Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985
17
Óskatæki allra áhugamanna um farstöðvar
••••••
••••••
••••••
••••••
ts fs $
BENCO Bolholti 4, Reykjavík, sími 91-21945. Verð kr. 12.900.-
JensUrup viA
einn hinna
steindu
glugga, sem
verid er að
setja í kirkj-
una i Sauðár-
króki.
Sauðárkrókur:
Steindir gluggar
settir í kirkjuna
NÚ ER verið að setja itta steinda
glugga í kirkjuskip Sauðárkróks-
kirkju. Það er danski listamaðurinn
Jens Urup, sem gert hefur gluggana
og annast uppsetningu þeirra með
aðstoð iðnaðarmanna hér i staðnum.
Sóknarnefndin fól Jens Urup að
vinna þetta verk, en nokkrir vel-
unnarar kirkjunnar gefa gluggana.
Fyrir 10 árum voru settir steindir
gluggar í kór Sauðárkrókskirkju.
Jens Urup gerði þá glugga einnig,
ásamt konu sinni, Guðrúnu Sig-
urðardóttur, sem reyndar er Sauð-
Kennsla hefst í byrjun október
Byrjendur (yngst 5 ára) og framhalds-
nemendur. Innritun í síma 72154
Royal Academy of dancing
Russian method
Kennarar:
Sigríöur Ármann
Ásta Björnsdóttir
krækingur, dóttir Sigurðar Sig-
urðssonar sýslumanns og konu
hans, Stefaníu Arnórsdóttur. Þau
hjón, Guðrún og Jens, eru búsett
í Holte í Danmörku.
Jens Urup á að baki langan og
fjölþættan listferil. Hann hefur
ætíð haft náin tengsl við ísland,
og á þessu hausti var hann gestur
Septem-hópsins á Kjarvalsstöðum
þar sem gluggarnir í Sauðárkróks-
kirkju voru til sýnis.
Kiri
BRLLETSKOLI
SIGRlÐRR RRITlRnn
SKÚLACÖTU 32-34
ÞAÐ
I
FJOLSKYLDUNNI
Nýjustu afkvæmin:
4
Naglatappi m/skrúfuhaus sem haegt er aö losa
aftur. Lengdir: 25mm,- 160 mm.
X
Mono-Max: örugg festing fyrir gljúp efni.
Sænska fyrirtækið Thorsmans hefur í áraraðir sérhæft sig í framleiðslu á vörum til festingar. Þurfi að festa þilplötur,
eldhússkápa eða dýrindis listaverk þá er óhætt að treysta'ThoFsmans fyrir öruggri festingu.
Thorsmans fæst í flestum byggingavöruverslunum.
TT’
...«rt
■ e .
JTRQNNÍNG '£aa8
I