Morgunblaðið - 15.09.1985, Síða 29

Morgunblaðið - 15.09.1985, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 29 FRYSTIKISTUR SPAÐU I VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ SPÁÐU í VERÐIÐ 200 lítra kr. 20.990 300 " " 22.990 350 " " 23.990 410 " " 24.990 510 " " 29.990 * Afslát tarverð v/ smávægilegra útlitsáverka FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 91-84670 Innrabyrði úr hömruðu áli Lok með ljósi, læsingu, jafn- vægisgormum og plastklætt Djúpfrystihólf Viðvörunarljós Kælistilling Körfur Botninn er auðvitað frysti- flötur ásamt veggjum Róm hefur verið kölluð vagga vestrænnar menning- ar og ekki að ástæðulausu því þar talar sagan til þín á hverju götuhorni, í formi stór- brotinna listaverka og mann- virkja sem enn í dag vekja furðu og aðdáun sökum feg- urðar og hagleiks. Það fylgja því einstök hughrlf að ganga um Forum Romanum, sem á sínum tíma var miðdepill heims- veldisins, um Coloseum, þar sem tugþúsundir féllu í val- inn í ógurlegum hildarleik- um, um Sistinsku kapelluna þar sem meistaraverk Michel- angelos skfyða loft og veggi og um Péturskirkjuna, að grafhýsi postulans. Hundruð fleiri staða mætti nefna því Róm er nánast samansafn af sögulegum dýrgripum og mestu listaverkum mann- heima. En Róm hefur líka á sér léttan blæ og þótt ekki fylgi allir ferðamenn því fordæmi Anitu Ekberg að dansa í Trevi brunnunum þá er höf- ugt næturlíf Rómarborgar lífsreynsla sem aldrei gleym- ist. ítalskur fatnaður hefur löngum þótt fádæma glæsi- legur og farþegar Arnarflugs fá afhent sérstök verslunar- kort sem veita afslátt í Qölda verslana í Róm. Borgin eilífa er nú innan seilingar fyrir fslendinga eftir samning sem Arnarflug hefur gert við ítalska flugfélagið Alitalia. Flogið er með Arn- arflugi til Amsterdam og það- an áfram til Rómar með Al- italia. í Róm er gist á fyrsta flokks hótelum sem flest eru 4 eða 5 stjörnu. Fyrir þá sem Vilja enn ódýrari ferð eru fjögur 3 stjörnu hótel, sem þó eru vel búin. Ef menn vilja ferðast um landið, í norðurátt, er líka hægt að fljúga til Amster- dam frá Mílanó. Það er nokkuð víst að ís- lendingar komast ekki til Rómar á hagkvæmari hátt en með Arnarflugi og Alitalia. Nánari upplýsingar hjá ferða- skrifstofunum og á söluskrif- stofu Arnarflugs. ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.