Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 14
14 B MOBGHNBLAÐIÐ, SUNNyDAGUR 11. AGÚST 1985 ACME-FATASKAPAR SKÁPAR SEM PASSA ALLSTAÐAR ACME fataskápar eru sérsmíðaðir eftir þörf- um hvers viðskiptavinar, eftir ákveðnu stöðl- uðu kerfi sem gerir þá hagkvæma og ódýra án þess að slakað sé á kröfunum um útlit og þægindi. ACME-kerfið nýtir lofthæðina til fulls og léttar og fallegar rennihurðir, sem hægt er að velja í fjölmörgum viðartegundum, hvítar eða með speglum, spara pláss og óþarfa árekstra. ACME-j ^num gamia ’ská'pinn FATASKÁPUR — LijLii, '• Gamllfaia,skápurinn -UJ UPP i Wbreyriar * 2L ACME-FATASKÁPUR undir súð pcíar byggt cr undir suð. cr talað um að allf að 50% af plássinu nýtist ckkt vegn ónægrar tofthæðar. ACME-kcrfíð býður upp á fjölhreyltar lausnir á fyrirkomulagi fataskapa og þa þarf ékki cndilcga að vcra manngengt ,nn i fataskáp. Hafðu samband við okkur og fáðu tillögur að nýjum fataskáp sniðnum cftir þinum þorfum midas Grensásvegi8 (áður Axminster) sími 84448 Friðarsinnar í Svíþjóð: Settust að í sendi- ráði Dana Stokkhólmi, 9. ágúsL AP. SJÖ frirtarsinnar settust að í móttökusal danska sendiráðsins í Stokkhólmi og kröfðust þess að danska lögreglan leysti úr haldi frið- arsinna sem handteknir voru í Danmörku í síðustu viku. Tveir sænskir lögreglumenn komu á staðinn, en handtóku eng- an, þar sem mótmæli friðarsinn- anna fóru friðsamlega fram. Ekki tókst þeim þó að fá friðarsinnana til að yfirgefa sendiráðið. Annar hópur friðarsinna sat fyrir utan sendiráðið og sungu þeir baráttu- söngva og dreifðu bæklingum, þar sem þeir skýrðu aðgerðir sínar. í Kjellerup og Vejle í Danmörku voru 69 friðarsinnar í fangelsi í dag, eftir að hafa brotist inn á svæði tveggja herstöðva danska flughersins. Fólkið var frá ýmsum þjóðlönd- um og hafði dvalið í tveimur al- þjóðlegum friðarbúðum á Jót- landi. Lýsir sig saklausan San Francisco, 9. ágúst. AP. JERRY A. Whitworth, fyrrverandi loftskeytamaður hjá bandaríska flot- anum, lýsti sig saklausan af 12 nýj- um ákæruatriðum fyrir rétti í gær, en samkvæmt þeim á hann að hafa selt Sovétmönnum leynilegar upplýs- ingar gegn um 332.000 dollara greiðslu. Whitworth, sem var fyrrum undirforingi í hernum, er einn fjögurra, sem sakaðir eru um að hafa myndað njósnahring í því skyni að koma leynilegum upplýs- ingum áleiðis til Sovétríkjanna. OtSAÍaOt&ua Útsalan hefst á morgun mánudag flDflmoflDflmo ADom « ADnm •' RDAm *' Laugavegi 47 Laugavegi 47 Laugavegi 47 Laugavegi 47 Laugavegi 47

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.