Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 Gróðursetning við fþróttavöllinn á Egilsstödum. Lj6sm./Árni Sæberg ^ Ljósmynd/Þorkell Á Stöóvarfirði tók forseti upphafsspyrnuna í maraþonfótboltaleik sem félagar í ungmenna- félaginu Súlunni léku í heilan sólarhring. Hér getur að líta hina ungu íþróttamenn ásamt þjálfara sínum, Ársæli Hafsteinssyni. , r Ljósmynd/Þorkell Ibúar á Neskaupstad tóku vel á móti forseta og fylgdarlidi og í skrúðgarðinum hélt Ásgeir Magnússon bsejarstjóri ræðu. Þessi mynd er tekin við það tækifæri. Frá vinstri: Þorsteinn Skúlason bæjarfógeti, Bára Jóhannsdóttir, Asthildur Lárusdóttir, í bæjarstjórn, Vigdís Finnbogadóttir, Ingibjörg Finnsdóttir og Þórður Þórðarson, í bæjarstjórn. Umhverfis þau standa ungir Norðfirðingar. Ljósmynd/Þorkell Það er ekki heiglum hent að ná tali af forsetanum, sérstaklega þegar maður er lágur í loftinu. Elsa Særún Helgadóttir, 5 ára hnáta, lét þó ekkert aftra sér. Hún stóð á afleggjaranum að bænum Urðarteigi í Berufirði með heima- ræktaðar rósir í fanginu til að færa Vigdísi. í fyrstu tóku gestirnir ekki eftir telpunni en loks var snarhemlað svo við lá að bflalestin skylli saman. En eins og í góðum ævintýrum endaði allt vel; Elsa Særún hitti forsetann, Vigdís fékk blómin og bflarnir óku heilir á braut. Fyrir aftan Elsu stendur Karen systir hennar. LjÓ8mynd/Þorkell A Kolfreyjustað skoðuðu gestirnir kirkjuna og séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson rakti sögu staðarins. , Ljósmynd/Þorkell A Breiðdalsvík var gengið á útsýnissUðinn Hellur og rýnt til fjalla. Það gekk frekar illa þar sem þau voru hulin skýjum en þrátt fyrir það létu íbúar Breiðdalsvíkur sig ekki vanta til að fagna gestunum. m M Austurlandsför forseta íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.