Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 Iðnaðarráðuneytið: Strangara aðhald við veitingu olíustyrkja Karlakórinn Stefnir Karlakórinn Stefnir með sumartónleika Morgunblaðinu hefur borist fréttatilkynning frá iðnaðarráðu- neytinu. Þar segir m.a.: „Samkvæmt breytingum á lög- um um jöfnun og lækkun hitun- arkostnaðar sem samþykktar voru á Alþingi í vor var úthlutun olíu- styrkja flutt frá viðskiptaráðu- neyti til iðnaðarráðuneytis. Iðnað- arráðuneytið mun taka við fram- kvæmd þessara mála frá miðju ári og er þar unnið að undirbúningi endurskoðaðrar reglugerðar um Háskólafyrirlestur: Dr. Robert Charmichal, prófessor við jarðfræðideild lowa-háskóla, flytur erindi á vegum Verkfræði- og raunvísindadeildar HÍ í stofu 158, húsi VR II, fimmtudaginn 25. júlí kl. 16.00 og nefndist það „Magnetic anomalies, rocks and the icelandic crust: Geophysical analysis and geological interpretation from saddles to satellites". Dr. Carmichael dvelst hér á landi í nokkrar vikur og er heim- sókn hans þáttur í því samstarfi sem Háskóli íslands og Iowa-há- skóli hafa nýverið stofnað form- tega til. Undirtitill erindisins er: „Use of Magsat satellite magnetic data for interpretation of crustal structure and properties in the midcontin- ent U.S. and the Iceiand area“. Það fjallar um þróun síðustu ára- úthlutun olíustyrkja. Áhersla verður lögð á strangara aðhald í þessum efnum þannig að því markmiði laganna veði betur náð, að einungis þeir sem ekki eiga kost á innlendum orkugjöfum njóti olíustyrks. Nýjar reglur munu gilda um greiðslu olíu- styrkja eftir 1. október 1985. Lögð verður áhersla á að þeir sem kost eiga á innlendum orku- gjöfum (rafmagni eða hitaveitu) tuga í jarðvísindarannsóknum — „frá hnakksýn til hnattsýnar" — og segir sérstaklega frá athugun- um jarðskorpunnar í miðhluta Bandaríkjanna og á svæðinu kringum ísland, sem gerðar hafa verið með hjálp segulsviðsmæl- inga í gervihnöttum. Leiðrétting RANGT var farið með nafn for- stöðumanns Flugleiða í Kaup- mannahöfn í viðtali í Morgunblað- inu í gær um sprengingarnar sem þar urðu í fyrradag. Hann heitir Vilhjálmur Guðmundsson. Beðist er velvirðingar á þessum mistök- um. breyti hitakerfum húsa sinna sem fyrst. Þeir, sem telja sig eiga rétt á olíustyrk eftir 1. október, þurfa að senda inn sérstaka umsókn til iðnaðráðuneytisins fyrir milli- göngu viðkomandi sveitarfélags ásamt vottorðum, sem sýni að við- komandi eigi ekki kost á innlend- um orkugjöfum. Einnig geta þeir, sem eiga erfitt með að ráðast í framkvæmdir, t.d. elli- og örorku- lífeyrisþegar sótt um tímabundinn frest. Upplýsingar um þessa nýju skipan mála verða send af viðkom- andi sveitarfélögum. Hjá Húsnæð- isstofnun ríkisins eru nú veitt lán að upphæð kr. 50.000 til að standa straum af kostnaði breytingar frá olíuhitun til innlendra orkugjafa. Hjá nokkrum nýjum hitaveitum hagar svo til að enn hafa ekki allir notendur sem geta fengið hita- veitu tengst veitunni en nota áfram olíu eða raforku. Tekin hef- ur verið ákvörðun um að niður- greiðslu á raforku til hitunar verði hætt á markaðssvæðum hita- veitna. Jafnframt því hefur verið ákveðið að gefa þeim notendum, sem nú hafa þilofnahitun í húsum sínum og þurfa að breyta yfir í vatnshitakerfi, kost á láni að upp- hæð kr. 100 þúsund hjá Húsnæð- isstofnun ríkisins. Ráðuneytið mun vinna að ofangreindum verkefnum í sam- vinnu við Verkefnisstjórn um orkusparnaðarátak. Á vegum stjórnarinnar verður áfram unnið að lækkun hitunarkostnaðar með ráðgjöf fyrir eigendur íbúðar- húsnæðis og lánveitingum til orkusparandi endurbóta á íbúð- arhúsnæði, en Húsnæðisstofnun ríkisins annast lánveitingar í því sambandi. BRÁTT heldur Karlakórinn Stefnir í söngferð til vesturheims og verður hápunkturinn hljómleikar í Gimli á íslendingadaginn. 45 ár eru frá stofnun kórsins og er því vel til fundið að leggja land undir fót og halda á slóðir Vestur-fslendinga á þessum tímamótum. í tilefni fararinnar heldur kór- inn sumartónleika í Hlégarði fimmtudaginn 25. júlí nk. kl. 21.00 Lagaval miðast við vesturferð- ina og verða mörg íslensk lög á dagskránni. Söngstjóri kórsins er Helgi R. Einarsson og undirleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Einsöngvarar eru úr hópi kórfé- laga en þeir eru: Þórður Guð- mundsson, Sigmundur Helgason, Björn Björgvinsson og ðlafur Magnússon frá Mosfelli. íf r rrétutilkynningu) Hagræðing hf.: Ráðgjöf við starfsráðningar HAGRÆÐING hf. hefur nú sett á stofn ráðgjöf við ráðningar. í nútímafyrirtækjum og stofn- unum er mikilvægt að finna rétta einstaklingar fyrir hvert starf. Réttur starfskraftur á réttum stað sparar kostnað við þjálfun og ánægður starfskraftur er hverju fyrirtæki mikils virði. Val þetta getur verið vandasamt og því býð- ur Hagræðing hf. uppá ráðningar- áðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnan- í ráðgjöfinni felst m.a. aðstoð við flokkun umsókna, mat á um- sækjendum, val starfskrafta, gerð ráðningarsamninga, gerð starfs- lýsinga og kynningu fyrirtækja fyrir nýjum starfskröftum. Ráð- gjöf Hagræðingar hf. er sveigjan- leg í eðli sínu þannig að hægt er að fá aðstoð á hvaða stigi ráðningar sem er. Forstöðumaður þessarar nýju þjónustu Hagræðingar hf. er Bjarni Ingvarsson, skipulags- og vinnusálfræðingur. (0r fréttatilkynningu) Athuganir á jarðskorp- unni umhverfis ísland IVningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 134 — 19. iúlí 1985 Kr. Kr. Toll Ein. KL09.I5 Kaup Sala Hengi I DolUri 40,900 41,020 41,910 ISLpund 58,027 58,197 54215 Kan. dollari 30,399 30,488 30,745 I Ikm.sk kr. 3,997! 4,0088 32288 I Norsk kr. 4,9375 4,9520 4,7655 ISsnskkr. 4,9044 4,9188 4,7628 I EL mark 8,8458 6,8658 62658 I Fr. franki 4,7297 4,7436 42048 I Belg. franki 0,7142 0,7163 0,6820 I Sv. franki 172127 17,5641 16,4128 I Ifoll. gyllini 12,7773 12J8147 12,1778 I V-þ. mark II,.368.5 14,4107 13,7275 IÍL líra 0,02145 0,02151 0,02153 l Austurr. srh. 2,04.56 2,0516 1,9542 I l’orL escudo 02456 02464 02402 I Sp. pesetí 0,2471 0,2479 02401 I Jap. ren 0,17201 0,17252 0,16820 I írskt pund SDR. (SérsL 45,068 45200 43,027 dráttarr.) 422209 422439 41,7856 Belg. franki 0,7085 0,7106 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbækur___________ 22,00% Sparisjóósrsikningar meó 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 23,00% Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sparisjóðir.................. 23,50% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 20,00% Bunaðarbankinn............... 26,50% lönaöarbankinn............... 32,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir.................. 27,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% meó 12 máneóa uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 30,70% meó 18 mánaóa uppsögn Búnaðarbankinn.......'...... 35,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn..........:... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir reikningar mióaó vió lánskjaravísitölu með 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn...... ........ 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Utvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.... ......... 2,00% meó 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaöarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaðarbankinn............... 10,00% Iðnaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur........ 10,00% — hlaupareikningur.......... 8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýöubankinn................ 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eóa lengur Iðnaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 27,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikníngar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,50% Búnaðarbankinn................7,50% Iðnaðarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóðir...................8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............8,00% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn.............. 12,00% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 12,00% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................5,00% Iðnaðarbankinn............... 5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóöir.................. 5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Danskar krónur Alþýóubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,75% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, lorvextir: Landsbankinn................ 28,00% Útvegsbankinn............... 28,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 29,00% Samvinnubankinn............. 29,50% Alþýöubankinn.....'......... 29,00% Sparisjóöirnir.............. 29,00% Vióskiptavíxlar Alþýðubankinn................31,00% Landsbankinn................ 30,50% Búnaöarbankinn.............. 30,50% Sparisjóðir................. 30,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 29,00% Utvegsbankinn..................31,00% Búnaöarbankinn................ 29,00% Iðnaðarbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn...„.......... 31,50% Samvinnubankinn............... 30,00% Alþýöubankinn................. 30,00% Sparisjóðirnir................ 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaó______________ 26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl..10,00% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn.................. 30,50% Útvegsbankinn..................31,00% Búnaöarbankinn................ 30,50% Iðnaðarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 31,50% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn..................31,50% Sparisjóðirnir................ 32,00% Vióskiptaskuldabréf: Landsbankinn.................. 33,00% Útvegsbankinn................. 33,00% Búnaðarbankinn................ 33,00% Samvinnubankinn............... 34,00% Sparisjóðirnir................ 33,50% Verótryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2'k ár........................ 4% lengur en 2'k ár...................... 5% Vanskilavextir......................... 42% Óverótryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............. 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lansupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lansins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö visitöluna 100 í júni 1979. Byggingavíaitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvvrötr. varötr. Verötrygg. Höfuóstóls- fœralur vaxta kjör kjör tímabil vaxta á ári óbundiö fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. Otvegsbanki. Abót: 22-33.1 1.0 1 mán. 1 Bunaöarb.. Sparib: 1) 7 — 31.0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-29.5 3.5 3 mán. 4 Samvmnub. Hávaxlareikn: 22-30,5 1-3,0 3 mán. 2 Alþyöub . Sérvaxtabók: 27—33.0 4 Sparisióöir, Trompreikn: 30.0 3.0 1 mán. 2 Bundiöfé: lönaöarb.. Bónusreikn: 32.0 3.5 1 mán. 2 BOnaðarb.. 18 mán. reikn: 35.0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxlaleiðrétting (úttektargjald) er 1.7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.