Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 i DAG er miövikudagur 24. júlí sem er 205. dagur árs- ins 1985, Aukanætur. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 11.05 og síödegisflóö kl. 23.29. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.08 og sólar- lag kl. 22.58. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 19.09 (Almanak Háskólans). Lát þú mig heyra miak- unn þína ad morgni dags, því aö þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á að ganga, því að til þín hef óg sál mína (Sálm. 143, 8.) KROSSGATA bfcijfc 6 7 8 9 ÉM10 Tl WMÍ? 13 14 ¦£". LÁRÉTT: — 1 roks, 5 kyrro, 6 lengd- areiningar, 9 skyldmennLs, 10 ellefu, II guo, 12 mjúk, 13 grenja, 15 veta, 17 vrioirfvrin. LÖÐRÉTT: — 1 iðnaðarmaAurinn, 2 snika, 3 rödd, 4 hafio, 7 fyrir ofan, 8 klaufdýr, 12 baui, 14 op, 16 greinir. Lausn i sioustu kroægitu: LÁRÉTT: — I elja, 5 ilfa, 6 datt, 7 gg, 8 Narfi, 11 gg, 12 »11, 14 inna, 16 aiorar. ÓORKTT: - 1 eldingin, 2 jitar. 3 ilt, 4 laug, 7 gil, 9 agni, 10 fáar, 13 lar, 15 nð ARNAD HEILLA rV/"| ára afmæli. I dag, 24. I vrjúlí, er sjötugur Hans Tómasson, Heiðargeröi 124 hér í Reykjavík. Hann og kona hans, frú Kristín Pétursdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu i dag. Of\ ára afmæli. í dag, 24. Ovr þ.m. er sextugur Loftur Magnússon solumaður hjá Inn- flutningsdeild SÍS, Kambaseli 30, Breiðholtshverfi. Hann er ísfirðingur sonur hjónanna Jónu Pétursdóttur og Magnús- ar Friðrikssonar skipstjóra. Kona Lofts er Aðalheiður Scheving hjúkrunarfram- kvæmdastjóri. Þau ætla að taka á móti afmælisgestum sínum í Ármúla 40, eftir kl. 20 í kvöld. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN sagði í veður- fréttunum í gærmorgun, ao hæo- in yfir Grænlandi væri enn i sín- um stað og myndi hiti lítt breyt- ast í fyrrinótt mældist minnstur hiti á láglendi á Gjögri 3 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niour í plús 7 stig undir björtum himm. Uppi á hálendinu var 2ja stiga hiti um nóttina. Hvergi varð teljandi úrkoma á landinu um nóttina. Þessa siimu júlínótt í fyrra var 9 stiga hiti hér í bæn- um og sagt að iframhald yrði á sólarleysinu. Islensk list í deiglunni: „Menn voru orðnir þreyttir á að sjá bara Gullfoss og Geysi" ¦ „Menn voru orðnir prevrtír og flskveiðar í kynningamtam >ð syu emkvað meira," sdtðu j^'llnlllllH "IIIIMI.......jfj á io sji bara GnBfoas og Geysi nm islsnd. Okkur fannst þörf i aðstaadendar lcetand Cmdble. Nei — Nei. Það þarf enga sápu. — Þetta er Nóbels hver?! HÆTT STÖRFUM. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu segir að Kristín H. Pétursdóttir, sem starfað hefur í háskóla- og menningarmálastofu ráðu- neytisins hafi látið að störfum þar, að eigin ósk. HAPPÐRÆTTI FÉL HEYRN- ARLAUSRA. Dregið hefur ver- ið í happdrættinu 28. júni og hlutu þessi númer vinning, sem vitja má í skrifstofu fé- lagsins Klapparstíg 28: 835, 837, 8999, 27137, 28219, 16646, 16098, 12074, 15702, 23018, 17630, 19783, 7988, 27000, 18349, 542, 5443, 23691 og 20049 VERKAKVENNAFÉL FRAM- SÓKN fer í sumarferð sína hinn 11. ágúst næstkomandi. Verður þetta dagsferð um Árnessýslu og farið að Veiði- vötnum. Verður lagt af stað frá Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu um morguninn kl. 8. Skrifstofa félagsins veitir nánari uppl. um ferðina. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom Hofsá til Reykjavíkurhafnar að utan og átti skipið að fara út aftur seint i gærkvöldi. í gær kom Mánafoss á ströndina og Skóg- arfoss kom að utan. Þá kom togarinn Viðey inn af veiðum, til löndunar. Skaftá kom að utan og Stuðlafoss af strönd- inni. Þá var Dísarfell væntan- legt í gær að utan, svo og Ála- foss. Togarinn Jón Baldvinsson var væntanlegur inn af veið- um til löndunar og Askja var væntanleg úr strandferð. í gær héldu aftur til veiða tog- ararnir Ottó N. Þorliksson og Snorri Sturluson. Kvötd-, naftur- og helgidagaþionusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. júti' til 25. júlí að báðum dögum meðtöldum er í Holtt Apðteki. Auk þess er Laugavaga Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vaktvlkunnar. Laaknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudaild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og i laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt fri kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimllislœkni eöa nsar ekki tit hans (sími 81200). En alyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnlr slðsuðum og skyndivelkum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftír kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ird. A manu- dögum er Isaknavakt í síma 21230. Ninarl upplýsingar um lyfjabuöir og ISBknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Óntemisaogeroir fyrir fulloröna gegn mænusott fara fram í HeUeuvemdaretöð Reykjavikur i priöjudðgum kl. 16 30— 17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlasknafél. Islands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstig er opin laugard og sunnud kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garöabaar: Heilsugæslan Garðaflöt sími 45066. Neyðar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apötek Garöabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjðröur: Apótek bœjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjörður, Garöabœr og Alftanes sími 51100. Keflavflt: Apótekiö er opið kl. 9—19 manudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna tridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugseslustðövarlnnar, 3360, gelur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. Selfost: Setfoaa Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er i laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 i kvðldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hadegl laugardaga til kl. 8 i minudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, i laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathverf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Husaskjól og aðstoð við konur sem beittar hata verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Haltveigarstðöum: Opln virka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. K vennareðgjðfin Kvennahúainu við Hallærisplaniö Opin þrlöjudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500. MS-félagið, Skogarhlíð 8. Oplð þriðjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers minaðar. SÁA Samtðk áhugafólks um ifengisvandamillð, Siðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjilp í viðlðgum 81515 (simsvari) Kynningarfundir i Sföumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282.' AA-samtðkin. Eigir þú vlö átengisvandamal aö stríöa, þi er sími samtakanna 16373, mitli kl. 17—20 daglega. Sirtratoittöoin: Ráögfðf i sálfræðilegum efnum Síml 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpslns til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hidegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evropu, 13.15—13.45 í stefnunet tll austur- hluta Kanada og USA. Daglega i 9859 KHZ eöa 30,42 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttir til austurhluta Kanada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og QMT eða UTC SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl.. 20.00. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sasng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlaskningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Undakotaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foaavogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjukrunardeild Heimsóknartimi frjils alla daga. OrensasdeUd: Minu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstooin: Kl. 14 til kl. 19. — Fatoingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kktppsepftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — FMkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KopavogshasWð: Efftir umtall og kl. 15 til kl. 17 i helgidðgum. — Vlfiltlteðaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Joeeteepitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimilí í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrehús Keflavíkurlatknls- heraðe og heilsugæzlustðövar Suðurnesja Síminn er 92-4000. Simaþiónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjonueta. Vegna bilana i veltukerfi vatna og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s ími i helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabokasatn Islands: Safnahusinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir minudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimtana) sðmu daga kl. 13—16. Hiakolabokaeafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö manudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartima utibua í aðalsafní, síml 25088. BjoominjaeatMo: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonsr: Handritasýning opin þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn islands: Opið sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aoalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö minudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Fri sept — april er einnlg opið i laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ira börn i þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðalsafn — lestrarsalur, Mngholtsstræti 27, simi 27029. Oplð mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept—apríl er einnig opið i laugard. kl. 13—19. Lokað fri júnf—igúst. Aðalsafn — sérútlin Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö i laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ira bðrn i miövikudögum kl. 11—12. Lokaö fri 1. |úll—5. agúst. Bokin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjonusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatfmi manu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagðtu 16, sfmi 27640. Opiö minudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokað i fri 1. Júli—11. ágúst. Bústaðasatn — Bústaðakirkju, sfml 36270. Opiö minu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opið i laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ira börn i miðvikudögurn kl. 10—11. Lokaö fri 15. Júlí—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabflar, sfmi 36270. Viðkomustaðir vfös vegar um borglna. Ganga ekki fri 15. Júlf—28. igúst. Norrasna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbatjarsafn: Opið fri kl. 13.30 til 16.00 alla daga nema minudaga. Ásgrfmaaafn Bergstaöastrætl 74: Opið alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng til igústloka. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einare Jóntsonar: Opið alla daga nema minu- daga fri kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurlnn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jðns Sigurottontr f Kaupmannahðfn er oplö mið- vikudaga til föstudaga fri kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaoir: Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bokaaafn Kopavoga, Fannborg 3—5: Opið min.—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir bðrn 3—6 ira fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Nittúrutrssoiatofa Kopavogs: Opin i miðvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllln: Lokuö til 30. águst Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Veaturbatjar eru opnar minudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breíðholti: Opin minudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miðaö vlö þegar sölu er hætt. Þi hafa gestir 30 mfn. tll umriöa. Varmárlaug f Motftllttveit: Opln minudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhöU Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kopavoga: Opin minudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miðviku daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaroar er opin minudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga fri kl. 8—16 og sunnudaga fri kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrer er opin minudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin minudaga—fðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.