Morgunblaðið - 15.09.1985, Page 47
47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985
-----------------------------------------
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
BVGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Skrifstofustjóri (818)
Til starfa hjá hagsmunasamtökum meö aöset-
ur í Reykjavík.
Starfssvið: Dagleg stjórnun á skrifstofu, fjár-
málastjórn, bókhald o.fl.
Viö leitum aö manni meö reynslu af skrif-
stofu- og fjármálastjórn.
í boöi er ábyrgöarstarf hjá öflugum samtök-
um meö umfangsmikinn rekstur.
Operator (508)
Fyrirtækiö er innflutnings- og þjónustufyrir-
tækiíReykjavík.
Starfssviö: Daglegar innfærslur á fjárhags-
og viðskiptamannabókhaldi, umsjón meö
tölvukeyrsluo.fl.
Viö leitum aö ungum áhugasömum manni
sem hefur reynslu af IBM S-34 og hefur starfað
sem tölvuritari.
í boöi er starf operators í fyrirtæki sem býöur
uppá þróun í starfi og góöa framtíöarmögu-
leika. Laust strax.
Ritari (511)
Fyrirtæki: Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: Almenn skrifstofustörf, sendi-
feröir í banka og toll o.fl.Vinnutími frá kl.
13.00-17.00.
Viö leitum aö ungum manni meö áhuga á
fjölbreyttu starfi. Einhver reynsla af almennum
skrifstofustörfum æskileg. Laust strax.
Afgreiðslumaður
(515)
Fyrirtækiö: Sérverslun í Hafnarfiröi. Vinnu-
tími mánudaga til föstudaga frá kl.
13.00-18.00.
Viö leitum aö manni með áhuga og reynslu
af afgreiðslustörfum, þekking á innkaupum
æskileg. Laust 1. okt. nk.
Verslunarstjóri (99)
til starfa í stórri deildaskiptri fataverslun.
Viö leitum aö manni sem hefur reynslu af
verslunarstjórn. Enskukunnátta naöusynleg.
Æskilegur aldur 25-40 ára.
Ráðgjafi (999)
til starfa í þjónustudeild.
Starfssviö: Aöstoð viö aö koma á tölvu- og
tæknivæöingu í heildsölu- og smásöluversl-
unum.
Nauösynlegt aö viðkomandi hafi mikla
reynslu af verslunarstörfum en tölvuþekking
erekkiskilyröi.
Sjálfstætt starf sem krefst frumkvæðis og
hæfileika til aö geta unniö sjálfstætt og skipu-
lega.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar
númerum viökomandi starfs.
Hagvangur hf
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
bjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Útlitsteiknari
Starfssvið: Viökomandi tæki viö stjórn á út-
litsdeild NT og heföi náið samstarf við rit
stjórn og aöra á tæknideild.
Viö leitum að vönum og hugmyndaríkum
útlitsteiknara, sem getur unnið meö okkur að
margvíslegum verkefnum sem framundan
eru. Góö laun eru í boöi fyrir þetta ábyrgöar-
starf á NT, góö vinnuaðstaða og gott and-
rúmsloft.
Skriflegar umsóknir leggist inn á NT, Síöu-
múla 15, Reykjavík.sem allrafyrst.
Aríöandi er, að þeir sem áhuga kynnu aö hafa
á þessu starfi geti hafið störf viö blaðiö sem
allrafyrst.
Aðstoð óskast
strax á tannlækningastofu í miöborginni hálf-
an daginn eftir hádegi.
Umsóknir meö almennum upplýsingum ósk-
ast sendar á augld. Mbl. fyrir þriöjudagskvöld
merktar: „Aöstoö — 2122“.
Okkur vantar
starfsfólk til eftirtalinna starfa:
verkamannastarfa
lagerstarfa (bónusvinna)
afgreiðslustarfa
skrifstofustarfa (ritara)
innkaupa- og sölustarfa
meiraprófsbílstjóra
kjötiðnaðarmenn
Umsóknareyöublöð og upplýsingar hjá starfs-
mannastjóra Sambandsins.
SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALO
UNDARSÖTU9A
Aðstoðar-
framkvæmdastjóri
Fyrirtæki, rekiö af félagasamtökum í næsta
nágrenni Reykjavíkur, vill ráöa aöstoöarmann
framkvæmdastjóra.
Starfið felst m.a. í yfirumsjón bókhalds,
áætlanagerö, tölulegri endurskoöun og
starfsmannahaldi, ásamt skyldum störfum.
Viö leitum aö aðila meö viðskiptamenntun,
kunnáttu í bókhaldi og stjórnunarreynslu.
Þarf aö hafa örugga og trausta framkomu og
eiga gott meö aö umgangast aöra.
Til aö gefa sem flestum kost á, aö sækja um,
og hætta í sínu núverandi starfi, er hægt
aö bíöa 3-4 mán. eftir hæfum aöila.
Launakjör samningsatriöi.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist okkur fyrir 29. sept.
Gudniíónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN l N GARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322
SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS
HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK. SÍMI 25844
Staða fulltrúa
í alþjóða- og mengunardeild Siglingamála-
stofnunar ríkisins er laus til umsóknar.
Starfiö felst einkum í eftirliti meö framkvæmd
laga og reglna varöandi mengunarvarnir sjáv-
ar, t.d. eftirliti meö mengunarvarnabúnaöi
skipa og flutningi á hættulegum varningi meö
skipum.
Nánari upplýsingar um starfið veitir deildar-
stjóri alþjóða- og mengunardeildar Siglinga-
málastofnunar ríkisins.
Æskilegt er að umsækjandi hafi véltækni-
menntun og nokkra kunnáttu í ensku og norö-
urlandamáli.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Siglingamála-
stofnunríkisinsfyrir l.október 1985.
Opinber stofnun
óskar aö ráða eftirtalið starfsfólk:
— skrifstofumann í heilt starf, sem felst m.a.
í afgreiðslu, upplýsingagjöf og skráningu
ítölvukerfi,
— skrifstofufólk í hálf störf viö almenn skrif-
stofustörf.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf, sendist augld. Morgun-
blaðsins, merkt: „A — 3202“ fyrir 23. sept-
embernk.
m IAUSAR STÖÐUR HJÁ
MJ REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal—
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
• Félagsráögjafi eöa starfsmaöur meö
sambærilega menntun viö Ellimáladeild
Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar.
Staöan er afleysingarstaöa í 9 mánuöi og
er laus frá 1. okt. nk. 50% staöa.
Upplýsingar gefur deildarstjóri Ellimála-
deildar í síma 621595.
• Bókasafnsfræöingur (deildarstjóri) viö
Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Borgar-
bókasafns í síma 27155.
Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyöublöðum, sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 23. septem-
ber 1985.
Afgreiðslustörf
Sláturfélag Suöurlands vill ráöa starfsfólk til
afgreiöslustarfa viö SS-búöirnar.
Við leitum aö duglegum og reglusömum ein-
staklingum sem gott eiga með að umgangast
fólk og geta unnið sjálfstætt.
Væntanlegir umsækjendur þurfa aö sækja
námskeiö þar sem kynnt veröa ýmis atriði
sem tengjast sölutækni og framkomu viö viö-
skiptavini búöanna.
Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir
starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins,
Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suöurlands,
Starfsmannahald.