Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 41 iu;öRnu- ípá w HRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19-APRlL Þelta verftur frábær dagur. Margt óvænt og skemmtilegt mun gerast. Einhver sem þú hefur ekki séó lengi gæti skotið upp kollinum. Þú munt ireiðan- lega fá einhverja snjalla hug- mynd í dag. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAÍ Þér mun líða ágætlega í vinn- unni í dag. Vinnufélagarnir leika við hvurn sinn fingur og því mun allt ganga að óskum. Láttu ekki deigan síga þegar heim kemur þó makinn sé órólegur. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JtÍNÍ Þetta verður ágætur dagur. Sköpunargáfa þín mun ná há- marki i dag. Vertu samvinnuþýð- ur, örlitur og hjálpsamur í vinn- unni í dag og þá mun allt verða fullkomið. Vertu heima í kvöld. 'jflgt\ KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þessi dagur verður betri en undanfarnir dagar. Andrúms- loftið heima fyrir mun verða gott og þér finnst sem öll vanda- mál gærdagsins séu leyst. Ef til vill hefur þú á réttu að standa. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ—22. ÁGÚST Þú ert f finu formi og allt leikur f lyndi hjá þér í dag. Ástamálin ganga mjög vel og ástvinur þinn mun sýna nýja hlið á sér. Sýndu hvað í þér býr og grfptu gæsina meðan hún gefsL MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú Iftur framtíðina bjartari augum í dag en f gær. Allt mun ganga vel f vinnunni og vinnufé- lagi þinn sem verið hefur fjand- samlegur mun snúa við blaðinu. Vertu ánægður. Wk\ VOGIN Rj?Á 23- SEPT.-22. OKT. Þú getur notað sköpunargáfu þfna f dag til að Ijúka við ákveð- ið verkefnL Vertu ákveðinn og komdu hugmyndum þínum á framfæri við vinnuveitanda þinn. Það verður tekið vel í hugmyndir þínar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta verður jákvæður dagur. Þú getur verið ánægður yfir þvf að hafa treyst dómgreind þinni en ekki ættingja þinna. Ástamál- in ganga mjög vel og ef til vill hittír þú spennandi manneskju. M BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Persónutöfrar þfnir eru miklir í dag. Þú getur án efa vafið ýms- um um fingur þér. Þú gætir fengið skemmtilegar fréttir f pósti. Láttu vinnufélaga þfna ekki koma þér úr jafnvægi. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú ert mjög orkuríkur f dag. Þú getur vænst þess að hitta manneskju sem mun hafa mikil áhrif á þig. Einhverjir mjög skemmtilegir hhitir munu gerast í kvöld. Vertu viðbúinn. II VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þú ættir eltki að láta vini þfna hafa áhrif á skoðanir þfnar f dag. Treystu á sjálfan þig. Þú gætir lent f skemmtilegu ástar- ævintýri en þú verður að leggja talsvert á þig til að heilla vissan aðila. ZJ FISKARNIR 'aí*3 19. FEB.-20. MARZ Það mun margt skemmtileg gerast í dag og ef til vill verðu þú ástfanginn. En það mui einnig ýmislegt leiðinlegt gerasl Þú munt eyða vinnudeginum að sættast við vinnufélaga oi það mun verða erfitt. X-9 DÝRAGLENS LJÓSKA ::::::::::::::: :::::::: ::::::: SiiiE jhHÍÍÉIÍÍÉ TOlvllvll OG JENNi FERDINAND SMÁFÓLK He was a huge man with afierce andwild expression^and eyes like a teeny tiny little yellow bird. © 1984 Unlted Feature Syndicate.lnc // jq / / ' \ Hann var risi að vexti og einsog pínu ponsulítill gulur smáfugl. svipur hans grimmur og villt- ur, og augun. Umsjón:Guðm. Páll Arnarson - - Martin Hoffmann, kunningi okkar frá síðustu bridshátíð, er að verða einn mikilvirkasti bridshöfundurinn á enska tungu. Nýjasta bókin hans fallar eingöngu um varnarspil- ið og heitir á frummálinu „Defence in Depth", sem við getum kallað „Kafað í varnar- djúpin". í bókinni eru 65 varn- arþrautir, allþungar, en þó engar staðleysur sem aldrei sjást við spilaborðið. Þvert á móti er Hoffmann mjög lunk- C* inn við að bera á borð fyrir lesendur sina dæmigerð vandamál sem menn þurfa oft að glíma við í hita leiksins. Hér er dæmi: Norður ♦ ÁD10 ♦ ÁKG1097 ♦ ÁD ♦ G2 Austur ♦ KG875 ¥2 ♦ 752 ♦ 9865 Vcstur Norður Austur Suður — — Pass 1 tfgull _ Pass 2tíglar Pass 2hjörtu Pass 4 hjðrtu Allir pass Tveggja tígla sögn norðurs var einfaldlega geimkrafa og suður sagði sinn besta lit. Vestur kemur út með spaða- níuna, sem er greinilega ein- spil eða tvíspil, sagnhafi svínar drottningunni og austur fær á kónginn. Hvernig á hann svo að haga vörninni? Hoffmann heldur því fram að 99 af hverjum hundrað ^ spilurum myndu spila laufi í þessari stöðu. Sem auðvitað er ekki leiðin til lífsins úr því að spilið fær rúm í bókinni. Rökin eru þessi: Ef suður á laufkóng- inn eða drottninguna má ekki fría fyrir hann slag á lauf til að losna við spaðataparann i blindum. Norður ♦ ÁD10 ♦ ÁKG1097 ♦ ÁD ♦ G2 Vestur ♦ 94 ♦ 83 ♦ KG1094 ♦ ÁD107 Suður Austur ♦ KG875 ♦ 2 ♦ 752 ♦ 9865 ♦ 632 ♦ D654 ♦ 863 ♦ K43 Hoffmann mælir með því að spila trompi í öðrum slag, sem gefur sagnhafa ekki neitt. Suður á nú aðeins eina inn- komu heim til að spila á blind- an og verður að nýta hana til að svína tíguldrottningunni. Hann gefur því óhjákvæmilega tvo á lauf og spaðaslag til viðbótar. esið reglulega af öluim fjöldanum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.