Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 17 Óskatæki allra áhugamanna um farstöðvar •••••• •••••• •••••• •••••• ts fs $ BENCO Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945. Verð kr. 12.900.- JensUrup viA einn hinna steindu glugga, sem verid er að setja í kirkj- una i Sauðár- króki. Sauðárkrókur: Steindir gluggar settir í kirkjuna NÚ ER verið að setja itta steinda glugga í kirkjuskip Sauðárkróks- kirkju. Það er danski listamaðurinn Jens Urup, sem gert hefur gluggana og annast uppsetningu þeirra með aðstoð iðnaðarmanna hér i staðnum. Sóknarnefndin fól Jens Urup að vinna þetta verk, en nokkrir vel- unnarar kirkjunnar gefa gluggana. Fyrir 10 árum voru settir steindir gluggar í kór Sauðárkrókskirkju. Jens Urup gerði þá glugga einnig, ásamt konu sinni, Guðrúnu Sig- urðardóttur, sem reyndar er Sauð- Kennsla hefst í byrjun október Byrjendur (yngst 5 ára) og framhalds- nemendur. Innritun í síma 72154 Royal Academy of dancing Russian method Kennarar: Sigríöur Ármann Ásta Björnsdóttir krækingur, dóttir Sigurðar Sig- urðssonar sýslumanns og konu hans, Stefaníu Arnórsdóttur. Þau hjón, Guðrún og Jens, eru búsett í Holte í Danmörku. Jens Urup á að baki langan og fjölþættan listferil. Hann hefur ætíð haft náin tengsl við ísland, og á þessu hausti var hann gestur Septem-hópsins á Kjarvalsstöðum þar sem gluggarnir í Sauðárkróks- kirkju voru til sýnis. Kiri BRLLETSKOLI SIGRlÐRR RRITlRnn SKÚLACÖTU 32-34 ÞAÐ I FJOLSKYLDUNNI Nýjustu afkvæmin: 4 Naglatappi m/skrúfuhaus sem haegt er aö losa aftur. Lengdir: 25mm,- 160 mm. X Mono-Max: örugg festing fyrir gljúp efni. Sænska fyrirtækið Thorsmans hefur í áraraðir sérhæft sig í framleiðslu á vörum til festingar. Þurfi að festa þilplötur, eldhússkápa eða dýrindis listaverk þá er óhætt að treysta'ThoFsmans fyrir öruggri festingu. Thorsmans fæst í flestum byggingavöruverslunum. TT’ ...«rt ■ e . JTRQNNÍNG '£aa8 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.