Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 36
36 B MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 mmmn c 1965 Universal Pr—« Syrxjicate /yÍ hwert sinn scm þú fínrxur aS höfuð\yerkur er i oísigí, 9cf<íui þó- lconu t>inn'» t\Ætr dxf þessum." Ast er ... ... aðfœra, henni vín og rósir. TM Reo. U.S. Pat. Off.—all rights reserved «1985 Los Angeles Times Syndicate 1 TJE I U-J Pabbi metur dugnað þinn og áhuga Lilja mín, en þarftu að sfa þig svona um miðja nótt? Þú getur haft það eins og þú vilt. Maturinn stendur á eldhúsborðinu, góði. HÖGNI HREKKVlSI b'ATA . IEIGA 3 — il" Uld ]\ ED 7} — — i ;/7aKTU þEWNAN... ETHANM fEZ W ðyNGJA GETUKPU 5T0KKIP I 6JÖK5UNARBÁTINN " Frá Þingvöllum Engar veðurathug- anir á Þingvöllum Enn ber- ast þulur Sigríður Rósa Kristinsdóttirfrá Eskifirði hringdi: Ég rakst í Velvakanda fyrir nokkru á fyrirspurn um gátur, sem reyndar eru þulur. Hún heitir Sat ég undir fiskihlaða og er svona: Sat ég undir fiskihlaða föður míns Átti að gæta bús og barna, svins og sauða. Menn komu að mér, ráku staf í hnakka mér gjörðu mér svo mikinn skaða, lögðu eld á bóndans hlaða. Hlaðinn tók að brenna ég tók að renna allt út undir lönd, allt út undir biskups lönd. Biskup átti valið bú, gaf mér bæði uxa og kú, Uxinn tók að vaxa, kýrin að mjólka. Sankti María gaf mér sauð síðan lá hún steindauð. Annan gaf mér Freyja sú kunni ekki að deyja. Gott mér þótti út að líta úr skinninu hvíta og skikkjunni grænni. Konan min í kofanum býður mér til stofu. Ég vil ei til stofu gá, heldur út að hólnum að hitta konu bónda Kona bónda gekk til brunns, hún vagaði og kjagaði. Lét hún ganga hettuna og smett- una. Nú er dauður Egill og Kegill i skógi. Þuluna er að finna í Staf- rófskveri Jóns ólafssonar. þar eru skuggamyndir af tveim pólitíkusum og undir stendur: „Þetta eru Leppur og Skrepp- ur. Eru þeir ekki skringilegir?" Þetta olli á sinum tima miklu fjaðrafoki i pólitíkinni vegna þess að þetta voru þekktir menn en menn áttuðu sig ekki á því fyrr en búið var að dreifa stafrófskverinu. (■uðmundur B. Jónsson, Kirkju- gerði, Vogum, ritar: Sú aldna úr Vogum syðra sendir Velvakanda eftirfarandi ef einhver hefði gaman af að rifja upp gamla daga er þulur voru til afþreyingar í stað myndbanda vorra tíma. f fyrravetur fyrir jólin fann ég hann Pál minn Bjarnason, þá var mitt i suðri sólin, setti ég á hann mína von. Kaskur var hann kjöt að brytja, kátur bauð hann mér að sitja, lítillátur lækkaði hann sig, lét hann sessinn undir mig. Upp tók baukinn eyði-spanga og i nefið tók hann sér. Þá fór ég að masa og manga, maö- urinn gaf ei parið mér. Flýtti ég mér i fjós að róla, full stóð þar af soði skjóla, aungvan hafði ég eysilinn, allan brenndi ég munninn minn og þá fór ég að góla. Lambið beit i fingur minn. Spóinn datt i árgil, hvað vildi Spóinn gera þar meira. Hér riðu prestarnir, gestirnir, sunnan eftir leirunum, þar sem báran ber á land, með silfurbelti á húfunni. Norðanlega f nauthúsið drengir jafnan drekka krús. Hólar og hurðarskot. Hált er f Klömbru. Býr fyrir ofan Bakkakot, Kóngsjðrð í Lambafell. Sittu hjá mér silkilfn, sigursæl veri höndin þín, sæll sé hennar bóndi, taktu ofan hattinn. Renna sér á svellinn, þeir á Rauða- fellin Ólafur gamli öxi, ólík var hún Króki. Faldi hana niður f frosti, fannst mér það litlum kosti. Vappaði vinur á eftir, veit ég hann fer að leita. Nú er fræið fundið, fróður senn að góðu. Siguröur Þór Guðjónsson Bergþóru- götu 41 skrifar: Síðla árs 1982 var veðurathug- unum hætt á Þingvöllum en hóf- ust von bráðar á Heiðarbæ á vest- urbakka Þingvallavatns f u.þ.b. 8 km fjarlægð. Vegna fjarlægðar og ólfkra landshátta er þar auðvitað um nýja veðurstöð að ræða svo að mælingar frá Þingvöllum eru ekki marktækar til samanburðar. Veð- urathuganir hófust á Þingvöllum árið 1934 og höfðu þvi staðið f 48 ár er þeim var hætt. Hitastig á fslandi hefur lækkað mikið eftir 1960 og einna mest á Þingböllum. Þar er því m.a. eins konar lykil- stöð hvað það snertir að fylgjast með þessari breytingu á hitastigi. Meðaltöl í veðurfræði eru reiknuð þrjátfu ár í senn og er það meðal- tal sem nú er í gildi miðað við árin 1931—60 en næsta meðaltalskeðja verður árin 1961—90. Það liggur minni hryllingt til kjarnorku- sprenginganna f Hfrósíma og Nagasakí en þeir sem um þær hafa talað að undanförnu. En aldrei hefði mér komið til hugar að minnast þess atburðar með grillveislu eins og hernámsand- stæðingar eru nú að gera við Keflavíkurflugvöll. Hvernig hues- því i augum uppi að afleitt er að rjúfa athugunarkeðjuna á Þing- völlum eftir að hún var orðin 22 ár af þessum 30. Auk þess finnst al- menningi það nokkurs virði að vita hvernig viðrar á þessum frægasta sögustað þjóðarinnar. Ástæðan fyrir því að veðurat- hugunum var hætt á Þingvöllum er sú að núverandi þjóðgarðsvörð- ur, Heimir Steinsson prestur, sá sér ekki fært að sinna þeim sakir þeirrar fyrirhafnar sem þær ollu honum. Enda eru veðurathuganir bindandi námkvæmnisstarf. Ég hefði þó haldið að þessar athugan- ir væru hluti af brýnustu embætt- isskyldum þjóðgarðsvarðar og ekki kæmi til mála að veita þeim manni starfið sem ekki vildi gegna þeim. Þrátt fyrir það er skemmd- arverkið þegar orðið. Veðurathug- anir á Þingvöllum, þjóðgarði allra landsmanna, heyra nú sögunni til. ar þetta fólk? Og fyrst ég er farin að skrifa, vildi ég líka lýsa undrun minni yf- ir kvenborgarfulltrúunum, sem voru að klessa svartri málningu á götur borgarinnar og mála þar einhvers konar hryllingsmyndir af þessu látna fólki. Ég hélt nú satt að segja að þær hefðu verið kosnar til að halda borginni sæmilega hreinni. Herstöðvaandstæðingar á útifundi í miðbæ Reykjavíkur. Grillveisla hjá her- stöðvaandstæðingum Eitt lítið bréf frá friðarsinna: Ég get ekki orða bundist. Ég tel mig friðarsinna og hugsa ekki með 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.