Morgunblaðið - 15.09.1985, Page 3

Morgunblaðið - 15.09.1985, Page 3
3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER1985 Heinisreisa VI í tílefní 30 ára afmælis i v Útsýnar Mesta heimsreisan til þessa Töfraheimur Austurlanda og nýi heimurinn - hin undurfagra, solbjarta Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Ráðhústorgi 3, sími 25000. xsnuLU Ferö í algjörum sérflokki. — Aöeins dvalist á bestu gististööum. Töfrar Thailands Sydney 3 nætur á útleiö. Gist á einu glæsilegasta hóteli heims Bangkok Hilton. ★ ★ ★ ★ ★ Allir viöskiptavinir Útsýnar á 30 ára afmælisárinu eru handhafar happdrættis um þátttöku fyrir 2 í þessari ævintýralegu ferö. En hjá Útsýn kostar lúxus- inn lítið! — ein nýtískulegasta og feg- ursta borg heimsins. Gisting: Sydney Hilton í 8 daga. ★ ★ ★ ★ ★ Auk kynnisferöa um glæsilega borgina og nágrenni hennar er völ á stuttum feröum til Can- berra, Melbourne, Nýja-Sjá- lands o.fl. í lok Ástralíudvalar- innar 4 daga dvöl á einni glæsi- legustu baöströnd heims -Surf- ers Paradise* með gistingu í lúxusíbúöum Peninsula.* ★ ★ ★ ★ — Hin jaröneska paradís — eyja guöanna — meö ein- stæöa fegurö í formum, litum og lífi íbúanna. Dvalist 4 daga á hinu einstæöa Nusa Dua hóteli. ★ ★ ★ ★ ★ Hægt aö framlengja dvölina á Balí og/eöa Ástralíu. [innig getur hver og einn haft frjálsar hend- ur um tilhögun Ástralíu-' dvalarinnar og t.d. not- aö tímann til dvalar hjá ættingjum. Almennur flugfarseöill frá íslandi til Sydney og til baka kostar kr. 197.908. Þú greiðir ekki þetta verö. Meö öllu þessu inniföldu er veröiö aðeins kr. 96.800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.