Morgunblaðið - 11.07.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 11.07.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR11. JÚLÍ 1985 9 mmmrci/z EININGA SKULDABRÉF ÁVÖXTUNARÉLAGSINS Á sl. 2 mánuöum hafa einingaskuldabréfin gefiö 17% vexti umfram veröbólgu, eöa sem samsvarar 54% ársvöxtum. Eigendur þeirra hafa náö í háa vexti verðbréfamarkaðarins án umtalsverðrar áhættu eöa stórra upphæða. Helstu kostir einingaskuldabréfanna eru: • Bréfin má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er. • Bréfin má innleysa með 1 -2ja daga fyrirvara við eðlilegar aðstæður. • Binditími er enginn, en vegna 2% innlausnargjalds er óráðlegt að binda fé í skemmri tíma en 6 mánuði. Nokkrir ávöxtunarvalkostir í Kaupþingi: Raun- ávöxtun Bindl- Verð- timl trygging Skammtímaskuldabréf Eimskips 6,25% 3 man. |á Ný sparisk. rlkissj. 7% 2,5-3 ár Jó Eldri sparisk. rikissj. 8,5% 0.5 -3 ar Já Verzlunarbankabréf 10,0% 1,5-2 ár Já Iðnaðarbankabréf 10-12% 10 ár Já SfS bréf '85 1. fl. 10,77% 0,5-5 ár Já Verfttryggft veðskuldabréf fyrirtækja með góðu veðl 13,5-16% 0,5-6 ár Já Verðtryggð veðskuldabréf einstaklinga með góðu veði 16-18% 0,5-10 ár )á önnur veðskuldabréf allt að 20% 0,5-10 ár Já Einingaskuldabréf nú 17% lauat Já VIÐ HÖFUM EITTHVAÐ FYRIR ALLA ATH. NÚ ERU FLESTIR SÉRREIKNINGAR BANKANNA LAUSIR. Sölugengi verðbréfa 11. júlí 1985: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverötryggft Með 2 gjalddogum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengi Sölugengi Sölugengi Láns- timi Nafn- vextir 14%áv. umfr. verötr. 16%áv. umfr. verötr. I 20% vextir rimtu leyfil. 20% vextir vextir H»stu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 59 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 24.6.-57.1985 Hœsta% Lœgsta% Meðalavöxtun% Varðtryggft ve6akuldabréf 23%13,5% 16,25% Ávöxtunarfélagið hf Verðmæti 5.000 kr. hlutabréfs er kr. 6.907 þann 11. )úlí 1985 Einingaskuldabréf Ávöxtunarfélagsins hf Verð á elnlngu 11. Júli er kr. 1.077. sfs bréf Gengl SlS bréta, 1985 1. »1.9.203 pr.10.000 Kr. KAUPÞING HF f Bandalag kumpánaskaparins! HugMHng um ritsQómarstefnu íslsaskra dagblada Fjölmiðlar og stjórnmál Margir stjórnmálamenn líta þannig á, aö blöð séu aðeins gefin út þeirra vegna og vegna málefna sem fjallaö er um á hinum svokallaða opinbera vettvangi, allt annaö sé til upp- fyllingar eöa aukreitis í blööunum. Ingvar Gíslason, þingfor- seti, er þessarar skoðunar eins og sjá má af grein hans í NT á þriöjudaginn. Um hana er fjallað í Staksteinum í dag. Athygli skal vakin á því, aö rætt hefur verið um Ingvar Gíslason sem ritstjóra NT. — Kannski ber að líta á greinina sem ritstjóra-stefnuskrá? Ingvar og fjöl- miðlarnir Ingvar Gíslason, þíng- maður Framsóknarflokks- ins í Norðurlandskjordæmi eysta, forseti neðri deildar Alþingis og fymim menntamálamálaráöherra, kveður sér hljóðs í NT á þriðjudaginn og fjallar ( löngu máli um „ritstjórn- arstefnu íslenskra dag- blaóa“. í stuttu máli heldur hann uppi ádeihi á blöðin fyrir að hampa einstökum stjórnmálamönnum og embættismönnum um of. Má skilja röksemdafærsht Ingvars á þann veg, að hafl menn gerst „sekir" um eitthvert athæfl sem blöð- unum er ekki að skapi eigi ritstjórar að hafa sama vakl og óskeilnilir páfar, að bannfæra menn, sjá til þess að ekki sé talað við þá og ekki sé sagt frá þeim, nema þess sé að minnsta kosti getið, að þeir hafí sér til ,.saka“ unnið, þótt ( öðru samhengi sé. Ingvar Gíslason lýsir skoðun sinni á hhitverki blaða með þessum hætti: „Ekki fer á milli mála að hhitverk blaða f lýðræðis- þjóðfélagi er m.a. að vera þess háttar hirtingarvönd- ur og blaðamanna að halda um vöndinn og beita bon- um, þegar þess er þörf. En vegna þessa líkingamáls um hirtingar og refsivönd er þó rétt, mf kurteisi við blaðamannastéttina, að likja henni fremur við upp- alanda en böðul, enda á blaðamannastéttin ekki að vera heimskur böðull, hektur uppalandi, sem vill koma á og halda við góðu siðferði og réttlæti á heim- ili stnu. Heimili blaðanna er þjóðfélagið.*' Auðvitað felst margt annaö í störfum blaða- manna en það sem Ingvar segir með þessum orðum, enda snýst grein hans ein- göngu um það sem eðlilegt er aft kalla pólitiska biafta- mennsku, það er þann starfsvettvang sem btaða- menn eiga sameiginlegan með stjómmálamönnum. Hins vegar fer víðs Ijarri, að blaftamenn og stjórn- málamenn standi þar jafn vel aft vigL Ingvar tehir aft blöft eigi að móta almenn- ingsálitið „fremur en bífta eftir fréttum af opinberum hneykshim" — hvaft er mafturinn að fara? Dag- blöð flytja fréttir, það er fyrsta og siftasta hhitverk þeirra. Blöð sem gefln eru út í þeim eina tilgangi að innræta, móta almennings- álHið, eru ekki dagblöð í venjulegum skilningi, held- ur málgögn, áróðurstæki. Blöðin segja fréttir, leggja út af þeim, skýra hvað í þeim felst, leita álits á þeim o^-frv., o-s-frv, en þau fella hvorki dóma né taka ákvarðanir í fram- haldi af fréttunum, það er nu hhitverk stjórnmála- manna, embættismanna og dómara. Hlutverk stjómmála- manna í grein sinni tekur Ingv- ar Gíslason dæmi úr stjóramálalíflnu til að rökstyðja mál sitt ÖU snerta þau dæmi persónur en ekki málefni, enda snýst grein hans að veru- legu ieyti um stjórnmála- menn sem persónur frekar en málsvara viðtekinna skoftana. Er eðlilegt að Ingvar velji þennan kost, þvi aft hann eins og flestir aðrir þingmenn taka gjarn- an fyrst afstöðu til mála á persónulegum forsendum og kanna síðan, hvernig hún fellur að vilja sam- flokksmanna sinna eða samstarfsmanna. Þreflð á Alþingi nú á dögunum staf- aði ekki sist af þvf að verið var að bræða saman per- sónulegar skoðanir þing manna og málefnalegar niðurstöður i samningum miUi flilltrúa stjórnarflokk-' anna. Hvort „bandalag kumpánaskaparins" ræður að lokum meiru innan veggja Alþingis en rök- studd málefnaleg athugun skal látið liggja á milli hluta aft sinni. Af þeim einstaklingum sem Ingvar Gíslason ræðir um ( grein sinni virðist honum vera mest i nöp við Albert Guðmundsson, fjár málaráðherra, sem hann kallar „heiðursgest blað- anna". Segir Ingvar að fjármálaráðherra hafl verið staðinn að „hneykslanlegu gerræði ( ráðherraemb- ætti" og nefnir það þvf til sönnunar að blöðin sýni honum linkind. að Albert hafl ekki verið spurður að því, hveraig hann ætlaði að sjá sér farborða erlendis ef hann flytti þangað ( sam- ræmi við yfirlýsingar sínar um það efni. Og Ingvar segir um Albert „Hann hefur ekki til einskis verið I hollvinur blaðanna og kumpán blaftamanna í ára- tugi." 1‘arna kemur sem sé skýringin á því, hvers vegna blöftin hafa „hlílt" Albert Guðmundssyni. í kvöldfréttum útvarps- ins á þriðjudagskvöldift sagfti Albert Guftmundsson aft um þaft heffti verið rætt, hvort ástæða væri fyrir sig að krefjast opinberrar rannsóknar vegna greinar lngvars. Albert klvkkti svo út með því að hann kynni að fyrirgefa í samræmi við kristinn siðaboðskap. Hvað er bér á ferðinni? Eru það ábyrgðarlausir hlaöamenn sem eiga orfta- skipti vift stjóramálamenn innan „bandalags kump- ánaskaparins"? Nei, það eru forseti neðri deildar Ak þingis og fjármálaráðherra í ríkisstjóra sem þingfor- setinn styftur, sem skiptast á orftum og nota til þess fjölmiftlana. Nú skal spurt f lokin: Hvernig Utnr Ingvar | Gíslason á hlutverk sitt sem þingmaftur gagnvart störfum Alberts Guð- mundssonar á Alþingi? Hvar og hvenær hafa blaftamenn fengið aft heyra þaft á Alþingi eða sjá í at- kvæðagreiðslu, að Ingvar Gislason telji ekki Albert Guðmundsson fullfæran um aft gegna embætti fjár- málaráftherra? Þú færð mikið fyrir peningana með HUSQ- VARNA OPTIMA. Alla sauma sem koma að góðum notum dags dag- lega. Og auðveld að stilla. Hnappagöt, rennilása og teyqjanlega sauma saumar OPTIMA auð- veldlega. Þess vegna mælum við með OPTIMA sem fyrsta flokks HUSQVARNA gæði á viðráðanlegu verði (fijHusqvarna Mest selda saumavélin á íslandi. Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurtandsbraut16Simi 3135200 13'LHamalka?uZinn Range Rover 1981 Blér. eklnn 53 þ km. Allur nýyflrtartnn. Verð kr. 950 þús. Nissan Patrol (stuttur) 1983 Ekinn 18 þ. km. DmmI. Verð 780 þús. Subaru 4x4 (1800) 1984 Ekinn 21 þ. km. Verö 530 Chevrolet Camard Couf Svartur m/T-topp. 8 cyt. (305) m/ftllu. Ekinn 63 þ. km. Verö 650 þús. (Skipti á ódýrari) w Mazda 323 1500 GT 1983 Grásans ekinn 35 þ. km. 5 dyra. 5 gira Segulband. Fallegur bM. Verft 370 þús. Mistubishi Sapporo GLS 1983 Ekinn 39 þ. km. verö 470 þús. Renault 9 TC 1983 Ekinn 31 þ. km. Verö 295 þús. Chevrolet Malibu 1979 lauzu Trooper 1982 Grár. Bensin. Verö 580 þús. Lada Sport 1980 Ekinn afteina 44 þ. km. Verö 195 þús. Volvo 244 DL 1982 Rauftur, ekinn 55 þ. km. Beinskiptur. vðkva- stýri, útvarp. segulband. Verö 410 þús. Ford Econline 150 1980 Ministærð. rauöur. ekinn 85 þ. km. 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastyri. Gott lakk og ástand. Verö 450 þús. 2ja dyra m/ölki Verö 280 þús. SAAB 900 Turbo 1982 Ekinn 33 þ. km. Verö 610 þús. Diesel-bíll í sérflokki Mercedes Benz 200 D 1982 Rauöur, ekinn 90 þ. km. Beinskiptur, vökva- stýri, útvarp, segulband, sóllúga, krómlistar á brettum, höfuöpúóar aftun. Ekki leégubAI Verö 660 þús. Fiat 127 special 1984 Ljósdrapplitur ekinn 9 þ. km Brll sem nýr. Verö 230 þús.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.