161 km frá Reykjavfk. Hrauneyjafossstöð, 210 MW, hóf framleiðslu 1981, 156 km frá Reykjavik. Laxárvirkjun, 23 MW, hóf framleiðslu 1939, 76 km fró Akureyri. f þessum orkuverum landsmanna eru framleidd um 90% af heildarraforku íslendinga. STARFSMENN LANDSVIRKJUNAR VONAST TIL AÐ FA SEM FLESTA í HEIMSÓKN ÞESSAR SEX SUMARVIKUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.