Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBKR 1985 53 \ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö MúsnæMsstofnun ríMsins Tæknideild Laugavegi 77 R. Sími 28500 ÚtboÓ Stjórnir verkamannabústaða á eftirtöldum stöðum óska eftir tilboðum í byggingu íbúð- arhúsa. íbúðunum skal skila fullfrágengnum samkvæmt nánari dagsetningu í útboðs- gögnum. Afhending útboðsgagna er á viökomandi sveitarstjórnarskrifstofum og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staði, samkvæmt nánari dagsetningum og verða opnuð að við- stöddum bjóðendum. Andakílshreppur (Hvanneyri) 1 íbúð í einbýlishús: húsið verður 109 fm — 354 rúmm. Afhending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. nk. hjá hr. Jóni Blöndal, Langholti, Andakílshreppi. Sími: 93-5255. Opnuntilboða: l.okt. nk.kl. 15.00. Blönduós 4íbúðiríraðhúsi: húsið verður419fm — 1530 rúmm. Afhending útboðsgagna er frá 17. sept til 27. sept. nk. Opnun tilboða 1. okt. nk. kl. 11.00. Hvolsvöllur 2 íbúðir í parhúsi: húsið verð 214 fm — 764 rúmm. Afhending útboðsgagnaerfrá 17. sept. til 27. sept. nk. Opnun tilboða 1. okt. nk. kl. 13.30. Stokkseyri 2 íbúðir í parhúsi; húsið verður 214 fm — 764 rúmm. Afhending útboösgagna er frá 24. sept. til 4. okt. nk. Opnun tilboða 8. okt. nk. kl. 11.00. F.h. stjórna verkamannabústaða, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sjóvátryggingarfélag ís- lands óskar eftir tilboðum í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: Audi 100 árg.1983 Skoda 120 árgerð 1982 Daihatsu Charade árgerð 1983 Fiat Uno árgerö 1984 Suzuki 800 árgerð 1982 Oldsmobile Cutlass árgerð 1973 M. Tredia 1600 árgerð 1983 FiatX1/9 árgerö 1980 Subaru 1800 árgerö 1981 DaihatsuCharmant árgerð 1979 Datsun Cherry árgerö 1981 FordSierra 1600 árgerð 1984 Mazda616 árgerö 1974 Taunus árgerð 1971 Fiat 127Brasilíug. árgerö 1984 VW Passat St. árgerö 1982 Datsun 120 AF2 árgerð 1976 Mazda626 árgerð 1980 Bifreiöarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9-11, Kænuvogsmegin, mánudag og þriðju- dag. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17 þriðju- daginn 17.sept. 1985. Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Skeiða- og Hrunamannaveg um Stóru-Laxá. (Lengd 2,0 km, fylling og buröarlag 30.000 m2). Verki skal lokið 15. maí 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) fráogmeð16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 23. september 1985. Vegamálastjóri. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Daihatsu árg. 1984. Mazda323 árg. 1982. MercuryZephyr árg. 1979. Chev. Malibue árg. 1978. ToyotaCressida árg. 1978. Bílarnir verða til sýnis á réttingarverkstæði Gísla Jónssonar, Bíldshöfða 14, mánudaginn 16.september. Tilboðum skal skila fyrir kl. 17.00 sama dag. |f| ÚTBOÐ Tilboð óskast í fullnaðarfrágang á 4. hæð B-álmu Borgarspítalans þ.e. smíði og upp- setningu veggja, huröa, lofta og innréttinga, ásamt málun, dúkalögn o.fl., allt innanhúss, svo og raflagnir, hreinlætis- og gaslagnir og loftræstilagnir. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð ásama stað miðvikudaginn 2. október nk.kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RE YK J AVIKURBORG AR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf., Keflavík- urflugvelli, óska eftir tilboðum í uppsteypu á sökklum og kjallara nýbyggingar á Hafnar- götu 57, Keflavík, að grunnfleti ca. 2600 fm. Einnig óskast tilboð í raflögn í sama áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Kefla- víkurverktaka, Keflavíkurflugvelli, frá og með þriðjudegi 17. september. w Utboð — Jarðvinna Óskað er eftir tilboðum í uppgröft (1200 rúmm.) og fyllingu (400 rúmm.) vegna verslun- arhúss í Seljahverfi í Reykjavík. Útboðsögn afhendir Haukur Margeirsson, verkfræðistofunni Bergstaðastræti 13. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 24. sept- emberkl. 14.00. Tilboð óskast Eitt af virtari veitingahúsum landsins óskar að komast í viðskipti við aöila sem selja eftir- farandi: Nautalundir, nautafille, lambalundir, lambaf- ille, ærinnralæri, grísalundir, folaldalundir, svartfugl, hreindýr, villigæsir, villiendur, sköt- usel, rauðsprettu, smálúðu o.fl. Upplýsingar um verð, hugsanlegt magn og frágang vö- runnar óskast sendar til augl.deildar Mbl. fyrir 29. sept. merktar: „Hagur beggja — 8164“. I Útboð — Sundlaug dzbz íSuðurbæ Byggingarnefnd sundlaugar í Suðurbæ fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar leitar tilboöa í bygg- ingur sundlaugar í Suðurbæ, annar útboðs- áfangi, bygging búnings- og baðhúss. Húsinu skal skila fokheldu og fullbúnu að utan 30. júní 1986. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, frá og meö þriðjudeginum 17. september gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. október kl. 11.00. Byggingarnefnd sundlaugar íSuðurbæ. kennsla Talskólinn Framsögn, taltækni, ræðumennska, öndun og slökun. Námskeið hefjast 1. október. Inn- ritundaglegakl. 16.00-19.00 ísíma 17505. Þeir sem þegar hafa pantaö eru vinsamlega beðnir um aö staöfesta umsóknir. Talskólinn. Gunnar Eyjólfson, Skúlagötu61. MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS Námskeið frá30. september 1985 til 20. janúar 1986. 1. Teiknunog málunfyrirbörnpgunglinga. 2. Bókband. Teiknun og málun fyrir fulloröna fellur niður í vetur vegna húsnæðisþrengsla. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist viö inn- ritun. Skólastjóri. Reykjavík, Skipholti 1, sími 19821. Lærið frönsku hjá Alliance Francaise — Kvöldnámskeið fyrir byrjendur og iengra komna. — Bókmenntaklúbur. — Upplýsingar og innrituná skrifstofu Allian- ce Francaise alla virka daga frá 16. til 27. sept.kl. 15.00 tilkl. 19.00. — Kennsla hefst 30. sept. — Afslátturfyrirnámsmenn. ALLIANCE FRANCAISE, Laufásvegi 12, sími: 2 38 70. Námskeið fyrir 30 tonna réttindi Kvöld- og eða síðdegisnámskeið fyrir 30 tonna réttindi verða haldin í Stýrimannskólan- um í Reykjavík og hefjast 19. september nk. Kennt verður samkvæmt uppkasti að reglugerö: 1. Undirstöðuatriöi siglingafræði og siglinga- reglna. reglna. 2. Grundvallaratriöi stööugleika og sjóhæfni. 3. Helstu atriði í sambandi við ratsjá, dýptar- mæli og lóran, og æfing í notkun tækjanna. Innritun næstu daga til og með 17. september ísíma 13194 frá kl. 08.00-14.00. Skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.