Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 33
AUK hf 43 94 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGtJR 15. SEPTEMBER 1985 33 KASKÓ er lausnin! Hvers vegna að fjötra sparifé þitt þegar Kaskó-reikningurinn er ailtaf óbundinn og býður hagstæðustu kjör Verzlunarbankans? Kaskó í stað spariskírteina. Aðstæður sparifjáreigenda eru að sönnu misjafnar. Sumir hafa bolmagn til þess að leggja fé sitt í bundin spariskírteini og geyma þau árum saman og selja þau síðan með afföllum ef á bjátar. Aðrir kjósa að ávaxta sparifé sitt á óbundnum KASKÓ-reikningi Verzlunar- bankans, þar sem þeir njóta bestu ávöxtunar bankans á hverjum tíma. Þeir geta samt gengið að því vísu til eigin ráðstöfunar fyrirvaralaust. Kaskó-reikningar fá vaxtavexti fjórum sinnum á ári. Áhætta og binding. Auk þess sem þú ert að framselja afnotarétt þinn af eigin sparifé til lengri tíma, getur binding spari^ár í spariskírteinum haft áhættu í för með sér. Þau er með föstum vöxtum og ávöxtunin getur fallið með hjöðnun verðbólgunnar eins og reynslan hefur sýnt. KASKÓ TRYGGIR ÞÉR LYKLAVÖLD AÐ EIGIN SPARIFÉ! UPPLÝSINGAR UM INNLAUSN SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS. Útgáfa og flokkur. Gjalddagi. Innlausnarverð miðað við 100 kr. (10.000 gkr.) 1967-1. fl. 15. sept ’79 4.114,76 1967-11. fl. 20. okt’79 4.732,22 1970-1. fl. 15.sept’82 10.311,16 1971-1. fl. 15. sept’85 23.782,80 1972 - II. fl. 15.sept ’85 17.185,51 1973-1. fl.A 15. sept’85 12.514,96 1974-1. fl. 15. sept ’85 7.584,97 1977-II. fl. 10. sept’85 2.605,31 1978-11. fl. 10. sept ’85 1.664,34 1979-11. fl. 15. sept ’85 1.085,03 Að sjálfsögðu munum við aðstoða við skipti yflr í ný spariskírteini, sé þess óskað. VeRZUJNflRBRNKINN -<AÍ*t*ucimeðpéfi! I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.