Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLl 1985 41 xiö^nu- iPÁ X-9 HRÚTURINN W 21. MARZ—19-APRlL I»ú ert mjög orkuríkur um þess- ar mundir, og á þaö aðallega við andlega sviðið. Reyndu ad nýta þessa orku þína til einhvers gagnlegs. Ekki nöldra í fjöl- skyldunni í dag. NAUTIÐ W| 20. APRÍL-20. MAl Ófyrirsjáanlegar orsakir verða til þess að áætlanir þínar stand- ast engan veginn í dag. Láttu þó ekki hugfallast og byrjadu aftur frá grunni. Reyndu ad létta þér upp í kvöld. '(?/d TVÍBURARNIR WjíS 21.MAi-20.JtNl Kyddu eins litlu og þú getur í dag. Pcningar vaxa ekki á trján- um eins og þú virðist halda. Fáðu fjölskylduna til ad spara meira. Þú þarft aö bæta matar- ædi þitt. Byrjaðu á því í kvöld. KRABBINN 21.JtNl-22.JtLl Taktu lífinu létt í dag. Uttu mótgang lífsins ekki hafa of mikil áhrif á þig. Ef þú lendir í deilum í dag láttu þá undan. Sá vægir sem vitió hefur meira. Skokkaóu í kvöld. LJÓNIÐ 23. JtLl-22. ÁGtST Reyndu aó setja þig í spor ann- arra. Þú getur ekki alltaf ein- göngu horft á hlutina út frá sjálfum þér. Taktu tillit til ann- arra. I»eir hafa sama rétt og þú til aó ráóa lífi sínu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fólk sem vinnur meó þér mun veróa fyrir miklum áhrifum frá þér i dag. Þú getur því tekið gleói þína á nýjan leik. Ofmetn- astu samt ekki. I>ú hefur enga ástæóu til aó vera montinn. VOGIN PTlSá 23.SEPT.-22.OKT. I>ú veróur ákaflega pirraóur i dag. læggstu samt ekki f þung- lyndi, þvi þaó gerir bara illt verra. Vinir þínir munu aó öll- um líkindum heimsækja þig í dag. En þú veróur ekki glaóari þrátt fyrir það. DREKINN 23. OKT,—21. NÓV. W ert ákaflega jákvæður og bjartsýnn í dag. Hió góóa skap þitt smitar út frá sér á vinnustað þínum. Þvf verður andrúmsloft- ió í vinnunni mjög skemmtilegt og vinnuhvetjandi. Lífið er til aó lifa því. Itifl BOGMAÐURINN ISNJS 22. NÓV.-21. DES. Þú ættir að taka meiri þátt í félagshTi. Þaó hressir, bætir og kætir. Þaó þýóir ekki stöðugt að hanga heima hjá sér og glápa á sjónvarpió. Reyndu aó vera svolítió virkur. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ástvinir þínir eru ekki í skapi til að ræóa fjármálin þó að þú getir endalaust rætt um tölur. Taktu nú einu sinni tillit til skoóanna annarra og talaóu um eitthvað en peninga. n VATNSBERINN 20.JAN.-18.KEB. Reyndu aó velta vöngum yfir til- verunni í dag. Þú veróur að hafa víóan sjóndeildarhring og þú mátt ekki eingöngu hugsa um þinn eigin hag. Ástalífið er skemmtilegt og þér líóur ágæt- lega. :< FISKARNIR 19. KEB.-20. MARZ Varastu ábyrgóarlausa hegðun. Þaó gæti komió þér f koll aó hugsa ekki um afleiðingar gjöróa þinna. Mundu aó sælla er að gera en þiggja. Kærðu fjöl- skyldunni einhvern glaóning. fgftfrjÍRl-íivUSTu MÁí —j T/ÝÍSR&UR FVR/R _ / FfióArO.'óíVtrvXió. ’&•/» /// .. DYRAGLENS HEFÚRPU EKKEftr ANNAP dETKA AP GEKA? LJÓSKA :::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI iiiúiiiiiiiiiiiiiii— FERDINAND SMÁFÓLK I»ú kemur of seint Sídasta súkkulaðikakan er farin I»essu trúi eg ekki Hún hefdi aldrei farið án þess að kveðja Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Makker hittir á gott útspil Regn þremur gröndum suðurs, lítinn tígul, og nú er að sjá hvort þú ert maður til að fylgja því eftir: Norður ♦ ÁKG9 ▼ 85 ♦ 75 ♦ ÁDG106 Austur ♦ 7632 ▼ KD72 ♦ DG4 ♦ K3 Sagnir ganga: Vestur Noróur Austur Sudur Pass 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Félagi spilar út tígulþristin- um, fjórða hæsta, og þú átt fyrsta slaginn á gosann. Sagnhafi lætur sexuna. Hvernig viltu halda áfram? Sagnir benda til að suður eigi 10—12 punkta og jafna skiptingu. Og að öllum líkind- um á hann ekki bæði ás og kóng í tígli, því þá hefði hann tæplega gefið fyrsta slaginn. Líklega á hann tígulásinn þriðja, kannski fjórða ef hann er að fela tvistinn. Þetta voru forsendurnar og nú er að draga ályktunina. Það er greinilega hægt að sækja einn slag til viðbótar á tígul, því sagnhafi verður að dúkka aftur. En eftir það er til- gangslaust að halda áfram með tígul, því makker kemst aldrei inn í spiliö til að taka á frítíglana. Hjartað verður því að gefa tvo slagi, en til þess þarf makker að eiga gosann eða tíuna. Þú spilar því litlu hjarta í þriðja slag: Norður ♦ ÁKG9 ▼ 85 ♦ 75 ♦ ÁDG196 Vestur ♦ 854 ▼ K10932 ♦ 104 ♦ 752 llllll Suður ♦ D10 ▼ ÁG963 ♦ Á86 ♦ 984 Austur ♦ 7632 ▼ KD72 ♦ DG4 ♦ K3 JLa fesió af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.