Morgunblaðið - 15.09.1985, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 15.09.1985, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna sí ili)/ ÞJÓDLEIKHÚSID Hárgreiðslufólk vantar til starfa viö Þjóöleik- húsiö nú þegar og síöar í vetur. Til greina kemur aö ráöa fólk tímabundið nokkrar klukkustundir í viku. Vinnutími að mestu á kvöldin og um helgar. Ræstingamaöur óskast til starfa nú þegar. Vinnutími alla daga nema mánudaga frá kl. 08.00. Saumakonur vantar á saumastofu Þjóðleik- hússinsfrá 1. október. í starfinu felst búninga- saumur fyrir konur og karla, ásamt fleiru. Reynsla í alhliöa saumaskap áskilin. Umsókn- arfrestur er til 23. september. kjör eru samkvæmt kjarasamningi BSRB og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar veitir skipulagsstjóri Þjóöleikhússins. Þjóðleikhússtjóri. Aðstoðarmenn óskast Við óskum eftir að ráöa til framtíðarstarfa aöstoöarmenn á vélar í prentsal. Viö bjóöum upp á góö laun, öflugt kaupauka- kerfi, möguleika á mikilli vinnu, góöan starfs- anda og ódýrt mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar veitir Árni Þórhalls- son verkstjóri milli kl. 13.00 og 16.00 dagana 16.-20. sept. Plastprent hf. Höfðabakka 9, sími 685600, Reykjavík. Vélaumsjón — Verksmiðjustörf Óskum aö ráöa sem fyrst starfsmenn til umbúöaframleiöslu íeftirtalin störf: • Mann vanan vélaumsjón til aö sjá um still- ingu, keyrslu, daglegt viöhald og þrif á öskjulímingarvélum. • Tvo til þrjá starfsmenn til almennra verk- smiðjustarfa. Mikil vinna — Góö starfsmannaaðstaða — Mötuneyti ástaönum. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum og í síma 83511. UMBUDAMIOSTODIN HF Starfsmaður Innheimtudeild Ört vaxandi einkabanki vill ráöa starfsmann til starfa í innheimtudeild. Viðkomandi hefur samband viö aöila sem komnir eru í vanskil og hefur heimild til að semja fyrir hönd bankans þannig að skuldir verði ekki sendar lögfræðingum. Við leitum að aðila, sem þekkir vel til í bankakerfinu, er kunnugur lánamálum, hef- ur trausta framkomu, er ákveöinn en samt sveigjanlegur. Umsóknir er tilgreini aldur, fyrri störf og reynslu, sendist okkur fyrir 21. sept. nk. Guðni ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RAÐN I NGARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 10! REYKJAVÍK - PÓSTHÖLF 693 SÍMI621322 Viðskiptafræðingur Starfsmaöur meö haldgóða háskólamenntun, t.d. viöskipta- eöa lögfræðingur, óskast til starfa á vinnustað miösvæðis í Reykjavík. í boöi er: — góðvinnuaðstaða, — sveigjanlegurvinnutími, — skemmtilegurstarfsandi, — viöunandilaun, — áhugaverðogskemmtilegverkefni. Meö allar umsóknir verður farið með sem trúnaöarmál og þeim öllum svaraö. Umsóknir sem hafi m.a. aö geyma upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf og annað sem máli skiptir þurfa aö hafa borist augld. Mbl. í síöasta lagi fimmtudaginn 19. september nk. merktar: „Töluglöggur — 8044“. Starfsfólk óskast Hagkaup óskar að ráða dugmikið og gott fólk til eftirfarandi framtíöarstarfa: • Kassastúlkur, vinnutími eftir hádegi. • Önnur afgreiðslustörf. Vinnutími eftir hádegi og eöa allan daginn. Viö leitum aö fólki sem: 1) Hefurgóðaogöruggaframkomu. 2) Geturhafiöstörfsemfyrst. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag milli kl. 16.00 og 18.00. Umsóknareyöublöö liggjaframmi ástaönum. HAGKAUP Skrifstofustörf Opinber stofnun í miöborginni óskar aö ráða starfskraft til sérhæföra skrifstofustarfa. Verslunar- eöa stúdentspróf æskilegt. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli kann aö skipta, sendist augld. Mbl. fyrir miövikudag- inn 25. september nk. merktar: „Opinber stofnun — 8161“. fBÆJARSJÚÐUR VESTMANNAEYJA Þroskaþjálfar Þroskaþjálfi óskast til starfa viö leikskóla í Vestmannaeyjum Nánari upplýsingar um launakjör og fríöindi gefur forstööumaöur í síma 98-1098. Félagsmálaráð Vestmannaeyjabæjar. Ýmis störf Sláturfélag Suðurlands vill ráöa starfsfólk til ýmissastarfa. Þessi störf eru í boöi m.a.: • framleiðslustörf í kjötiðnaðardeild, • afgreiðslustörf í söludeild búvara, • ýmis störf í pökkunardeild, • móttaka og afhending kjötafurða, • ýmis önnur störf. Viö leitum að duglegu og reglusömu fólki. í boöi er ágæt vinnuaðstaða, ágæt laun og frítt fæöi. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, Starfsmannahald. Njarðvík — félagsmálafulltrúi Starf félagsmálafulltrúa í Njarðvíkurkaupstaö er laust til umsóknar. Aöalverkefni er að vinna meö félagsmálaráði að barnaverndunar- og framfærslumálum. Oskaö er eftir félagsráö- gjafa eða starfsmanni meö hliöstæöa mennt- un eöa starfsreynslu. Umsóknarfrestur er til 25. september. Um- sóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist undirrituöum sem gefur nánari upplýsingar. Bæjarstjóri Njarövíkur. Vilt þú leggja öldruðum liö? Viö leitum að starfsfólki á öllum aldri — ekki síst eldri konum, sem hafa tíma aflögu til aö sinna öldruðum. Vinnutími eftir samkomulagi, allt frá 4 tímum á viku upp í 40 tíma. Liösinni þitt getur skipt sköpum fyrir aldraö- an, sem e.t.v. hefur beðið vikum saman eftir lítilsháttar aöstoö. Vinsamlegast haföu samband viö Heimilis- þjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar.Tjarnargötu 11,sími 18800. Ljósmyndasmiður Laus er til umsóknar staöa loftmyndagerðar- manns hjá Landmælingum íslands. Æskileg menntun er Ijósmyndaranám eða sambærileg menntun. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Landmæling- um íslands, Laugavegi 178, pósthólf 5536, Reykjavík. Landmælingar íslands. Matreiðsla Matreiöslumaöur óskar eftir starfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vanur — 3005“. Kvenfataverslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti strax hálf- an daginn frá kl. 1-6. Æskilegur aldur 30-60 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. september merktar: „SM —2641“. Afgreiðsla í teikni- og myndlistardeild Okkur vantar áhugasamt fólk til afgreiöslu í teikni- og myndlistardeild okkar í Hallarmúla. Þekking á vörum fyrir arkitekta og/eða mynd- listarfólk æskileg. Allar nánari upplýsingar veittar kl. 10-12 á skrifstofunni, Hallarmúla 2,næstudaga. Hallarmúla2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.