Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÍJLÍ 1985 SKATTAÁLAGNING 1985 Reykjavík: Álögö gjöld rúmir 5,3 milljarðar kr. ÁLÖGÐ heildargjöld í Reykjavík 1985 nema rúmum 5,3 milljörðum króna og skiptast þannig að álögð gjöld á einstaklinga eru taepir 3,7 milljarðar, lögaðilar greiða tæpa 1,7 milljarða og börn rúmar 3,2 milljónir króna. Heildarfjöldi einstaklinga er greiðir opinber gjöld er 67.431, lögaðilar eru 4.927 og börn 2.140. Tekjuskattur einstaklinga nemur rúmum 1,6 milljörðum, en lögaðila tæpum 488 milljónum króna. Börn greiða tekjuskatt að upphæð tæpar 2,2 milljónir króna. Tekjuskattskyldir einstaklingar eru 30.672, lögaðilar 1.235. Alls greiða 55.847 einstaklingar útsvar, samtals að upphæð rúmir 1,5 milljarðar króna. Álagt aðstöðugjald á 2.974 lögaðila nemur um 515 milljónum króna. Eignaskattur lögaðila er um 142 milljónir króna og skiptist á milli 1.932 aðila. Álagður eignaskattur á ein- staklinga er um 200 milljónir og skiptist á milli 21.812 einstaklinga. Samtals greiða 4.997 einstaklingar að- stöðugjald að upphæð rúmar 100 milljónir króna. Einstaklingar Greiðendur hæstu gjalda í Reykjavík, skv. álagningarskrá 1985, þ.e. greiða yfir kr. 2.200.000. 1. Guðmundur Axelss. listavks., Skólavst. 6b 8.877.178 (tsk. 6.491.000; útsv. 1.617.750) 2. Þorvaldur Guðmundss. forstj., Háuhl. 12 5.083.576 (tsk. 3.142.385; útsv. 789.840) 3. Herluf Clausen forstjóri, Hólavallagötu 5 4.951.996 (tsk. 2.457.753; útsv. 634.070) 4. Gunnar B. Jensson húsasm.meistari, Suðurl.br. Selásd. 4.719.851 (tsk. 2.641.000; útsv. 672.750) 5. Birgir Einarsson lyfsali, Melhaga 20 3.744.234 (tsk. 2.446.099; útsv. 656.290) 6. Sigmar Péturss. veitingam., Hrísateigi 41 3.559.070 (tsk. 2.091.000; útsv. 537.520) 7 Valdimar Jóhannsson bókaútg., Grenimel 21 3.262.181 (tsk. 1.979.067; útsv. 513.060) 8. Kristinn Sveinsson byggingam., Hólst. 5 3.035.703 (tsk. 1.451.345; útsv. 394.790) 9. Ingólfur Guðbrandss. forstj., Laugarásv. 212.803.032 (tsk. 94.670; útsv. 53.444) 10 Ragnar Traustason tannl., Mýrarási 13 2.681.642 (tsk. 1.913.222; útsv. 507.200) 11. Christian Ziemsen lyfsali, Kirkjuteigi 21 2.557.315 (tsk. 1.542.995; útsv. 439.560) 12. Þorsteinn Axelsson, Hverfisg. 32B 2.222.262 (tsk. 1.695.000; útsv. 440.550) Einstaklingar í Reykjavík sem greiða kr. 550.000 í aðstöðu- gjald og þar yfir: Rr 1. Ingólfur Guðbr.ss., Laugarásv. 21 2.168.740 2. Herluf Clausen, Hólavallag. 5 1.497.690 3. Þorbjörn Jóhannesson, Flókag. 59 1.212.870 4. Heiðar Vilhjálmsson, Seljabraut 40 868.420 5. Gunnar Guðjónsson, Langholtsv. 78 835.300 6. Haukur Hjaltason, Reykjahlíð 12 796.270 7. -9. Ingibjörn Hafsteinss., Vesturb. 123 780.000 7.-9. Róbert Þ. Bender, Stuðlaseli 33 780.000 7.-9. Daníel Þórarinsson, Gnoðarv. 76 780.000 10. Skúli Þorvaldsson, Espigerði 12 674.510 11. Guðmundur Júlíuss., Laugarásv. 54 664.350 12. —15. Guðmundur H. Sigmundss., Kjarrv. 3 585.000 12.—15. Gunnar H. Jónasson, Krummah. 4 585.000 12.—15. Halldór Gunnarss., Drápuhlíð 28 585.000 12.—15. Þórður Sturlaugsson, Grenimel 1 585.000 16. Einar G. Ásgeirsson, Grundarg. 8 564.710 Hæstu heildargjöld lögaðila, skv. álagningarskrá 1985, þ.e. 9.000.000 og þar yfir. 1. Samband íslenskra samvinnufélaga 56.131.224 2. Reykjavíkurborg 36.935.924 3. Húsasmiðjan hf. 32.039.603 4. Eimskipafélag íslands hf. 31.579.088 5. Flugleiðir hf. 30.351.002 6. IBM World Trade Corp. 28.334.524 7. Landsbanki íslands 24.995.103 8. Olíufélagið hf. 24.781.037 9. Hagkaup hf. 20.310.068 10. Olíuverslun Islands hf. 19.881.438 11. Hekla hf. 16.101.184 12. Sláturfélag Suðurlands svf. 15.710.580 13. Skeljungur hf. 14.278.563 14. Vífilfell hf. 11.354.707 15. Tryggingamiðstöðin hf. 11.033.496 16. Búnaðarbanki íslands 10.398.668 17. Samvinnutryggingar gt. 9.915.297 18. Þýsk-Islenska versl.fél. hf. 9.031.820 19. Hafskip hf. 9.138.592 20. Hilda hf. 9.109.622 Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 3.500.000 í tekjuskatt og þar yfir. ^ 1. Húsasmiðjan hf. 25.014.307 2. IBM World Trade Corp. 21.120.088 3. Olíuverslun Islands hf. 14.313.605 4. Olíufélagið hf. 13.327.045 5. Vífilfell hf. 7.386.150 6. Þór hf. 6.915.116 7. Þýsk-lsl. verslunarfélagið hf. 6.007.433 8. Hagkaup hf 5.784.595 9. Smith og Norland hf. 5.590.471 10. Skeljungur hf. 5.555.941 11. Smjörlíki hf. 5.403.367 12. Hekla hf. 5.354.163 13. Tryggingamiðstöðin hf. 5.208.809 14. Karlsefni hf. 5.100.000 15. Hilda hf. 5.022.981 16. Sólning hf. 4.812.737 17. Bílanaust hf. 4.410.094 18.- —19. Iðnaðarbanki íslands 3.825.000 18,- —19. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. 3.825.000 Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 3.500.000 í aðstöðu- gjald og þar yfir. Kr. 1. Samband ísl. samvinnufél. svf. 35.451.530 2. Flugleiðir hf. 15.733.420 3. Eimskipafélag íslands hf. 13.857.090 4. Hagkaup hf. 10.265.440 5. Sláturfélag Suðurlands svf. 8.685.840 6. Hekla hf. 7.778.070 7. Samvinnutryggingar gt. 7.507.150 8. Hafskip hf. 5.942.980 9. Kaupfélag Rvk. og nágr. 5.323.010 10. Tryggingamiðstöðin hf. 5.065.210 11. Islensk endurtrygging 4.324.340 12. Bílaborg hf. 4.280.100 13. IBM World Trade Corp. 4.063.700 14. Sjóvátryggingafélag Islands 3.944.420 15. Sölumiðst. hraðfr.húsanna hf. 3.904.660 Lögaðilar í Reykjavík sem greiða kr. 1.200.000 í eignarskatt og þar yfir. Kr. 1. Landsbanki Islands 12.321.083 2. Samb. ísl. samvinnufélaga 8.515.182 3. Eimskipafélag íslands hf. 7.473.630 4. Olíufélagið hf. 6.569.962 5. Búnaðarbanki íslands 5.251.741 6. Skeljungur hf. 4.867.520 7. Útvegsbanki íslands 3.841.973 8. Olíuverslun íslands 2.419.529 9. IBM World Trade Corp. 1.922.589 10. Sameinaðir verktakar hf. 1.875.640 11. Húsasmiðjan hf. 1.857.658 12. Sláturfélag Suðurlands svf. 1.680.292 13. Iðnaðarbanki íslands hf. 1.500.000 14. Héðinn hf. 1.345.342 15. ölgerðin Egill Skallagrímsson hf. 1.213.960 Heildargjöld í Reykjavík 1985. 1. Skv. álagningarskrá manna 1985 kr. 3.695.365.593 2. Skv. álagningarskrá lögaðila 1985 kr. 1.696.050.319 3. Skv. álagningarskrá barna 1985 kr. 3.270.899 Samtals kr. 5.394.686.811 Álagning skv. álagningarskrá gjaldárið 1985. Menn: Upphæð kr. Fjöldi: Tekjuskattur 1.639.135.419 30.672 Eignarskattur 200.035.024 21.812 Eignarskattsauki 23.059.096 8.351 Sj úkratryggingargj ald 76.153.485 20.468 Iðnlánasjóðsgjald 5.916.730 1.176 Sly satryggingargj ald 5.603.857 4.095 Lífeyristryggingargjald 17.550.437 1.473 Atvinnuleysistryggingargjald 3.200.906 1.333 Slysatryggingargj. v/heimilis 540.100 1.964 Sóknargjald 43.266.400 54.083 Framkvæmdasj. aldraðra 23.467.960 40.462 Útsvar 1.502.953.109 55.675 Aðstöðugjald 100.942.080 4.997 Kirkjugarðsgjald 33.682.165 55.847 Vinnueftirlitsgjald 1.705.489 4.857 Sérstakur skattur 18.153.340 3.695.365.593 588 Fjöldi gjaldenda 67.421 Persónuafsl. til gr. útsvars 150.237.884 23.126 Persónuafsl. t.il gr. sjúkratr.gj. 1.146.546 875 Persónuafsl. til gr. eignarsk. 51.337.198 8.922 Persónuafsl. til gr. eignarsk.auka 2.114.048 1.718 Barnabætur 358.662.130 22.828 Álagning skv. álagningarskrá gjaldárið 1985. Lögaðilar: llpphæð kr. Fjöldi: Tekjuskattur 487.957.432 1.235 Eignarskattur 141.808.275 1.932 Eignarskattsauki 37.317.883 1.912 Iðnlánasj óðsgj ald 32.216.580 639 Slysatryggingargj ald 50.015.808 2.064 Lífeyristryggingargjald 316.660.616 2.064 Atvinnuleysistryggingargjald 27.807.501 1.642 Aðstöðugjald 515.339.760 2.974 Kirkjugarðsgjald 10.822.178 2.959 Vinnueftirlitsgjald 13.857.556 2.064 Sérstakur skattur 62.246.730 1.696.050.319 472 Fjöldi gjaldenda á skrá 4.927 Álagning skv. álagningarskrá gjaldárið 1985. Börn: Upphæð kr. Tekjuskattur 2.175.140 Útsvar 1.073.230 Kirkjugarðsgjald 22.529 3.270.899 Fjöldi gjaldenda 2.140 Reykjanes: Hæsti einstaklingur greiðir tæpar 4 milljónir króna HEILDARÁLAGNING í Reykjanesumdæmi 1985 nemur rúmlega 2,8 milljörðum króna. Álögð gjöld á einstaklinga eru rúmlega 2,3 milljarðar króna og á félög og aðra lögaðila rúm 484 þúsund milljónir króna. Hækkun heildarálagning- ar frá fyrra ári nemur 27,33%. Hækkun álagningar á ein- staklinga frá fyrra ári er 27,88% og á lögaðila 25,75% Fjöldi framteljenda sem fær álagningu er 39.509 í skatt- skrám einstaklinga og 1.777 á skattskrám félaga eða alls 41.286, þar af 2.142 börn undir 16 ára aldri. Hækkun tekjuskatts á einstaklinga frá fyrra ári er 21,35%, hækkun eignaskatts 33,11%, hækkun sjúkra- tryggingagjalds 38,62%, hækkun útsvara 31,08% og hækkun aðstöðugjalda 38,05%. Tekjuskattur hjá félögum lækkar hins vegar um 2% frá fyrra ári en eignaskattur hækkar um 21,66% og aðstöðugjöld um 39,81%. Hæsta meðaltal álagðra gjalda hjá einstaklingum eftir sveitarfélögum eru Garðabær 73.718 kr., Seltjarnarnes 71.278 kr. og Kefla- vík 60.363 krónur. Mesta hækkun frá fyrra ári er í Grindavík, en þar hækka gjöld einstaklinga um 34,60%. Hæstu einstaklingar eru: 1. Benedikt Sigurðsson, lyfsali Heiðarhorni 10, Keflavík 2. Ólafur Björgúlfsson, tannlæknir Tjarnarstíg 10, Seltjarnarnesi 3. Pétur Stefánsson, skipstjóri Eskihvammi 4, Kópavogi 4. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Hraunhólum 16, Garðabæ 5. Helgi Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Skjólvangi 1, Hafnarfirði 6. Matthías Ingibergsson, lyfsali Hrauntungu 5, Kópavogi 7. Sverrir Magnússon, lyfsali Stekkjarflöt 25, Garðabæ 8. Werner Ivar Rasmussen, lyfsali Birkigrund 53, Kópavogi 9. Ingibjörg Böðvarsdóttir, lyfsali Jófríðarstaðavegi 15, Hafnarfirði 10. Jón Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri Faxabraut 62, Keflavík Kr. 3.925.000 3.276.305 3.089.104 2.730.268 2.117.894 2.016.961 1.810.038 1.737.027 1.727.330 1.652.871 Hæstu lögaðilar eru: Kr. 1. íslenskir aðalverktakar 71.438.114 2. Byggingaverktakar Keflavíkur hf. 20.005.756 3. Varnarliðið, Keflavíkurflugvelli 12.647.903 4. Álafoss, Mosfellshreppi 10.038.440 5. Byggingavöruverslun Kópavogs 9.513.427 6. íslenska álfélagið, Straumsvík 8.999.653 7. Járn og pípul.verktakar, Keflavfk 6.626.466 8. Islenskur markaður hf., Keflavíkurflugv. 6.343.964 9. Málaraverktakar Keflavíkur hf. 6.272.541 10. Pharmaco hf., Garðabæ 4.729.904 Álagning cinstaklinga 1985 Upphæðir Fjöldi Tekjuskattur 1.055.078.882 19.157 Eignaskattur 103.373.966 13.394 Slysatr. v/heimilisst. 272.800 992 Kirkjugjald 28.463.200 35.579 Kirkjugarðsgjald 16.894.313 33.912 Slysatryggingagj ald 4.868.662 3.077 Lífeyristryggingagjald 16.928.287 1.339 Atvinnuleysistryggingagjald 3.148.751 1.283 Eignaskattsauki 11.457.339 5.271 Sjúkratryggingagjald 54.245.057 13.901 Gr. í framkv.sjóð aldraðra 14.752.300 25.435 Vinnueftirlitsgjald 1.300.234 3.186 Aðstöðugjald 30.510.810 2.641 Útsvar 966.347.820 33.844 Iðnlána- og iðnaðarmálagj. 4.130.500 982 Sk. af skrst- og verzl.húsn. 6.617.230 244 Samtals gjöld 2.318.390.151 Fjöldi á skrá 39.509 Pers.afsl. t. gr. útsvars 89.608.576 13.492 Pers.afsl. t. gr. sjtrgj. 989.755 693 Pers.afsl. t. gr. eignarsk. 28.446.444 5.204 Pers.afsl. t. gr. eskauka 1.296.810 1.145 Barnabætur 255.546.245 17.618 Álagning lögaðila 1985 Skatttegund Alagning Fjöldi Tekjuskattur 146.720.208 516 Eignaskattur 42.070.214 757 Útsvar 609.519 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.