Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLl 1985
41
xiö^nu-
iPÁ
X-9
HRÚTURINN
W 21. MARZ—19-APRlL
I»ú ert mjög orkuríkur um þess-
ar mundir, og á þaö aðallega við
andlega sviðið. Reyndu ad nýta
þessa orku þína til einhvers
gagnlegs. Ekki nöldra í fjöl-
skyldunni í dag.
NAUTIÐ
W| 20. APRÍL-20. MAl
Ófyrirsjáanlegar orsakir verða
til þess að áætlanir þínar stand-
ast engan veginn í dag. Láttu þó
ekki hugfallast og byrjadu aftur
frá grunni. Reyndu ad létta þér
upp í kvöld.
'(?/d TVÍBURARNIR
WjíS 21.MAi-20.JtNl
Kyddu eins litlu og þú getur í
dag. Pcningar vaxa ekki á trján-
um eins og þú virðist halda.
Fáðu fjölskylduna til ad spara
meira. Þú þarft aö bæta matar-
ædi þitt. Byrjaðu á því í kvöld.
KRABBINN
21.JtNl-22.JtLl
Taktu lífinu létt í dag. Uttu
mótgang lífsins ekki hafa of
mikil áhrif á þig. Ef þú lendir í
deilum í dag láttu þá undan. Sá
vægir sem vitió hefur meira.
Skokkaóu í kvöld.
LJÓNIÐ
23. JtLl-22. ÁGtST
Reyndu aó setja þig í spor ann-
arra. Þú getur ekki alltaf ein-
göngu horft á hlutina út frá
sjálfum þér. Taktu tillit til ann-
arra. I»eir hafa sama rétt og þú
til aó ráóa lífi sínu.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Fólk sem vinnur meó þér mun
veróa fyrir miklum áhrifum frá
þér i dag. Þú getur því tekið
gleói þína á nýjan leik. Ofmetn-
astu samt ekki. I>ú hefur enga
ástæóu til aó vera montinn.
VOGIN
PTlSá 23.SEPT.-22.OKT.
I>ú veróur ákaflega pirraóur i
dag. læggstu samt ekki f þung-
lyndi, þvi þaó gerir bara illt
verra. Vinir þínir munu aó öll-
um líkindum heimsækja þig í
dag. En þú veróur ekki glaóari
þrátt fyrir það.
DREKINN
23. OKT,—21. NÓV.
W ert ákaflega jákvæður og
bjartsýnn í dag. Hió góóa skap
þitt smitar út frá sér á vinnustað
þínum. Þvf verður andrúmsloft-
ió í vinnunni mjög skemmtilegt
og vinnuhvetjandi. Lífið er til aó
lifa því.
Itifl BOGMAÐURINN
ISNJS 22. NÓV.-21. DES.
Þú ættir að taka meiri þátt í
félagshTi. Þaó hressir, bætir og
kætir. Þaó þýóir ekki stöðugt að
hanga heima hjá sér og glápa á
sjónvarpió. Reyndu aó vera
svolítió virkur.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Ástvinir þínir eru ekki í skapi til
að ræóa fjármálin þó að þú getir
endalaust rætt um tölur. Taktu
nú einu sinni tillit til skoóanna
annarra og talaóu um eitthvað
en peninga.
n
VATNSBERINN
20.JAN.-18.KEB.
Reyndu aó velta vöngum yfir til-
verunni í dag. Þú veróur að hafa
víóan sjóndeildarhring og þú
mátt ekki eingöngu hugsa um
þinn eigin hag. Ástalífið er
skemmtilegt og þér líóur ágæt-
lega.
:< FISKARNIR
19. KEB.-20. MARZ
Varastu ábyrgóarlausa hegðun.
Þaó gæti komió þér f koll aó
hugsa ekki um afleiðingar
gjöróa þinna. Mundu aó sælla
er að gera en þiggja. Kærðu fjöl-
skyldunni einhvern glaóning.
fgftfrjÍRl-íivUSTu MÁí —j
T/ÝÍSR&UR FVR/R _
/ FfióArO.'óíVtrvXió.
’&•/» /// ..
DYRAGLENS
HEFÚRPU
EKKEftr
ANNAP
dETKA AP
GEKA?
LJÓSKA
::::::::::::::::::::::::::
TOMMI OG JENNI
iiiúiiiiiiiiiiiiiii—
FERDINAND
SMÁFÓLK
I»ú kemur of seint
Sídasta súkkulaðikakan er
farin
I»essu trúi eg ekki
Hún hefdi aldrei farið án
þess að kveðja
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Makker hittir á gott útspil
Regn þremur gröndum suðurs,
lítinn tígul, og nú er að sjá
hvort þú ert maður til að
fylgja því eftir:
Norður
♦ ÁKG9
▼ 85
♦ 75
♦ ÁDG106
Austur
♦ 7632
▼ KD72
♦ DG4
♦ K3
Sagnir ganga:
Vestur Noróur Austur Sudur
Pass 1 lauf Pass 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 2 grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Félagi spilar út tígulþristin-
um, fjórða hæsta, og þú átt
fyrsta slaginn á gosann.
Sagnhafi lætur sexuna.
Hvernig viltu halda áfram?
Sagnir benda til að suður
eigi 10—12 punkta og jafna
skiptingu. Og að öllum líkind-
um á hann ekki bæði ás og
kóng í tígli, því þá hefði hann
tæplega gefið fyrsta slaginn.
Líklega á hann tígulásinn
þriðja, kannski fjórða ef hann
er að fela tvistinn.
Þetta voru forsendurnar og
nú er að draga ályktunina. Það
er greinilega hægt að sækja
einn slag til viðbótar á tígul,
því sagnhafi verður að dúkka
aftur. En eftir það er til-
gangslaust að halda áfram
með tígul, því makker kemst
aldrei inn í spiliö til að taka á
frítíglana. Hjartað verður því
að gefa tvo slagi, en til þess
þarf makker að eiga gosann
eða tíuna. Þú spilar því litlu
hjarta í þriðja slag:
Norður
♦ ÁKG9
▼ 85
♦ 75
♦ ÁDG196
Vestur
♦ 854
▼ K10932
♦ 104
♦ 752
llllll
Suður
♦ D10
▼ ÁG963
♦ Á86
♦ 984
Austur
♦ 7632
▼ KD72
♦ DG4
♦ K3
JLa
fesió af
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80