Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 1985 19 King sundur- klipptur Myndbönd Árni Þórarinsson Bandaríski hrollvekjuhöfund- urinn Stephen King hefur séð alls tólf kvikmyndum fyrir efni undanfarin tíu ár, eða frá því sú fyrsta Carrie eftir Brian DePalma var frumsýnd. Þótt bækur King, sem flestar fjalla um bandariska meðaljóna á valdi yfirnáttúrulegra afla af ýmsu tagi, hafi allar orðið met- sölubækur hafa bíómyndirnar ekki allar verið jafn velheppnað- ar. Á reykvísku myndbandaleig- unum má finna flestar þessara mynda, allt frá þeirri verstu, Children of the Corn, til þeirrar frægustu, The Shining eftir Stanley Kubrick og þeirrar bestu, The Dead Zone eftir Dav- id Cronenberg. Flestar þessara mynda hafa áður verið sýndar hér í kvik- myndahúsum. Það á hins vegar ekki við um Salem’s Lot sem sett er á markað af Warner Home Video. Salem’s Lot er gerð fyrir sjónvarp árið 1979 af leikstjór- anum Tobe Hooper sem þá var frægastur fyrir The Texas Chain Saw Massacre með Islendingn- um Gunnari Hansen í hlutverki keðjusagarmorðingjans. Hoopær, sem síðar hefur fest sig i sessi sem hrollvekjuleikstjóri með Poltergeist, hefði átt að vera trygging fyrir góðri mynd. Það fer þó á annan veg, hvað varðar þá spólu sem hér er fáanieg. í sinni upprunalegu útgáfu var Salem’s Lot alls þrjá og hálfan klukkutima á lengd. Síðan var hún klippt niður í tvo klukku- tíma. En Salem’s Lot sem hingað kemur er hins vegar aðeins 106 mínútur. Af þessu leiðir að myndin er öll í skötulíki. Sagan segir frá litlum smábæ í Nýja-Englandi nútímans sem verður heimili gamallar vamp- ýru, sem Reggie Nalder leikur í gervi Nosferatu eftir Murnau, og aðstoðarmanns hennar, sem James heitinn Mason leikur af illskufullum tilþrifum. Sam- kvæmt þeim upplýsingum sem fyrir liggja gáfu þeir Hooper og handritshöfundur hans, Paul Monash, sér góðan tíma til að lýsa þorpsmóralnum í sögu King, enda hefur Stephen King ævinlega gegnumlýst banda- ríska lífshætti í hrollvekjum sín- um. Þannig var skyggnst inní líf hinna ýmsu fjölskyldna sem ill- fyglin herja á síðar í myndinni, byggt upp fjölbreytt safn af persónum. í stuttu útgáfunni af Salem’s Lot fer þessi bygging öll forgörðum; persónur skjóta upp kolli rétt sem snöggvast og hverfa svo úr sögunni og fram- rás atburða, að ekki sé talað um viðbrögð persónanna, er nánast óskiljanleg á köflum. Salem’s Lot er því svikin vara. Af nógu öðru efni frá þessum konungi bandarísku hrollvekju- sögunnar er að taka á mynd- böndum og ættu menn frekar að veðja á t.d. The Dead Zone eða Firestarter. Stjörnugjöf: Salem’s Lot ☆ Fer inn á lang flest heimili landsins! AUSTURSTRÆT117- STARMYRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI Kryddlegiö lambakjot Grillpinnar gríðarlega freistandi.. Lambagrillteinn ca 200 gr. Svínagrillteinn ca 200 gr Svinakjöt - Svinakjöt - Svinakjöt Svinakjöt -Svinakjot. Paprika Kryddlegiö lambakjót ca. 200 gr. Kryddlegið Kryddlegiö Nautagrillteinn Laukur nautakjöt nautakjðt _____ Paprika Ananas - Ananas - Ananas - Ananas Kebabgrillteinn ca. 200 gr Kryddlegiö Kryddlegiö svinakjöt nautakjöt Kryddlegiö Kryddlegiö nautakjöt lambakjöt Tómatur _ — Paprika Paprika Kryddlegiö Kryddlegiö nautakjöt nautakjöt Agúrka Pylsugrillteinn ca 150 gr X954 Paprika-Pvlsa -Paprika- Agúrka Paprika Pylsugrillteinn ca. 150 gr. Bacon-Pylsa-Bacon-Pylsa- ^Jrtatur ^ylsa Bacon-Pylsa-Bacon Safaríkar steikur Bláberk1ig .. / Nýkomin í flugi eMu' - J ÓDÝR Tómatar ^Drangeyjar aðeins y \ lundi ^ glænýr _ _ Hamflettur .^^pr.StK. iGnWo'4* GriWÝo' Lambageiri . Ný fersk \JpPkV 39 Glæsilegur Salatban í Mjóddinni Glænýr LAX - lækkað verð. í Mjóddinni: ’Mtalskt sumar,, Heitur ítalskar herraskyrtur, failegar, ... stutterma og langerma. tubuinn matur stærÐ.r nr 37-44 til að taka með sér aðeins ^TQ.OO / pr.kg. - Hamborgarar m/brauði AÐEINS ÓDÝRIR Verð frá kr. 375’00 íþróttaskór 'TÖQ.oo Stæðir nr. 28 — 45 785" STÓRLÆKKAÐ VERÐ Don Cano úlpur 2.95000 Don Cano Sportjakkar 1.780 00 Leðurmokkasíur Dökkbláar — Ljósbrúnar — Hvítar Stærðir nr. 32 — 43 Verð frá kr. J S Los 1.480.00 Sftí _ . giansgall.tr Osaka 1.0/0.00 J ^ USA Sport glansgallar 1.195.00 s.S «© Montora 985.00 ® m og Lucena frá 4—14 985.00 Opið tU kl.18 í Mjóddinni- Starmýri og Austurstræti. AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.