Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1985 Garöar Þorsteinsson, adaleigandi Smára hf., í veidarfærageymslunni sem breytt hefur verið í seiðaeldisstöð, ásamt sonum sínum, Vilhjálmi og Þorvaldi. Framkvæmdir hafnar við tvær fiskeldisstöðvar Þorlákshöfn: ÞorUluMrn, 22. júli. TVÖ þeirra fiskeldisfyrirtækja sem fengu loforð fyrir láni frá Framkvæmdastofnun ríkisins á dögunum eru skráð í l»or- lákshöfn, Smári hf. og ísþór hf. Bæði eru þau að undirbúa og byggja stórar seiðaeldisstöðvar, með allt að Vz milljón seiða framleiðslu, auk þess sem þær hyggja á framhaldseldi og hafbeit. Smári hf. Smári hf. fékk loforð fyrir tveimur og hálfri milljón króna. Þetta er rótgróið fyrirtæki hér í Þorlákshöfn, það er í eigu Garðars Þorsteinssonar og sona hans, Guð- mundar, Þorvaldar og Vilhjálms. Þeir hafa siðan 1970 átt þrjá báta, sem allir hafa borið nafnið Sæ- unn. Fyrir tveimur árum fóru þeir fyrst að velta fyrir sér fiskeldi og um síðustu áramót var ákveðið að selja bátinn og snúa sér að fiskeld- inu. Það kom sér vel að eiga 260 m2 veiðarfærahús, en þar er nú búið að koma fyrir 35.000 sumaröldum seiðum, sem alla vega verða alin til næsta sumars og jafnvel upp í slátrunarstærð, en það tekur minnst eitt og hálft ár í sjó til viðbótar. Lánið hyggjast þeir feðgar nota til að stækka húsið um helming og kaupa ker og annan búnað, sem þarf í þennan rekstur. Þegar búið er að byggja verður hægt að koma í húsið allt að 500 þús. seiðum og ala upp í sjógöngustærð. Þeir feðgar sögðu að fram til Ungir fiskeldismenn: Þorvaldur háf- ;u nokkur seiði fyrir fréttaritarann, Vilhjálmur fylgist með. þessa hefði allt gengið vel og þetta væri spennandi starf, t.d. væri bú- ið að bora eftir köldu vatni við húsið og upp kom nóg vatn, sem er svo hitað upp með vatni frá Hita- veitu Þorlákshafnar. Þegar allt er komið er hitavatnsþörfin 10—15 lítrar á sek. Verst sögðu þeir vera hve lengi þyrfti að bíða eftir uppskerunni og erfitt væri að halda hlutunum gangandi á meðan. Einhver af- urðalán þyrftu að koma til til að hægt væri að brúa þetta bil. Verið er að smíða 18 t. bát fyrir þá feðga sem þeir hyggjast reka samhliða fiskiræktinni. ísþór hf. Hitt fyrirtækið i Þorlákshöfn sem var úthlutað láni heitir ísþór hf. og fengu þeir í sinn hlut 7 milljónir. Þetta er nýstofnað fyrirtæki og eru aðaleigendur þess Fjölhönnun, Reykjavik, og Verkfræðistofa Suð- urlands, Selfossi, auk nokkurra einstaklinga. Búið er að fá lóð undir starfsemina út í nesi suð- vestur af þorpinu. Byrjað er að bora eftir fersku vatni og sprengja einhverskonar brunna. Byggja á 1.200 m* klakstöð sem taka mun 4—500 þúsund seiði einnig á að sprengja lænur í sjó fram þannig að hægt verði að fá sjálfrennandi sjó í gryfjur eða tanka uppi á landi, þetta yrði strandkvíareldi. Vonast er til að hægt verði að hefja seiðaeldið um áramót og eldistöðin verði síðan tilbúin í apr- íl eða maí á næsta ári. Eftir 4—5 ár þegar stöðin er komin í endan- lega stærð á að verða hægt að slátra um 500 tonnum af laxi ár- lega. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, sem þessar upp- lýsingar voru fengnar hjá, vildi taka fram að þeir hefðu mætt sér- stökum skilningi og velvilja hjá hreppsnefnd Ölfushrepps á þessu máli. Hann sagði einnig að stöðin þyrfti um 12 lítra á sek. af heitu vatni. Aðveituæð Hitaveitu Þorláks- hafnar flytur í dag 40—50 1 á sek. af heitu vatni og er hægt að auka það verulega með dælu á miðri að- veituæðinni. JHS MorgunblaðiA/J6n H. Sigurmundsson Boruð tilraunahola á athafnasvæði ísþórs hf. við Þorlákshöfn. 28444 2ja herbergja MOSGEROI. Eínstaklingsib. ikj. Ósamþ. en góö. Verð: tilboö. Útb. 45%. Laus. DALSEL. Ca. 55 fm i kj. i blokk. Samþ. ib. Verö 1200 þús. SKIPASUND Ca 60 fm risib. Eign í toppstandi. Verð: tilboö. BARMAHLÍD Ca. 60 fm i kj. Falieg eign. Verö 1600 þús. LAUFÁSVEGUR. Ca. 60 fm risib. Fatleg eign á góöum staö. Steinhús. 3ja herbergja ALFHÓLSVEGUR KÓP. Ca. 80 fm á 1. hæö i fjórb. Bilsk. Verö 2 millj. ALFTAHOLAR. Ca. 85 fm á 5. hæö í háhýsi. Bilsk. Verö 1950 þús. FURUGRUND. Ca 90 fm á 6. hæö i lyftuh. Bilskýli. Laus. Bein sala eöa skipti á 2ja herb. íb. Verö 2,1 millj. VÍDIMELUR Ca. 80 fm a 3. hæö i blokk. Vönduö eign. Verö: tilb. 4ra-5 herb. MÁVAHLÍÐ. Ca. 90 fm risíb. Nýl. teppi. Góö ib. Verö 1850 þus. EYJABAKKI. Ca. 115 fm á 1. hæö. Sérgaröur. Mjög vönduð og falleg eign. Verö 2,4 millj. 4ESUFELL. Ca. 117 fm á 6. hæö i lyftublokk. Bilsk. Glæsileg eign. Verö 2,7 millj. Sérbýli VHO LAUGARÁS. Ca. 130 fm á 1. hæö í þríb. Allt sér. Bílsk. Verö 3,3-3,4 millj. BORG ARHOLT SBR AUT. Ca. 115 fm á 2. hæö í tvib. Sérinng. Bílsk. Sérinng. Verö 2,8 millj. KARFAVOGUR. Ca 100 fm hæö i tvib. 40 fm bílsk Glæsil. eign. Verð 3,3 millj._ Raóhús ÁSBÚÐ. Ca. 216 fm á 2 hæöum. Tvöf. bílsk. Fallegt hús. Verö 3,8 millj. Einbýlishús GARÐABÆR. Ca. 186 fm á einni hæð auk 20 fm bílsk. Falleg lóö. Verð 4,3 millj. VESTURBÆR. Ca. 276 fm ein- býlish. sem er 2 hæöir og kj. Eitt af þessum viröulegu hus- um i vesturbænum. Að hluta endurn. Uppl. á skrifst. VALLARGERDI KÓP. Ca. 140 fm á einni hæö auk 40 fm bílsk. Mjög góö gr.kjör. ESKIHOLT. Ca. 385 fm á besta stað. Selst fokh. innan, frág. utan. LEIRUTANGI. Timburh. sem er hæð og ris. Fullg. hús. Verö: tilboð. HÚSEIGNIR rsr&SKlP DmhI Árnaton, lógy. fMt. i’*W Ornóffur OrnóffMon. adfustj. UUt 167671 Fokh. einb. — raðh. Esjugrund, Kjalarnes, Arnargata, Laxakvísl. Vantar allar stæröir eigna á söluakrá. Einbýli — raöhús Sunnubr. Kóp. 180 fm. sjávarlóö, bátaskýli, bílsk. Dalsbyggð. 180 fm efri hæö, 100 fm neöri hæö. 2 bílg. Fljótasel. 235 fm, 2 stofur, 6 herb., má gera að 2 íb., 145 fm íb. + 90 fm í kj. Bollagaröar. Endaraöh. 220 fm. Má gera sérib. á neösta palli meö sérinng. Háagerói. Endaraöh., hæö og ris. Efstasund. 2x130 fm. Byggt 68. 2 íb. Bílg. Lindargata. 3x60 fm. 2 hæöir + kj. 4ra-5 herbergja R.víkurv. Hafnarfirði. 140 fm efri hæö. Fálkag. 2x93 fm. Hæö og kj. Laufbrekka Kóp. 125 fm. 2. hæö. Flúóasel. 110 fm 4 herb. + 2 í kj. Vesturberg. 100 fm. 4 hæö. Háaleitisbr. 117 fm, biokk, bílsk 2ja-3ja herbergja Sólvallag. 140 fm óinnréttaö loft, 80 fm góö íb. á 2. hæö, 68 fm íb. í kj., nýstands., sérinng. Njálsgata. 90 fm, 80 fm og 55 fm íb. í kj. Furugrund. 3 herb. Lyftu- blokk. 5. hæö. Stórageröi. Hægt aö bæta við herb. Vesturberg. 45 fm. r hæö. Grettisgata. 60 fm hæö og 3 herb. + baö í kj. 50 fm hæð nýstandsett. Háaleítisbr. 75 fm í kj. Lóöir Skerjafiröi, Seltjn., Álfta- nesi og Þrastask. Sumarbústaóir í Þrastaskógi. Hetgars 42068 — 12298. Einar Sigurðsson, hrl. Leugavegi 56,‘sími 1S767. SKEIÐARVOGUR LXLIASI F ASTEIGNAS ALA SÍDUMULA 17 Endaraöhús, kjallari og raöhús. Mjög mikiö G'^'7lálá. endurnýjað. Möguleiki á séríbúö í kjallara. i * * Getur losnað fljótlega. Verö 3,9 millj. Okkur bráðvantar allar gerðir af eignum strax. — Kaupendur á biðlista — vinsamlega hafið samband. Símar 27080 — 17790 Magnús Fjeldsted hs. 74S07. - ---------- Ragnar Aóalsteinsson hs. 83757. FASTEICN ASALAN Helgi R. Magnússon Iðgfr. .. Hverfisgotu 50, 2. hæö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.