Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.07.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1985 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar húsnæöi óskast Verðbréf og víxlar i umboðssölu. FyrirgreiöslusKrif- stofan, fasteigna- og veröbréfa- salan, Hafnarstræti 20. nýja hús- iö viö Lækjargötu 9. S. 16223. Reglusöm ung stúlka oskar eftir Iftilli ibúö á höfuö- borgarsvæöinu. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 38774. Hraunhellur Sjávargrjót, holtagrjót, rauöa- malarkögglar og hraungrýti til sölu. Bjóöum greiöslukjör. Simi 92-8094. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Bókhald Tek aö mér bókhald, töivuunniö. Upplýsingar ísima 16613fyrirhá- degi i dag og næstu daga. Húsbyggjendur — Verktakar Variö ykkur á móhellunni. Notiö aöeins frostfritt fyllingarefni í húsgrunna og götur. Vörubílastööin Þróttur útvegar allar geróir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubílastööin Þróttur, s. 25300. Tek aö mér málningu á þökum ásamt smávægilegum viögerðum. Tilboö og tímavinna. Uppl. í síma 611098 eftlr kl. 20. Karl Jósepsson, Skeljagranda 7. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðír 26.-28. júlí: 1) Þórsmörk. Dvöl í Þórsmörk gerir sumarleyfiö ánægjulegra og ööruvisi. Aöstaöan í Skagfjörös- skála er sú besta i óbyggöum og þeim fjölgar sem láta ekki sumar- ió líöa án þess aö dvelja hjá Feröafélaginu í Þórsmörk. 2) Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.l. Fariö i Eldgjá og aö Ófærufossi (Fjallabaksleiö nyröri). 3) Hveravellir — Þjófadalir. Gengiö á Rauökoll og víöar. Glst i sæluhúsi F.l. 4) Álftavatn (ayöri Fjallabaka- leið). Gist í sæluhusi F.l. Göngu- feröir um nágrenniö. Ath.: miövikudagaferöir í Land- mannalaugar. Upplýsingar og farmiöasala á skrlfstofu Feröafélagslns. Öldu- götu 3. Feröafélag Islands. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miövikudag, kl. 8. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Ferðafélagsins; 1) 26.-31. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar - Þóramörk. Gönguferö milli sæluhúsa. Farar- stjóri: Hilmar Sigurósson. 2) 26.-31. júlí (6 dagar): Hvera- vellír - Hvítárnes. Gengiö milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Torfi Agústsson. 3) 31. júli - 5. ágúst (6 dagar): Hvitárnea - Hveravellir. Gengiö milli sæluhúsa á Kili Fararstjórl: Siguröur Kristjánsson. 4) 2.-7. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengió milli sæluhúsa. 5) 7.-16. ágúst (10 dagar): Há- lendishringur. Ekiö noröur Sprengisand um Gæsavatnaleiö, Öskju, Drekagil, Heröubreiöar- lindir, Mývatn, Hvannalindir,. Kverkfjöll og viöar. Til baka um Báröardal. 6) 8.-18. ágúst (11 dagar): Hom- vík. Dvaliö i tjöldum i Hornvik og farnar dagsgönguferóir frá tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavík- ur-bjarg og víöar. Fararstjóri: Gisli Hjartarson. 7) 9.-14. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar Þórsmörk. Gengió milli sæluhúsa. Þaö er ódýrara aö feröast meö Feröafélaginu. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Útívístarferðir Ferðir um verslunarmanna- helgina 2.-5. ágúst: 1. Núpsstaóarskógar. Tjaldaö vió skógana. Fallegt og fáfariö svæöi innaf Lómagnúp. Gengiö á Súlutinda og viöar. Möguleiki á silungsveiöi. Silungsveisla ef vel veiöist. 2. Hornstrandir — Hornvfk. Tjaldbækistöö í Hornvik. 3. Eldgjá — Langisjór — Land- mannalaugar. Gist í góöu húsi viö Eldgjá. Gengiö á Sveinstind o.fl. Hringferö aó Fjallabaki. 4. Dalir — Breiðafjaröareyjar. Gist i svefnpokaplássi Hringferö um Dal, fyrir Klofning og víóar. Siglt um Breiöafjaröareyjar. Stansaó i Flatey. 5. Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20.00. Ennfremur daglegar ferðir alla helgina. Brottför kl. 8 aó morgni. Frábær gistiaöstaöa i Utivistarskálanum Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. 6. Eldgjá — Álftavötn — Strútslaug. Góö bakpokaferö Göngutjöld. Upplýsingar og far- miöar á skrífst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Utivist. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir Miövikudagur 24. júlí Kl. 20. Selför á Almenninga. Létt ganga. Seljarústir skoöaöar Verö 250 kr. frítt f. börn. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst, Utivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Miðvikudagur 24. júlí Kl. 20. kvöldferð. Ulfarsfell — Skyggnir. Létt gönguferö. Brott- tör frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Verö kr. 250.00. Ath. sunnudag 28. júlí kl. 08. Dagsferö í Þórs- mörk. Feröafélag islands. m Helgarferðir 26.-28. júlí 1. Þórsmörk. Gist í mjög góöum skála Utivistar i Básum. Básar eru hlylegur og rólegur staöur. Fariö i gönguferöir viö allra hæfi. 2. Landmannalaugar — Ekfgjá — Hólmaárlón. Gönguferöir um Lauga- og Eldgjársvæöiö. Skemmtileg hringferö aö Fjalla- baki. Ekiö heim um Fjallabaks- leiö syöri. Gist i góöu húsi viö Eldgjá. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732 Einsdagtferö f Þórsmörk á sunnudag. Notfæriö ykkur einn- ig miövikudagsferöir Utivistar i Þórsmörk. Bæði dagsferöir og til sumardvalar. Brottför kl. 8. Ath.: Útivistarferöir eru fyrir alla, unga sem aldna. Sjáumst i næstu feró, Utivist. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Ódýrar sumarleyfisferöir meö Útivist 1. Sumardvöl i Útivistarskálan- um Básum. Básar er sannarlega staöur fjölskyldunnar. Hálf vika, vikudvöl eöa lengur. Skipulagó- ar gönguferöir mánud , þriöjud , fimmtud og um helgar. Ódýrasta og eitt skemmtilegasta sumar- j leyfiö. 2. Lónsöræfi 28. júlí - 5. ágúst. Dvalió í tjöldum viö lllakamb og fariö i dagsferöir um þetta marg- rómaöa svæöi. Fararstjóri: Egill Benediktsson. 3. Hálendishringur 3.-11. ágúst. Gæsavötn - Askja - Kverkfjöll. Gott tækifæri til aö upplifa margt þaö helsta sem miöhálendi Is- lands býöur upp á. Fararstjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. 4. Hornstrandir - Hornvik 1.-6. ágúst. Fararstjóri: Gísli Hjartar- , son. 5. Borgarfjöröur eystri - Seyöis- fjöröur 9 dagar 3.-11. ágúst. | Ganga um vikurnar og Loömund- arfjörö til Seyöisfjaröar. Farar- stjóri: Jón J. Elíasson. Göngu- og hestaferð um eyði- firöi á Austurlandi, berjaferö. Ath. breylta áætlun 8 daga terö. Brottför 18. ágúst. Nanari upplýsingar og farmiöar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist. JtloröimMíi&ifc Melsiihthladá fmr/um degi! ÚTIVISTARFERÐIR raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing um aö álagningu opinberra gjalda á árinu 1985 sé lokið. Samkvæmt 1. mgr. 98 gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér meö auglýst, aö áfagningu opinberra gjalda á árinu 1985 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, á börn sem skattlögð eru samkvæmt 6. gr. þeirra, svo og á lögaöila og aöra aöila sem skattskyldir eru skv. 2. og 3. gr. þeirra. Tilkynningar (álagningarseölar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á árinu 1985 á þessa skattaðila hafa veriö póstlagöar. Kærur vegna allra álagöra opinberra gjalda, aö sóknargjöldum undanskildum, sem þess- um skattaðilum hefur veriö tilkynnt um meö álagningarseöli 1985, þurfa aö hafa borist skattstjóra eöa umboösmanni hans innan 30 daga frá og meö dagsetningu þessarar aug- lýsingar eða eigi síöar en 22. ágúst nk. Samkvæmt ákvæöum 1. mgr. 98. gr. áöur til- vitnaöra laga munu álagningarskrár fyrir hvert sveitarfélag liggja frammi á skattstofu hvers umdæmis og til sýnis í viðkomandi sveitarfé- lagi hjá umboösmanni skattstjóra dagana 24. júli — 7. ágúst 1985, aö báöum dögum meö- töldum. Skattstjórinn i Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiriksson. Skattstjórinn í Vestfjaröaumdæmi, Ólafur Heigl Kjartansson. Skattstjórinn i Noröurlandsumdæmi vestra. Bogi Slgurbjörnsson. Skattst jörinn i Noröurlandsumdæmi eystra, Hallur Slgurbjörnsson. Skattstjórinn i Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórlnn í Suöurlandsumdæml, Hreinn Svelnsson. Skattstjórinn i Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þóröarson. Lokaö Lokað vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 26. ágúst. Apótekarafélag íslands, Lífeyrissjóöur apótekara og lyfjafræöingar. Golfsett Til sölu nýtt RAM-NETALWOOD heilt karla- sett og WILSON PATTY BERG heilt kvenna- sett. Mjög gott verö. Uppl. í síma 30533 kl. 9-5. Heilsuræktarstöð til sölu Heilsuræktarstöð meö sólbaösaöstööu á góöum staö í Reykjavík til sölu. Til afhending- ar strax. Upplýsingar í síma 99-1267 Selfossi. Hrossakynbótabú ríkisins á Hólum auglýsir eftirtalin hross til sölu: Syrpa, fædd 1979, I. verölaun. F: Sómi 670. M: Sögn 2794. Brella, fædd 1980, II. veröl. F: Fáfnir 789, M: Byssa 4808. Hekla, fædd 1980, II. veröl. F: Þáttur 722, M: Hæra 3444. Þrymur, fæddur 1980, vanaður. F: Þáttur 722. M: Þerna 4394. Erill, fæddur 1980. F: Hamar 964. M. Elja 4135. Upplýsingar veittar á skrifstofu Bændaskól- ans í síma 95-5961 og hjá Ingimar Ingimars- syni, tamningamanni á Hólum í síma 95- 5111. tilboö — útboö Tilboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum. T oyota Lift back árg .1984. W. Golf dísel árg. 1984. HondaCivic árg. 1983. ToyotaCorona árg. 1980. Daihatsu Cap - Van árg. 1984. Bifhjól YahamaXJ600 árg. 1985. Bifreiöirnar og bifhjólið veröa til sýnis aö Hamarshöfða 2, sími 68 53 32, miðvikudaginn 24. júlí frá kl. 12.30-17.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en fimmtudaginn 25. júlí 1985. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN ? Aðalstræti 6. 101 — Reykjavík. ^ Útboð Bæjarsjóöur ísafjaröar óskar eftir tilboöum í akstur skólabarna og þjónustu almennings- vagna, ekiö skal frá miöbæ ísafjarðar í Holta- hverfi og Hnífsdal samkvæmt sumar og vetr- aráætlun. Verktaki skal hefja akstur 1. sept. nk. Samn- ingur veröur geröur til 3ja ára. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Bæjarsjóös ísafjarö- ar, Austurvegi 2, ísafirði frá og meö mánudeg- inum 22. júlí gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö miövikudag- inn 7. ágúst nk. kl. 11. f.h. Bæjarstjórinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.