Morgunblaðið - 15.09.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1985
55
— 1 .............................................................. jy
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
v-y-y-yv-yv—;
þjónusta
Bólstrun
Klæðningar og viögoröir á hús-
gögnum. Fljót og gúö þjónusta.
Bólstrunin Smiöjuvegi 9, sími:
40800. Kvöld- og helgars.: 76999.
Höröur Ólafsson
hæstaréttarlögmaöur
lögg. dómt. og skjalaþýöandi í
ensku. Tek auk þess aö mér aö
skrifa verslunarbréf á frönsku og
dönsku. Sími 15627.
Dyrasímar — Raflagnir
Gesturratvirkjam..s. 19637.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2
Næstu námskeiö:
Vefnaöarfræöi 16. sept.
Tuskubrúöugerö Lokt.
Bótasaumur l.okt.
Leöursmiöi 5. okt.
Vefnaöurf. börn 5.okt.
Tauþrykk 8.0kt.
Spjaldvefnaöur 17.okt.
Þjóöbúningasaumur 18.okt.
Innritun fer fram aö Laufásvegi
2. Upplýsingar veittar í síma
17800.
Reglusöm
tvítug stúlka meö stúdentspróf
óskar eftlr góöri og vellaunaöri
atvinnu. Margt kemur til grelna.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir
18. sept. merkt: „Reglusöm —
2728".
Blómabúö
23ja ára garöyrkjufrasöingur (yl-
rækt) óskar eftir starfi i blóma-
búö.
Upplýsingar i síma 19176.
Bandarískir karlmenn
óska eftir aö skrifast á viö ís-
lenskar konur meö vináttu eöa
nánari kynni í huga. Sendiö uppl.
um starf, aldur og áhugamál
ásamt mynd til:
Femina, Box 1021M,
Honokaa, Hawaii
96727, U.S.A.
I.O.O.F. 3= 1679168S
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, sunnudags-
kvöld.kl. 20.00.
1©
Er nám þitt
skipulegt „kaos“?
Góöar tréttir fyrir grunn- og
framhaldaskólanemendur!
eftir sumarleyfi.
Fyrir þá sem ekki vita, þá er Leiö-
sögn þjónustufyrirtæki fyrir þá
sem vilja bæta stööu sina í námi.
Allir kennarar sem kenna hjá
okkur hafa kennsluréttindi og
reynslu á því skólastigi sem þeir
kenna til þess að tryggja gæöi
kennslunnar.
Spyrjiö nemendur sem hafa veriö
hjá okkur. Þeir koma aftur og
aftur, enda fá þeir afslátt sem láta
sjásigoftar.
Veittur er systkina- og hópaf-
sláttur. Þá er veittur sérstakur
10% haustafsláttur í september
og október.
Viö erum i Þangbakka 10 í Breiö-
holti þ.e. bak viö Bíóhöllina. Littu
viö eöa hringdu. Viö erum viö
milli 14.00 og 18.00 daglega í
síma 79233.
KROSSINN
ALFHOlSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkomur á laugardagskvöld-
um kl. 20.30. Samkomur á
sunnudögum kl. 16.30. Bibliu-
lestur á þriöjudögum kl. 20.30.
Allirvelkomnir.
Kristníboósfélag
karla Reykjavík
Fundur veröur mánudagskvöldiö
16. september kl. 20.30 i Betaníu,
Laufásvegi 13. Fundarefni frá
Afriku. Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferóir sunnudag-
inn15. sept
1. Kl, 8.00 Þórsmörk — haustlit-
ir. Gott tækifæri til aö kynnast
haustlitadýröinni.
2. Kl. 10.30 Noróurbrúnir Esju.
Skemmtilegar gönguleiöir á Esju.
Verö kr. 400. Fararstjóri: Páll Ól-
afsson.
3. Kl. 13.00. Kræklingafjóruferö
í Hvalfjórð. Kræklingur tíndur og
steiktur á staönum. Hugaö aö
fjörulífi. Létt ferð. Verö 400 kr.
Fararstjóri: Einar Egilsson og fl.
Fritt i feröirnar f. börn m. fullorön-
um. Brottför frá BSl, bensínsölu.
Sjáumst,
Útivist.
Skíöadeild Ármanns
Þrekæf ingar eru haf nar viö sund-
laugarnar í Laugardal.
13 ára og eldri mæti mánud.,
miövikud.ogfimmtud. kl. 18.45.
9-12 ára mæti mánud. og miö-
vikud.kl. 18.45.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.00.
Ræöumaöur Guöni Einarsson
Kór kirkjunnar syngur. Stjórn-
andi Arni Arinbjarnarson. Sam-
skot fyrír trúboðiö i Afriku.
Hvítasunnukirkjan
Fíladlfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.00. Ræöumaöur: Guöni Ein-
arsson.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferóir sunnudag15.
sept.
1. Kl. 10. Bjarnarfell (670 m) vlö
Haukadal í Biskupstungum.
2. Kl. 10. Haukadalur — haust-
litir.Verökr. 650.00.
3. Kl. 13. Þverárdalur — Grafar-
dalur. Ekiö aö Skeggjastööum,
gengiö þaöan í Þverárdal og síö-
an i Grafardal. Verö kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiöstööinni,
austanmegin. Farmiöar viö bíl.
Fritt fyrir börn i fyigd fulloröinna.
Ferðafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
Helgin 20. — 22. sept
Haustlita- og grillveisla í Þórs-
mórk.
Arleg ferö sem enginn vill missa
af. Margir möguleikar til göngu-
feröa. Goð fararstjórn. Gist i skál-
um Utivistar í Básum meöan
pláss leyfir, annars í tjöldum.
Fararstjórar: Ingibjörg S. As-
geirsdóttir, Friöa Hjálmarsdóttir
og Kristján M. Baldursson.
Upplýsingar og farmiöar á skrif-
stofu Lækjargötu 6a. simar:
14606 og 23732.
Sjáumst,
Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma i dag kl. 16.30.
Ræöumaöur: Jóhann Pálsson.
Allir h jartanlega velkomnir.
Trú og líf
Samvera í Háskólakapellunni í
kvöld kl. 20.30. Ath. breyttan
samkomutíma í þetta slnn.
Þúertvelkominn.
Trúoglíf.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
I dag, sunnudag, veröur almenn
samkomakl. 17.00.
Verlö velkomin.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Fagnaö upphafi vetrar-
starfs í barna- og ungiingadeild-
um félaganna. Huglelöing: Mál-
fríöur Finnbogadóttir, tormaöur
KFUK. Vigfús Hallgrimsson,
æskulýösfulltrúi flytur vitnisburö.
Kórsöngur. Tekiö á móti gjöfum
í launasjóð félaganna. Kaffiteria
veröur opin eftir samkomu.
Allirvelkomnir.
Frá Guöspeki-
fólaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
I dag kl. 14.00: Fjölskyldusam-
koma. „Herkaffi". Kl. 20.30:
Hjálpræöissamkoma. Vitnis-
buröir og mikill söngur. Mánu-
dag 16/9 kl. 16.00: Fyrstl fundur
heimilasambandsins. Foreldrar,
athugió aö barnasamkomur
veröa á hverjum virkum degi kl.
17.30 þessa viku. Veriö hjartan-
legavelkomináHer.
| raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi f boöi |
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu skrifstofuhúsnæöi í Múlahverfi. Hús-
næöiö er 25 fm og möguleiki á stækkun. Er
jaust nú þegar.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 20. sept.
merkt: „Múlahverfi — 8162“.
Til leigu
í sex mánuöi nýtt 180 fm raöhús m/húsgögnum.
Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „Vest-
urbær — 8542“ fyrir 20. september.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Verkstæðishús/vörugeymsla 45 fm auk kjall-
ara til leigu nálægt miöbæ Hafnarfjaröar.
Upplýsingar ísímum 52541 og 53182.
Til leigu sérh. v/Kvisthaga
Til leigu 110 fm sérhæö í þríb.húsi viö Kvist-
haga. Laus nú þegar. Engin fyrirframgreiösla.
Óskaö er eftir reglusömu og rólegu fólki.
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Skilvísi —
8581“fyrir 17. sept. nk.
Miðbærinn — til leigu
Til leigu Templarasund 3, um er aö ræöa 130
fm skrifstofuhúsnæði, á 2. hæö og 2 herb.
samtals 40 fm á 3. hæð.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Ármúla 1 • 108 Reykjavík • sími 6877 33
Lögfrœöingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl
Jónína Bjartmarz hdl.
húsnæöi óskast
Raðhús — einbýlishús
eöa aö minnsta kosti 5 herb. íbúö óskast á
leigu í eitt til tvö ár. Mikil fyrirframgreiösla í
boöifyrirréttaeign.
Upplýsingar í síma 53590.
Lögmannsstofa Ingvars Björnssonar hdl.
og Péturs Kjerúlfhdl.,
Strandgötu21, Hafnarfiröi.
Öflug félagasamtök
í Reykjavík óska eftir aö taka á leigu ca. 40 fm
skrifstofuhúsnæöi í Reykjavík. Góöar greiösl-
urfyrirgotthúsnæöi.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir föstudag
merkt:„Spil —2727“.
Húsnæði óskast
Opinber stofnun óskar eftir aö taka á leigu 2-4
samliggjandi skrifstofuherbergi í Síöumúla
eðanágrenni.
Nánari upplýsingar veittar í síma 81896 milli kl.
8-16.
Skrifstofuhúsnæði - íbúð
Okkur vantar skrifstofuhúsnæöi eöa litla íbúö
til leigu undir rekstur sálfræöistofu. Þarf aö
vera vestan Kringlumýrarbrautar. Uppl. ísíma
651198 og 24145.
Atvinnuhúsnæði
Vantar 60-100 fm verslunarhúsnæði meö
góöum lager og aðkeyrsludyrum miösvæöis
í Reykjavík. Einnig húsnæöi, 4—600 fm, með
mikillilofthæð.
Upplýsingar í síma 35000 virka daga.
Verslunarhúsnæði óskast
Innflytjandi óskar eftir 60-100 fm húsnæöi á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist
augld. Mbl. merkt: „Sérverslun — 2164“.
Stór íbúð
helst með bílskúr, óskast til leigu í stuttan
tíma.
Upplýsingar hjá Nafnlausu búöinni í síma
84222 og 19362.
Verslunarhúsnæði óskast
30-60 fm í gamla miðbænum. Tilboö sendist
augld. Mbl. merkt: „Sérverslun — 8578“.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir húsnæöi, ca. 100 fm, til leigu í
Garðabæ(helst miösvæðis).
Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „T — 8580“.
óskast keypt
Fyrirtæki óskast
Traustir aöilar, með nokkurt fjármagn, óska
eftir aröbæru fyrirtæki til kaups. Flest kemur
til greina. Fullum trúnaöi heitiö.
Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„Fyrirtæki — 3006“ í síöasta lagi 21. þ.m.
Meöeigendur
Samhent hjón vilja kaupa eöa gerast meöeig-
endur viö aö reka lítið fyrirtæki. Ýmislegt
annaö kemur til greina.
Upplýsingar veittar í síma 82597.