Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 9
MORGDNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1986 ' 9 Kvóti óskast Þeir sem eiga kvóta á lausu og vilja selja hafi samband í síma 96-62368 hvenær sem er. Heimasími 96-62393. Terelynebuxur kr. 895.-, 995.- og 1.095.- Gallabuxur kr. 865.00 og kr. 350.-. Litlar stæröir. Kvenstærðir kr. 610.- Sumarbuxur karlm. kr. 785.- Kvensumarbuxur kr. 350.- til kr. 882.- Regngallar kr. 1.190.- og kr. 1.350,- Skyrtur, bolir o.m.fl. ódýrt. ANDRÉS Skólavörðustíg 22 A, sími 18250. Ný Perma viö Eiöistorg opnuð á morgun Símar 611160 og 611162 STANDAR SLAR OC HENCJUR SOKKAHENGJUR SLÆÐUKLEMMUR AFCREIÐSLUBORÐ og margt f leira til afgreiðslu af lager ÞRICRIP HF. SKÚLATÚNI 6, SÍMAR 29840 OG 29855 Tapaðir vinnudagar — töpuð verðmæti Viö islendingar erum framarlega í „samkeppni“ þjóöa í tvennum skilningi. í fyrsta lagi hefur aöeins ein þjóö, ítalir, glutraö niöur fleiri vinnudögum (kaupgreiösludögum) en viö í vinnudeilum 1974—81. Sjá meöfylgjandi töflu yfir tapaöa vinnudaga á hverja 1.000 vinnandi einstaklinga. í annan staö eru erlendar skuldir islands í ööru sæti meðal OECD-ríkja sem hlutfall af þjóöarfram- leiöslu. Jákvæöi vinningurinn er hinsvegar sá aö atvinnuleysi, sem víöa er þjóöarböl í veröldinni, er nánast ekkert hér á landi. Staksteinar staldra viö þetta efni i dag. Atviimu- og afkomuöryggi Atvinnuk'ysi er víða þjóAarböl. Allt að tíundi hver vinnufær einstakling- ur gcngur atvinnulaus i sumum V-Evrópuríkjum. Atvinnuleysi hér á landi var hinsvegar aóeins 1 % 1983 og 1,3% 1984. At- vinnuleysi hér á landi 1984 jafngildir því að 1.500 manns hafi verið á atvinnu- leyslsskrá allt áríð. Stöku aðilar tala um dulbúið atvinnuleysi hér- k'ndis. Þeir benda á að rjöldi íslendinga stundi vinnu og nám erlendis — og geti ekki gengið fyrír- varalaust til starfa hér á landi. Þeir segja einnig að hér vinni fk-iri en hjá tæknivæddustu þjóðum að sömu verkefnum, sem þýði að háu atvinnustigi sé að hhita til haldið uppi með lægri launum. Þá er þvi stundum haldið fram aö við byggjum hátt atvinnu- stig að hluta til á erlendri skuldasöfnun. Hinsvegar vantar víða fólk til starfa, samanber erlent starfsfólk í frystihús- um úti á landL f sjávar- plássunum hafa unglingar meir en nóg verk að vinna. Ejölmiðlar eru og yfirfullir af atvinnuauglýsingum. Sjúkrahús, skóla, barna- heimili o.fl. vinnustaði vantar sérhæft starfsfólk og er m.a. kjarastöðu um kennL Borið saman við það þjóðarböl, sem landlægt at- vinnuleysi er víða um heim, er atvinnuöryggi hér happ, sem við metum varla að verðleikum. Hinsvegar standa helztu atvinnuvegir okkar á rekstrarlegum brauðfótum, sem er alvar- legt íhugunarefni. Tapaðir vinnu- dagarí verkföllum Atvinnuöryggi er máske íslenzt sérkenni meðal V-Evrópuþjóða. Hinsvegar höfum við ef til vill tapað fleiri vinnudögum, eða kaupgreiðsludögum, í verk- fiillum en flestar aðrar. Ár- ið 1984, sem skammt er að baki, var svo dæmi sé tekið ár stórra vinnustöðvana hérlendis. Minna má á verkfall opinberra starfs- manna, verkfall bókagerð- armanna, verkfall í slát- urhúsum n.fl. Vinnustöðv- un af þessum sökum svar- ar til 30 þúsund glataðra vinnudaga. Vinnutapið er þó meira en þessi tala segir til um. Hún spannar aðeins þá sem þátt töku í verkföll- um, en tíundar ekki vinnu- tap annarra, sem vinnu- stöðvanir bitnuðu á. Ef tekið er tímabilið 1974—1981 hefur aðeins ein þjóð, ítalir, glutrað niður fleiri kaupgrciðslu- eða vinnudögum en við. Þeir, sem hæst komast { töpuðum vinnudögum { vinnudeilum á þessu tíma- bili, á hverja eitt þúsund starfsmenn, eru: • ítalir 1.320 dagar • íslendingar 1.040 dagar • Bretar 439 dagar • Einnar 433 dagar Það eru ekki þessar „verkfallsþjóðir" sem náð hafa mestum efnahagsleg- um og kjaralegum árangri á tilteknu tímabili. I*eir sem státa af mestum fram- forum og hagstæðustu launaþróuninni hafa búið að vinnufriði. Japanir töp- uðu aðeins 73 vinnudögum á þessu árabili á hverja 1.000 starfsmenn. Norð- menn 60, V-Þjóðverjar 32, Austurríkismenn og Sviss- lendingar aðeins 2 hver þjóð. Efnahagslegar framfarir Reynslan, hérlendis og erlendis, sýnir, að efna- hagslegar framfarir, sem kjarastaöa þjóðar mótast af, byggist fyrst og fremst á stöðugleika í atvinnulífi. Þær þjóðir, sem troðið hafa slóð ófriðar í þjóðarbúskap sínum, standa verst að vígi, lúta að minnstri uppskeru. Ilinar, sem hlúð hafa að akrinum, deila mestum af- rakstri. Viðreisnartímabilið, 1959—71, er gott dæmi hér um. Þrátt fyrir þung ytri áfoil, hrun síldar og loðnu og verðfall sjávarvöru á erlendum mörkuðum, tókst að halda stöðugleika í atvinnu-, efnahags- og verðlagsmálum. Verðbólga var nánast engin. Lífskjör þokuðust hægt upp á við, en vóru varanleg, brunnu ekki samdægurs á verð- bólgubáli eins og síðar varð, 1971—1983. Reynsla annnarra þjóða, sem náð hafa hvað beztum tökum á efnahagsmálum sínum, bendir til sömu átt- ar. Það er tímabært að færa sér lærdóma dýrkeyptrar reynshi f nyL Áskríftarsíminn er 83033 SUMARÚTSALA Herrapeysur — dömupeysur — barnapeysur x 'T 4- pRJónastdfan Sumarutsalan hofst i morgun. Opiö daglega 9—6. C //TÍifíft > SKERJABRAUT 1. 170 SELTJARNARNES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.