Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.07.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ1985 t Eiginmaöur minn og faöir okkar, VALDIMAR LÁRUSSON, Kirkjubæjarklaustri, lést á heimili sinu 26. júlí. Útför hans fer fram frá Prestsbakkakirkju á Síöu laugardaginn 3. ágúst kl. 14.00. Jarösett veröur á Kirkjubæj- arklaustri. Guörún Ólalsdóttir og börn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginkonu minnar. móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR ástu ásbjörnsdóttur, Vesturhúsi, Höfnum. Eggert Ólafsson, Ingí Eggertsson, Ágústa Halla Jónasdóttir, Ásbjörn Eggertsson, Jenný Karítas Ingadóttir, Ólafur Eggertsson, Kristjana Björg Gísladóttir, Signý Eggertsdóttir, Páll Hilmarsson, Páll Sólberg Eggertsson, Kristjana M. Jóhannesdóttír, barnabörn og barnabarnabörn. Axel Björn Clausen Jónasson - Minning Fæddur 4. ágúst 1938 Dáinn 18. júií 1985 26. þessa mánaðar var til hvíld- ar borinn Axel Clausen. Axel lést þann 18. þ.m. Manni verður orða- fátt við slíka harmafregn og á erf- itt með að skilja að maður eigi ekki eftir að eiga fleiri góðar stundir með Axel. Axel Clausen fæddist 4. ágúst 1938 og var sonur hjónanna Jónasar Stefánssonar er lést 1966 og Fanný Clausen sem lést 1983. Axel var næst elstur fimm systkina sem komust til fullorðinsára, en hin heita Fríða, Stella, Bjarni og Vöggur. Axel var rafvirki að mennt og starfaði sem slíkur alla sína tíð og lengst af starfaði hann á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri. Ungur að ár- um gekk hann að eiga Maggý Þor- steinsdóttur og varð þeim fjögurra barna auðið, þau Jónas Clausen f. 1957, Hulda f. 1960, Freyja Dröfn f. 1964 og Telma f. 1966. Með mik- illi atorku og dugnaði tókst Axel að koma upp húsnæði fyrir fjöl- skyldu sína sem staðsett var í Ein- holti hér á Akureyri. Tókst það með mikilli vinnu en á þessum ár- um starfaði Axel einnig í hljóm- sveit. Axel var alla tíð mjög atorkusamur og vildi hann alltaf hafa nóg fyrir stafni. Eitt áhuga- mál hafði Axel sem tók öllu öðru fram, það voru laxveiðar. Á hverju sumri fór hann í nokkra veiðitúra og kom alltaf með einhverja veiði heim. Axel var mikill fluguhnýt- ingamaður og hnýtti hann allar sínar flugur sjálfur, þar eð hann var mjög handlaginn maður. Ekki má gleyma að minnast á barna- börnin hans tvö þau Axel Rúnar Clausen Jónasson og Söndru B. Clausen Þráinsdóttur en á þeim hafði hann sérstakt dálæti. Ekki auðnaðist honum að sjá þriðja barnabarnið er fæddist daginn eftir andlát hans, dóttir sem fæddist þeim Jónasi Clausen og Báru Sigþórsdóttur. Ég ætla að Ijúka þessari fátæklegu kveðju með því að biðja góðan guð að styrkja hans nánustu í þessari sorg og megi minningin um þenn- an góða dreng lifa. Þráinn Stefánsson, Hrísalundi lOf, Akureyri raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS SÆVARHÖFÐA 11 110 REVKJAVlK - SlMI 81953 Verktakar - Vörubílstjórar Til sölu Scania 110 super árgerð 1974 með grjótpalli, og Volkswagen árgerð 1973 pallbíll m/húsi fyrir sex. Eru til sýnis aö Sævarhöfða 11. Nánari uppl. gefur Þórir í síma 81953. tilboö — útboö Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrk- ingu og lögn malarslítlags á Norðausturvegi austan Kópaskers. (Lengd 5,4 km, buröarlag 10.600 rúmmetrar, malarslitlag 3.300 rúmmetrar.) Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerö ríkis- ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) og á Akureyri frá og með 31. júlí 1985. Skila skal tilboöum á sömu staði staði fyrir kl. 14.00 þann 12. ágúst 1985. Vegamálastjóri. Kaupmenn athugið! Eigum fyrirliggjandi hvítan umbúðapappír, ásamt ýmsum gerðum af gjafapappír. Félagsprentsmiöjan hf. Spítalastíg 10 v/Óðinstorg Sími 11640. Verksmiðjusala — verksmiðjusala Verksmiðjusala fyrir verslunarmannahelgi. Stórar buxur, blússur, síðar skyrtur, dragtir, hvítir frakkar, pils, jogging-buxur o.fl. Saumastofan, Skúlatúni 6, 3. hæð. Útboð Byggingarnefnd íbúða fyrir aldraða í Höfn, Hornafirði, óskar eftir tilboðum í smíði og fulln- aðarfrágang fjölbýlishúss. Byggingin veröur 534 fm að gólfflatarmáli og 1579 rúmm að rúmtaki með 8 íbúðum auk tæknirýmis. Út- boösgögn veröa afhent á verkfræðistofunni Fjarritun hf., Hafnarbraut 24 og skrifstofu Hafnarhrepps, Hafnarbraut 27, Höfn, Horna- firöi, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilaö á skrifstofu Hafnarhrepps, Hafnar- braut 27, 780 Höfn, fyrir kl. 13.45 miðvikudag- inn 14. ágúst 1985 og verða þau opnuð þar kl. 14 sama dag í viöurvist þeirra bjóðenda sem viöstaddir kunna aö veröa. Verkfræðistofan Fjarritun, Hafn- arbraut 24, 780 Höfn Hornafirði. Simi 97-8709. Auglýsing samkvæmt 7. gr. laga nr. 14/1965 um launa- skatt með áorðnum breytingum, sbr. ákvæöi 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt, um að álagningu launaskatts á árinu 1985 sé lokiö. Tilkynningar (álagningarseölar), er sýna launaskatt sem skattstjóra ber aö ákvaröa, hafa veriö póstlagöar. Hér er annars vegar um að ræða launaskatt skv. 4. gr. fyrrnefndra laga, þ.e. áreiknuö laun manna við eigin at- vinnurekstur eða sjálfstæöa starfsemi og á hlunnindi sem ekki eru greidd í peningum, og hins vegar launaskatt skv. 3. gr. sömu laga sem greiða ber af greiddum launum á árinu 1984. Kærur vegna álagðs launaskatts, sem skatt- aöilum hefur verið tilkynnt um meö launa- skattsseðli 1985, þurfa aö hafa borist skatt- stjóra eöa umboösmanni hans eigi síöar en 29. ágúst nk. 31. júlí 1985. Skattstjórinn i Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdœmis, Jón Eiríksson. Skattstjórínn í Vestfjaróaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson. Skattstjórinn í Noröurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn i Noróurlandsumdæmi eystra, Hallur Sigurbjörnsson. Skattstjórinn i Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn í Suóurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn i Vestmannæyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi, Sveinn Þóróarson. fundir — mannfagnaöir Verkakvennafélagiö Framsókn fer í sumarferðalag 11. ágúst kl. 8 árdegis. Farið í Veiðivötn. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 26930. Nefndin. tilkynningar Læknastofa Læknastofa mín verður í Domus Medica, Egilsgötu 3, frá 1. ágúst. • Símaviötalstími kl. 09.00-10.00. • Tímapantanir, upplýsingar kl. 09.00-18.00. • Vitjanabeiönir fyrir kl. 13.00. • Viötalstími alla virka daga frá kl. 10.00. ísak G. Hallgrímsson. Sími 15033. Velferðarnefnd SUS Vetterðarnefnd SUS kemur saman til fundar fimmtudaginn 1. ágúst nk. kl. 20. Rætt verður um drög að ályktun um vetterðarmál fyrir SUS þing- ið. sem haldið veröur á Akureyri 30. ágúst — 1. september nk. Stefnir Fundur verður haldinn fimmtudaginn 1. águst kl. 20.30 i S)álfstæöis- húsinu viö Strandgötu. Fundarefni: Þing SUS á Akureyri dagana 30.8—1.9. Mjög áriöandi er aö þeir Stefnisfélagar sem áhuga hafa á aö fara á þingiö mæti. Stjórnln. - *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.