Morgunblaðið - 15.09.1985, Síða 6
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985
ÚTVARP / S JÓN VARP
Heimilda-
kvikmynd um
Bach í tilefni
þriggja alda
afmælis hans
Á þessu ári er
*>n 50 Þrigaa aldar
Li\) afmæli Johanns
Sebastan Bach og af því
tilefni sýnir sjónvarpið
kvikmynd í tveimur hlut-
um um ævi hans og verk,
sem austur-þýska sjón-
varpið og hið austurríska
létu létu gera í samein-
ingu.
Meira en helmingur
myndarinnar er helgaður
verkum hans og munu
margir frægir listamenn
túlka verk hans. Má þar
SUNNUDAGUR
15. september
8.00 Morgunandakt
Séra Sváfnir Sveinbjarnar-
son prófastur, Breiöabóls-
staö, flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagblaðanna (út-
dráttur).
8.35 Létt morgunlög: Tónlist
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart
a. Stef úr „Tðfraflautunni"
leikið á klukkuspilið I Salz-
burg.
b. Wolfgang Brendel og
Brigitte Lindre syngja dúett
úr sömu óperum.
c. Kodály-kórinn l Búdapest
og Hilde GOden syngja
barnalög frá ýmsum Iðndum.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. „Was Gott tut, dass ist
wohlgetan", kantata nr. 99
á 15. sunnudegi eftir Þrenn-
ingarhátlö ettir Johann Se-
bastian Bach.
Wilhelm Wiedl, Paul Ess-
wood, Kurt Equiluz og
Philippe Huttenlocher syngja
með Tölzer-drengjakórnum
og Concentus musicus-
kammersveitinni I Vlnarborg;
Nikolaus Harnoncourt stjórn-
ar.
b. Planókonsert nr. 1 I
e-moll eftir Fréderic Chopin.
Garrick Ohlson leikur með
Fllharmonlusveitinni I Varsjá.
Witold Rowicki stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Útogsuður
— Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa (Frlkirkjunni
Prestur: Séra Gunnar Björns-
son.
Orgelleikari: Pavel Smid.
Hádegistónleikar
meðal annarra nefna
stjórnandann Max Pom-
mer, píanóleikarann Alex-
is Weissenberg, og fjóra
mjög virta austur-þýska
orgelleikara.
í myndinni verða sýnd
handrit Bachs að ýmsum
verka hans og er það í
fyrsta sinn sem þau koma
fyrir sjónir sjónvarps-
áhorfenda.
Mánudagskvöldið:
Enginn stundarfrið-
ur í Stundarfrið
Leikrit Guð-
nnu mundar Steins-
LíLí sonar, Stundar-
friður, sem sjónvarpið
endursýnir á mánudags-
kvöldið vakti ákaflega
mikla athygli á sínum
tíma er það var sýnt í
Þjóðleikhúsinu og var
mjög umtalað. Þá var það
einnig sýnt í Skandinavíu
og vakti þar einnig at-
hygli.
Leikritið er látið gerast
á nútíma heimili í Reykja-
vík þar sem öll nútíma-
þægindi er að finna.
Heimilisfólkið hefur í
mörgu að snúast og má
vart vera að því að sinna
neinu sökum tímaskorts.
Þá gefast heldur ekki
margar stundir til að taka
lífinu með ró og gömlu
hjónin sem eru á heimil-
inu og fylgjast með ðllu
sem gengur á skilja hvorki
upp né niður í öllu því sem
fram fer.
Porsteinn O. Stepbensen og Guðbjörg Þorbjarnardóttir í
hlutverkum gömlu hjónanna sem taka lífinu með ró á
meðan annað heimilisfólk er í fleygiferð fram og til baka.
Með þeim á myndinni er Kristbjörg Kjeld sem fer með
hlutverk húsfreyjunnar.
ÚTVARP
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12J0 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 „ Réttur hins sterka"
Dagskrá um August Strind-
berg og verk hans. M.a.
verða flutt brot úr tveimur
leikritum hans.
Arni Blandon tók saman.
Lesari: ErlingurGlslason.
14.30 Miðdegistónleikar
a. „Barnaherbergið", laga-
flokkur eftir Modest Mus-
sorgsky.
Elisabeth Söderström syng-
ur.
Vladimir Ashkenazy leikur á
planó.
b. Planósónata I a-moll op.
164 eftir Franz Schubert.
Alfred Brendel leikur.
15.10 Milli fjalls og fjöru
Þáttur um náttúru og mannllf
I ýmsum landshlutum.
Umsjón: örn Ingi. RÚVAK.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Þættir úr sögu Islenskrar
málhreinsunar
Þriðji þáttur: Bessastaða-
skóli og Fjölnismenn.
Kjartan G. Ottósson tók
saman. Lesari: Sigurgeir
Steingrlmsson.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 Slðdegistónleikar
a. Sellókonsert I C-dúr eftir
Joseph Haydn.
Paul Tortelier leikur meö
Kammersveitinni I Wúrtem-
berg.
Joerg Faerber stjórnar.
b. Svlta úr „Svanavatninu",
ballet op. 20 eftir Pjotr Tsja-
(kovskl.
Fllharmonlusveit Berllnar
leikur; Mstislav Rostropovitsj
stjórnar.
18.00 Bókaspjall
Aslaug Ragnars sér um þátt-
inn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til-
kynningar.
19.35 Tylftarþraut. Sþurninga-
þáttur
Stjórnandi: Hjörtur Pálsson.
Dómari: Helgi Skúli Kjartans-
son.
20.00 Sumarútvarp unga fólks-
ins
Blandaður þáttur I umsjón
Ernu Arnardóttur.
21.00 islenskir einsöngvarar og
kórar syngja
21.30 Útvarpssagan: „Sultur"
eftir Knut Hamsun
Jón Sigurðsson frá Kaldaö-
arnesi þýddi. Hjalti Rögn-
valdssonles(12).
22.00 Dægurmál
Erlingur Glslason les Ijóð eftir
Ingólf Sveinsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 íþróttaþáttur
Umsjón: Ingólfur Hannes-
son.
22.50 Djassþáttur
— Tómas R. Einarsson.
23.35 Guöaö á glugga (24.00
Fréttir)
Umsjón: Pálmi Matthlasson.
RÚVAK.
00.50 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Vigfús Þór Arna-
son, Siglufirði, flytur
(a.v.d.v.). Morgunútvarpið
— Guðmundur Arni Stefáns-
son og Önundur Björnsson.
7.20 Leikfimi. Jónlna Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30
Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15. Veðurfregnir. Morgun-
orð — Þorbjörg Danlels-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Glatt er I Glaumbæ eftir
Guðjón Sveinsson
Jóna Þ. Vernharðsdóttir lýkur
lestrinum(14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar, þulur velur og
kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óttar
Geirsson ræðir við Ketil A.
Hannesson og Gunnlaug
Júllusson um auknar leið-
beiningar I búnaðarhag-
fræði.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Forustugreinar
landsmálablaöa (útdráttur).
Tónlelkar.
11.00 „Ég man þá tlð“. Lög
frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
11.30 Létt tónlist.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12Æ0 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13Í0 Inn og út um gluggann.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
13.30 Útivist. Þáttur I umsjá
Sigurðar Siguröarsonar.
14.00 „Nú brosir nóttin", ævi-
minningar Guðmundar Ein-
arssonar. Theódór Gunn-
laugsson skráði. Baldur
Pálmason les (14).
14.30 Miðdegistónleikar: Planó-
tónlist. a. Jörg Demus og
Norman Shelter leika fjór-
hent Sónötur nr. 1 I Es-dúr,
WoO 47 og I D-dúr óp. 6.
eftir Ludwig van Beethoven.
b. Evelyne Crochet leikur
Barcarolle nr. 3—6 eftir
Gabriel Fauré.
15.15 Útilegumenn. Endurtek-
inn þáttur Erlings Sigurðar-
sonar frá laugardegi. RÚV-
AK.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Popphólfið — Tómas
Gunnarsson. RÚVAK.
17.05 „Hvers vegna, Lamla"?
eftir Patriciu M.St. John.
Helgi Ellasson les þýðingu
Benedikts Arnkelssonar
(14).
17.40 Síðdegisútvarp — Sverrir
Gauti Diego. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðvarður
Már Gunnlaugsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Haraldur Blöndal bústjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Fyrsti Is-
lenski kvenlæknirinn. Helga
Einarsdóttir les slðari hluta
frásagnar Kristins Bjarna-
sonar af Hrefnu Finnboga-
dóttur lækni I Vesturheimi.
b. Kórsöngur. Kvennakór
Suðurnesja syngur undir
stjórn Herberts H. Agústs-
sonar.
c. Þegar mæðiveikin kom
að Vindhæli. Auðunn Bragi
Sveinsson segir frá. Umsjón:
Helga Agústsdóttir.
21.30 Utvarpssagan: „Sultur"
eftir Knut Hamsun. Jón Sig-
urðsson frá Kaldaðarnesi
þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les (13).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Fjölskyldan I nútlmasam-
félagi. Þáttur I umsjá Einars
Kristjánssonar.
23.15 Nútlmatónlist. Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
15. september
13.30—15.00 Krydd I tilveruna
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
15.00—16.00 Dæmalaus ver-
öld
Þáttur um dæmalausa við-
buröi liðinnar viku.
Stjórnendur: Þórir Guð-
mundsson og Eirlkur Jóns-
son.
18.00—18.00 Vinsældalisti
hlustenda rásar 2
20—30 vinsælustu lögin
leikin.
Stjórnandi: Gunnlaugur
Helgason.
MÁNUDAGUR
16. september
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Asgeir Tómas-
son.
14.00—15.00 Út um hvippinn
og hvappinn
Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15.00—16.00 Sögur af sviöinu
Stjórnandi: Sigurður Þór
Salvarsson.
16.00—17.00 Nálaraugaö
Reggltónlist.
Stjórnandi: Jónatan Garð-
arsson.
17JW—18.00 Rokkrásin
Kynning á þekktri hljómsveit
eöa tónlistarmanni.
Stjórnendur: Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason.
Þriggja mlnútna fréttir sagð-
ar klukkan: 11:00, 15:00,
16:00 og 17:00.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR
15. september
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Miyako Þórðarson, ftyt-
ur.
18.10 Bláasumariö
(Verano Azul)
Lokaþáttur
Spænskur framhaldsmynda-
flokkur I sex þáttum um vin-
áttu nokkurra ungmenna á
eftirminnilegu sumri.
Þýðandi Aslaug Helga Pét-
ursdóttir.
19.05 Hlé
19J0 Kosningar I Svlþjóð —
Bein útsending
Bogi Agústsson flytur fréttir
af úrslitum þingkosninga I
Svfþjóð.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.50 Johann Sebastian Bach
— Fyrri hluti
Kvikmynd I tveimur hlutum
frá austurrlska og austur-
þýska sjónvarpinu um ævi
og verk tónskáldsins gerð I
tilefni af þriggja alda afmæli
Bachs.
i myndinni er rakinn llfsferill
Bachs en meira en helming-
ur hennar er helgaður verk-
um hans sem ýmsir fremstu
tónlistarmenn, þýskir og
austurrlskir, flytja.
Þýöandi Bogi Arnar Finn-
bogason, þulur ásamt hon-
um Arni Kristjánsson.
Seinni hlutinn er á dagskrá
mánudagskvöldið 16. sept-
ember.
22.00 Njósnaskipið (Spyship)
Annar þáttur.
Breskur framhaldsmynda-
flokkur I sex þáttum.
Aðalhlutverk: Tom Aldridge
og Philip Hynd.
Breskur togari með 26
manna áhöfn hverfur á Norð-
ur-lshafi. Upp kemur sá kvitt-
ur að Sovétmenn eigi sök á
hvarfinu. Ungur blaðamaður,
sem er sonur yfirvélstjóra
togarans, hefur rannsókn
þessa dularfulla sjóslyss.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.55 Samtlmaskáldkonur
7. Régine Deforges
I þessum þætti er rætt við
franskan nútlmahöfund,
Régine Deforges, og lesið
er úr einni skáldsögu hennar.
Þýðandi Ragna Ragnars.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
23.45 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
16. september
19.25 Aftanstund
Barnaþáttur. Tommi og
Jenni, Hananú, brúðumynd
frá Tékkóslóvaklu og Strák-
arnir og stjarnan, teiknimynd
frá Tékkóslóvaklu, sögu-
maður Viöar Eggertsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.10 Johann Sebastian Bach
— Seinni hluti
Kvikmynd I tveimur hlutum
frá austurrlska og austur-
þýska sjónvarpinu um ævi
og verk tónskáldsins gerð I
tilefni af þriggja alda afmæli
Bachs. I myndinni er rakinn
æviferill Bachs en meira en
helmingur hennar er helgaö-
ur verkum hans sem ýmsir
fremstu tónlistarmenn, þýsk-
ir og austurrlskir, flytja. Þýð-
andi Bogi Arnar Finn-
bogason, þulur ásamt hon-
um Arni Kristjánsson.
22.15 Stundarfriður
Endursýning. Uþptaka Sjón-
varpsins á leikriti Guðmund-
ar Steinssonar eins og þaö
var sviðsett I Þjóðleikhúsinu.
Leikstjóri Stefán Baldursson.
Stjórn upptöku: Kristln
Pálsdóttir. Leikendur: Helgi
Skúlason. Kristbjörg Kjeld,
Sigurður Sigurjónsson, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Guð-
rún Glsladóttir, Guöbjörg
Þorbjarnardóttir, Þorsteinn
O. Stephensen, Randver
Þorláksson og Siguröur
Skúlason. „Stundarfriöur"
gerist á reykvlsku heimili þar
sem tlmaskortur og tækni-
væðing lama allt eðlilegt fjöl-
skyldullf og mannleg sam-
skipti. Aður sýnt I Sjónvarp-
inu annan jóladag 1982.
00.05 Fréttir I dagskrárlok.