Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLl 1985 4. deild: ÍR og Hafnir í úrslit Egill fékk á sig 19 mörk í tveimur leikjum NÚ ER farið að síga á seinni hlut- ann í mörgum riðlum 4. deildar- keppninnar í knattspyrnu. ÍR hef- ur tryggt sór sigur í A-riðli, liöið hefur ekki tapað leik eöa gert jafntefli, unniö alla sína leiki. Hafnir tryggðu sér endanlega sigur í B-riöli um helgina. Augna- biik og Árvakur berjast um efsta sætiö í C-riðli. í D-riðli eru það Reynir Árskógströnd og Hvöt sem berjast um efsta sætið. Vaskur er svo tilbúinn að tryggja sér efsta sætið í E-riðli og í F-riðli eru það Sindri og Neisti sem berjast um toppsætið. A-riðill: ÍR—Grótta 4:0 Mörk ÍR-inga geröu Bragi Björns- son tvö og þeir Guömundur Ingi Magnússon og Hlynur Elísson eitt mark hvor. Grundarfjöröur—Víkverji 3:0 Mörk Grundfiröinga geröu Eiöur Björnsson, Gunnar Þ. Haraldsson og Magnús Magnússon. Léttir—Grundarfjörður 3:4 Mörk Grundfiröinga geröu Magnús Magnússon, þrjú og Freyr Guö- mundsson eitt. ÍR—Víkverji 5:2 Mörk ÍR geröu Sigfinnur, Hlynur, Gústaf, Guömundur I. Magnússon og Páll Rafnsson. Mörk Víkverja geröu Finnur Thorlacius og Þröst- ur Sigurösson. B-riðill: Hafnir—Stokkseyri 1:0 Mark Hafna geröi Hilmar Hjálm- arsson úr víti undir lok leiksins. Þór—Afturelding 5:5 Mörk Þórs geröu Jón Hreiöarsson 4, Guömundur Gunnarsson eitt. Mörk Aftureldingar geröu Friö- steinn Stefánsson 2, Lárus Jóns- son 2 og Guðgeir Magnússon eitt. Staöan VIÐ birtum hér stöðuna í 4. deild eftir leiki helgarinnar: A-ríöilt: K IR 10 10 0 0 40:8 30 Grótta 9 6 1 2 22:14 19 Víkverji 10 5 0 5 17:20 15 Grundarfjöróur 9 4 1 4 16:22 13 Léttir 9 1 0 8 11:30 3 Leiknir 9 0 2 7 13:25 2 B-riðill: Hafnir 9 7 2 0 28:6 23 Afturelding 9 5 2 2 39:17 17 Hverageröi 8 3 3 2 13:12 12 Þór Þ. 9 3 2 4 23:24 11 Stokkseyri 9 3 1 5 29:19 10 Myrdælingur 8 0 0 8 4:58 0 C-riöill: Augnablik 9 7 2 0 32:12 23 Arvakur 9 7 1 1 27:13 22 Haukar 8 3 2 3 14:16 11 Reynir Hn. 9 1 4 4 13:20 7 Snæfell 8 1 3 4 8:14 6 Bolungarvík 9 0 2 7 9:28 2 D-riðill: Reynir A 9 6 1 2 23:9 19 ^ Hvöt 9 6 1 2 18:9 19 Skytturnar 8 4 0 4 21:15 12 Geislinn 9 3 2 4 22:16 11 Svarfdælir 7 2 2 3 8:11 8 Höföstrendingur 8 1 0 7 4:36 3 E-ridill: Vaskur 8 6 2 0 31:6 20 Tjörnes 8 4 3 1 24:14 15 Arroöinn 8 4 1 3 18:13 13 Bjarmi 8 3 0 5 10:28 9 UNÞ.B. 9 2 2 5 14:29 8 Æskan 7 1 0 6 13:20 3 F-riðill: Sindri 8 5 3 0 27:8 18 Neisti 8 6 0 2 26:12 18 Hrafnkell 8 4 3 1 17:13 15 Höttur 8 4 1 3 13:12 13 Sulan 8 1 1 6 14:17 4 - Egill rauói 8 0 0 8 9:44 0 Markahæstir: Jón Gunnar Traustason, Geislanum 13 Garóar Jónsson, Hvöt 11 Páll Rafnsson, ÍR 11 Siguróur Halldórsson. Augnabliki 11 Jón Hretóarsson. Þór Þ. 10 Ragnar Hermannsson. Arvakri 10 Solmundur Kristjánsson, Stokkseyri 10 Þrándur Sigurósson, Sindra 10 C-riðill: Bolungarvík—Haukar 2:3 Mörk Hauka geröu Loftur Eyjólfs- son, Þór Hinriksson og Jón Örn Stefánsson, Mörk Bolvíkinga geröu Albert Haraldsson og Magn- ús Hannesson. Snæfell—Árvakur 1:2 Mörk Árvakurs geröu Ragnar Her- mannsson og Friörik Þorbjörns- son. Mark Snæfells geröi Pétur Rafnsson úr víti. Veður var mjög slæmt þegar þessi leikur fór fram. Reynir Hn.—Haukar 2:1 Mörk Reynis gerðu Heiöar Sigur- vinsson og Arnór Jónatansson. Mark Hauka geröi Loftur Eyjólfs- son. D-riöill: Skytturnar—Geislinn 5:3 Fyrir Skytturnar skoruöu Ragnar Ragnarsson 2, Gunnlaugur Guö- leifsson 2 og Jóhann Halldórsson eitt. Mörk Geislans geröi Jón Gun- ar Traustason og er hann nú markahæstur í 4. deild meö 13 mörk. Höfðstrendingur—Geislinn 1:0 Mark Höföstrendinga var sjálfs- mark Geislamanna. Þetta voru fyrstu stig Höföstrendinga og kom þessi sigur mjög á óvart. Hvöt—Reynir A. 1:1 Bæöi liðin voru meö 18 stig fyrir þennan leik, svo þaö var um óop- inberan úrslitaleik aö ræöa milli þessara liöa. Mikil barátta var í leiknum. Blöndósingar voru fyrri til aö skora og var þar aö verki Garö- ar Jónsson eftir mikil mistök markvaröar Hvatar. Þórarinn Jó- hannesson jafnaöi fljótlega fyrir Reyni í seinni hálfleik meö skalla. Þrír leikmenn fengu aö sjá gula spjaldiö, tveir frá Reyni og einn frá Hvöt. E-riöill: Árroðinn—Vaskur (frestað) Leikurinn á aö fara fram 30. júlí nk. UNÞ.b—Bjarni 2:4 Mörk Bjarma geröu Knútur Þór- hallsson 2 og þeir Þorgeir Jónsson og Siguröur Arnar Olafsson eitt mark hvor. Fyrir UNÞ.b skoröuöu Kristján Ásgrímsson og Eggert Marinósson. Æskan—Tjörnes (frestað) F-riðill: Hrafnkell—Súlan 1:1 Sveinn Guöjónsson geröi mark Morgunblaöiö/Jón Sig. • Úr leik Hvatar og Reynis á Árskógsströnd sem endaði með jafntefli, 1—1, og fór fram á Blönduósi á laugardag. Þessi liö eru nú efst og jöfn í D-riðli 4. deildar. Hrafnkels. Markiö fyrir Súluna geröi Jónas Ólafsson. Höttur—Neisti 0:1 Þorbjörn Björnsson, þjálfari Neista geröi eina mark leiksins meö skalla. Sindri—Egill rauði 9:1 Mörk Sindra geröu Þrándur Sig- urösson 5, Elvar Grétarsson 2 og Arnþór Gunnarsson og Þórarinn Birgisson eitt mark hvor. Mark Eg- ils geröi Þórarinn Traustason. Neisti—Egill rauði 10:1 Mörk Neista gerðu Andrés Skúla- son 5, Ragnar Bogason 2, Ómar Bogason 2 og Sigurbjörn Hjalta- son eitt. Þórarinn Traustason geröi eina mark Egils rauöa. Reykjavíkur-maraþon NÚ ER aöeins rétt rúmur mán- uður þar til Reykjavíkur-mara- þon verður haldiö hér í borg. Þaö veröur sunnudaginn 25. ág- ust á slaginu 10 árdegis sem keppendur veröa ræstir af staö í Lækjargötu og munu þeir hlaupa um Reykjavík, sumir 42 kílómetra, 195 metra, sem er fullt maraþon og enn aðrir láta sér nægja aö taka þátt í skemmtiskokkinu sem er aö- eins sjö kílómetrar. Þeir sem ekki geta tekið þátt í hlaupinu sjálfu munu að sjálfsögðu hvetja hlaupara á götum úti. i fyrra þegar þetta hlaup var haldiö í fyrsta sinn voru erlendir þátttakendur 94 talsins en nú þegar er Ijóst aö keppendur sem leggja leiö sina hingaö gagngert til þess aö taka þátt í Reykjavík- ur-maraþoni veröa talsvert fleiri. Þátttaka Islendinga í fyrra var talsverö en betur má ef gera á þetta hlaup aö meiri háttar árleg- um viöburöi. Erlendis tíökast svona hlaup • Aldur skiptir ekki máli í Reykjavíkur-maraþoni eins og sést af þess um keppendum sem báðir tóku þátt í hlaupinu í fyrra. víöa og þar er þaö almenningur sem setur mestan svip á hlaupiö meö því aö vera þátttakendur. I mörgum stórborgum heimsins eru þátttakendur nokkur hundr- uö þúsund og mikil stemmning í kringum hlaupiö. Áhorfendur eru einnig mjög margir þegar þessi hlaup eru haldin erlendis og þaö sem þátttakendur hérlendis í fyrra kvörtuöu yfir var lítill áhugi almennings. Þátttaka i skemmtiskokkinu ætti ekki aö vera neinum ofviöa og þetta er tilvalið tækifæri fyrir íþróttahópa sem eru nú aö hefja æfingar fyrir veturinn aö vera meö. Einnig er þetta tilvaliö tæki- færi fyrir starfsmannafélög og önnur félagasamtök til aö senda sveitir, því keppt er í þriggja manna sveitum og farandgripur er veittur fyrir sigur. Þeir fjöl- mörgu hérlendis sem iöka skokk sér til heilsubótar ættu ekki aö láta sig vanta í Reykjavíkur- maraþonið þann 25. ágúst. REYKJAVIKUR MARAÞON 25. ÁGÚST 1985 Skráningareyðublað Vinsamlegast skrifið með prentstöfum I I I I I I I I I I I I I I I I NAFN I I I I I I I I I I I I I I ! I I I I I I I I I I I I I I I I 1 I I I I I I I I I I I II I I I HEIMILISFANG I I I I 1 I I I I I I I FÆÐINGARDAGUR OG AR Ég skrái mig til þátttöku i MARAÞONHLAUPI L' HÁLFM ARAÞON H LAU Pl 7 KM HLAUPI SVEITAKEPPNI í 7 KM Nafn sveitar I_I_I_L_J_L Skráning er aðeins tekín gild ef þátttökugjald fylgir (3 I SVEIT) Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi berist til Ferdaskrif- stofunnar Úrvals, Pósthússtræti 13, 101 Reykjavík, upplýsing- ar ísima 28522 eða skrifstofu F.R.Í. Box 1099, 121 Reykjavík, í sídasta lagi 19. ágúst. Þátttökugjald er kr. 500 fyrir maraþonhlaupið. kr. 350 fyrir hálfmaraþonið og kr. 200 fyrir skemmtiskokkið. Ávísanir skulu stílaðar á „Reykjavíkurmaraþon".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.