Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 námsmenn íslenskir námsmenn á aldrinum 12-32 ára fá 25% afslátt af fullu fargjaldi fyrir sig og fjölskyldu sína. Gildir einungis milíi heimilis og skóla. Frgmn- vísa verður staðfestingu frá skóla, á sérstökum eyðublöðum sem fást hjá Flugleiðum, um að farþegi sé í fullu námi. Gefinn er afsláttur aftur í tímann ef sótt er um innan 3 mánaða frá flugi. Gildir til allra áfangastaða í Evrópu. Hámarksdvöl er 1 ár. SVEITARFELOG FISKELDISSTÖÐVAR Flotbryggjan á Akranesi er smíðuð úr einingum, steyptum úr rykbættri trefjasteypu og einangrunarplasti og hefur reynst mjög vel. Borgarplast hf. í Borgarnesi hefur hafiö fram- leiöslu á flotkössum og flotbryggjum úr ryk- bættri trefjasteypu og einangrunarplasti. Framleiösluréttur er fenginn og undir eftirliti Sérstevpunnar sf., sem er sameignar- og þró- unarfélag Sementsverksmiðju ríkisins og ís- lenska járnblendifélagsins hf. Flotbryggjur eru hagkvæm og fljótleg lausn á aöstöðuleysi smábáta í höfnum landsins. Bryggjugerð fyrir smábáta verð- ur ekki lengur ofviða sveitarfélögunum. Flotkassar hafa verið notaðir sem kvíar við fiskeldi í nágrannalöndum okkar um árabil og er góð reynsla af þeim. Ný framleiðslu- grein í landinu á eingöngu að njóta hins besta. • Flotkassamir eru mjög stöðugir í sjó. • Hæð yfir sjólínu er um 60 sm. og breytist lítið við venjulegt álag. • Staðlaðar einingar, 2,3x6,0 m., auk sér- óska. • Hver eining getur borið allt að 7.600 kg. fyrir utan eigin þunga. • Hver eining vegur aðeins um 4.200 kg. • Einingarnar tengjast auðveldlega hver annarri. • Margs konar festingar eru við sjávarbotn. • Þegar er tæplega tveggja ára reynsla fengin af þessum flotkössum í sjó. LEITIÐ NANARI UPPLÝSINGA UM FLOTBRYGGJUR OG FLOTKASSA. Hringdu ísíma 25100 eða komdu við á næstu söluskrifstof u okkar FLUGLEIDIR Borqarplast Borqarnesi [|síml 93-7370 5.1. MITSUBISHI MITSUBISHI MOTORS Framdrifinn smábíll með eitthvad fyrir alla: m Unga fólkiö velur COLT vegna þess hve hann er kröftugur, snöggur og sportlegur. m Foreldrarnir velja COLT af því hann er ódýr í rekstri og endursöluverð er svo hátt. » Afi og amma velja COLT sökum þess hve gangviss hann er, þýöur og þægilegur í snúningum. » Öll eru þau sammála um aö krónunum sé vel varið í Mitsubishi COLT V l-MPar ■9 -■ TUp* C- v >-% > -> V .'Ví í'í r;; V:-V;.'ÍWVi'í 4' .‘V v' V1 .< .<, ( \ » HEKLAHF Laugavogi 170-172 Simi 21240 50 ara reynsia í biTainnflutningi o Verð frá kr. 389.900 ‘M WTMT? ' . •- ■} v t‘í 'iM"•V-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.