Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 B 37 Aldrei aft- ur Afgan- istan? Akureyringur hringdi: í útvarpi undanfarið hafa verið lesnar svohljóðandi auglýsingar: Aldrei aftur Hiroshima, aldrei aftur Nagasaki." Ég vil spyrja þá sem að þessari auglýsingu standa, hvort þeir væru reiðbúnir til að standa fyrir auglýsingum og áróðri á þessa leið: „Aldrei aftur Ungverjaland, aldrei aftur Tékkó- slóvakía, aldrei aftur Afganistan? „Frelsissveitarmaðurinn á mvndinni væri áreiðanlega ánægður með að fá meiri umfjöllun um framferði Sovétmanna í Afganistan." Landsvirkjunarmenn í könnunarleiðangri. w „Sígr fold í mar“ Jónas Pétursson fyrrv. alþm. skrif- ar: Nú kenndur við Kröflu og skrifað ur? Konungsvald er í ýmsum Hlýtt á kvöldfréttir og horft 26. undir í dag. Og enginn grátandi? myndum, innlent og erlent. Sífellt júlí. Kópavogsfundur hinn ,nýi — Einar Þveræingur svo löngu dauð- færist þröng nær dyrum fyrir réttara sagt Kópavogssamningur. ur að enginn man lengur eða skil- norðan. Sól sortnar! Þessir hringdu . . . Einn vinn- ingur ósóttur Ragnar Bjarnason hjá Sumar- gleðinni hringdi: 1 Velvakanda á fimmtudaginn birtist fyrirspurn frá konu í Mosfellssveit um vinningsnúmer í happdrætti Sumargleðinnar. Aðeins einn vinningur er ósótt- ur. Það er hjónarúm frá Hreiðr- inu í Kópavogi. Vinningurinn kom upp á miða nr. 1756. Allir hinir hafa verið sóttir. Spurningar vegna hluta- bréfakaupa StarfsmaðurFlugleiða hringdi: Ég var að lesa Morgunblaðiö í dag (miðvikudag) og þar var frétt um hugsanleg kaup Birkis Baldvinssonar á hlutabréfum ríkisins í Flugleiðum. I viðtali Frónfaxi á flugvellinum í Glasgow. segir hann að hann sé fyrst og fremst að fjárfesta í starfsfólk- inu. { tilefni af hugsanlegum kaupum Birkis vil ég hér með varpa fram nokkrum spurning- um: Er fyrirtæki Birkis skráð á íslandi og greiðir það skatt hingað? Ef svo er ekki, skiptirþá nokkru máli hvort hann er Is- lendingur eður ei, ef hann hvort sem er greiðir ekki skatta til ís- lenska ríkisins? Birkir hefur svo til eingöngu dvalist erlendis síð- astliðin tuttugu ár. Hversu mik- ið hefur hann greitt til rfkisins á þeim tíma? I blaðagreinum hef- ur komið fram að aðalstarf Birk- is sé að kaupa, selja og reka fiugvélar. Einnig hefur komið fram að flugvélar hans hafa sumar verið á íslenskum skrá- setningarmerkjum. Hefur fyrir- tæki hans skilað einhverjum gjaldeyri til þjóðarbúsins? Ritað hefur verið í blaðagreinum að Birkir sé íslenskur rikisborgari og þar með sé ekkert athugvert við kaup hans á hlutabréfunum. Hann býður greiðslutryggingu í bandaríkjadölum. Hefur hann sótt um heimild Seðlabankans til erlendrar lántöku vegna þessa verkefnis eða þarf þess kannski ekki? Er ríkisstjórnin e.t.v. tilbúin að veita ríkisábyrgð fyrir slíku láni? Nýtt — Nýtt Haustvörurnar eru komnar Glugginn Laugavegi 40, Kúnsthúsinu Sími 12854 Camp-let FRÆGUR TJALDVAGN Viö höfum flutt þennan vagn inn í 3 ár og okkur vitanlega hefur engin bilun oröiö í þesum vögnum á þeim tíma. Þaö tekur 3 mínútur aö reisa þennan 17 fermetra tjaldvagn. Við óskum ykkur góðrar ferðar og vitum að vagninn bregst ykkur ekki. Verðið á herlegheitunum er kr. 129,500 4- staðgreiðsluafsláttur með fortjaldi og eldhúsi. Fallegar sólstofur Þessar dönsku sólstofur eru auðveldar í uppsetn- ingu og ódýrar. Verdin eru frá 34 þÚS.—59 þÚS. meö öllu Gísli Jónsson og co. Sundaborg 41, sími 686644. r K-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.