Morgunblaðið - 24.09.1985, Síða 46

Morgunblaðið - 24.09.1985, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 Mótsagnir og missagnir tals- manna Félags ísl. iðnrekenda — eftir Bergstein Gizurarson Inngangur Þann 17. ágúst birtist í MorKun- blaðinu svar eignað Félatíi ís- lenskra iðnrekenda við gagnrýni undirritaðs á greinargerð FÍI um raforkuverð til iðnaðar. Því miður lét greinarhöfundur ekki nafns síns getið. Þó meðlimir ofan- greinds félags hafi á mörgum sviðum sameiginlegra hagsmuna að gæta, verður varla ætlað að þeir séu greinarhöfundi sammála í öllum atriðum. í þessari grein reynir greinarhöfundur að bera brigður á gagnrýni undirritaðs á þær upplýsingar er komu fram í greinargerð FÍI um raforkuverð til iðnaðar. Þar komu fram að mati undirritaðs villandi upplýs- ingar. Það eru villandi upplýs- ingar þegar fólki eru kynntar niðurstöður án skýringa um verð raforku til iðnaðar, sem eru í raun : heimilistaxtar. Þetta verður til þess að rugla fólk enn meira í rím- inu í raforkumálum. Lengi hefur verið haldið að almenningi mjög einhliða og hlutdrægum upplýs- ingum um raforkuverð. í pólitísk- um áróðri hefur verið ýkt mjög það raforkuverð er almenningur hér greiðir og þá oft samanburður gerður við önnur Norðurlönd, sem hafa nú einna lægst raforkuverð í heimi af ýmsum ástæðum. Litið er þá framhjá þeirri staðreynd að stór hluti almennrar notkunar hér, það er rafhitunin, er á mjög lágum taxta, með því lægsta er þekkist. Lækkun á einum taxta þýðir að jafnaði hækkun á öðrum töxtum. Þegar upplýsingar eins og þær er komu fram í greinargerð FÍI eru settar fram sem niðurstöður könnunar á raforkuverði til iðnað- ar á Norðurlöndum, verður að gera kröfu til að þær séu ekki vill- andi. Innlcnt, erlent Það hefur ætíð verið gert mikið úr því að raforkan sé innlend orka í samanburði andstæðu hennar t.d. olíu, sem sé erlend orka. Raun- ar er hér um mikla einföldun að ræða, sem getur leitt til rangs mats. Mikið var gert úr því í — eftir Pál V. Daníelsson ' Enn á ný er fjárlagagerð fyrir ríkissjóðinn komin á dagskrá. Af fréttum virðist mega ráða að fjár- lagagatið sem nú þarf að stoppa í sé nokkuð stórt. En til þess á ekki að taka erlend lán, að sagt er, og verður það að teljast af hinu góða verði við það staðið, þar er þegar nóg að gert. Útgjöldin þarf ad skoða fyrst En hvar á að leita fanga til að ■» ná endum saman? Útgjöld og tap- rekstur þarf að skoða fyrst. Ríkið rekur áfengisverslun og hefur af henni tekjur samkvæmt fjárlög- um. En þeir reikningar segja ekki allan sannleikann. Utgjöld vegna neyslu áfengis eru í stórum stíl færð á aðra fjárlagaliði. Má þar nefna félagsmál, heilbrigðismál, - löggæslu- og dómsmál o.fl. Er ekki greinargerð FÍI að raforkan væri innlend orka og erlendar skuldir okkar væru nú að miklu leyti vegna orkuframkvæmda, sem ekki hefðu skilað þeim árangri er vænst hefði verið. Hér er auðvitað sú mótsögn, að orkuframkvæmdir eru unnar fyrir erlent fé en orkan er samt innlend. Það er erlendur kostnaður að virkja orkuna og dreifa henni að mestum hluta, hversu miklum nákvæmlega hefur ekki verið rannsakað. Ljóst er samt, að nokkur hluti virkjana- kostnaðar hefur skilað sér innan- lands sem fé til annarrar eyðslu á undanförnum árum, svo skuldirn- ar eru ekki eingöngu orkugeirans. Stór hluti skulda vegna orkumála á rætur sínar að rekja til hitaveituframkvæmda en ekki raforkuframkvæmda eins og menn virðast oft halda. Raunar er ekki aðalatriðið hvort farið hefur verið frá notkun erlendrar orku, þ.e. olíu, yfir í notkun innlendrar, þ.e. raforku og jarðhita, heldur hversu hagkvæm endanleg niður- staða verður og hver þróun mála verður í framtíðinni. Kostnaður við hvort tveggja verður ætíð að stærstum hluta erlendur. Grund- vallarmunurinn er sá, að kostnað- ur við notkun jarðhita og raforku, er aðallega fjármagnskostnaður en olían er keypt eftir þörfum á markaðsverði. I bili hefur olíuverð haldist lægra en spáð var, en vext- ir og fjármagnskostnaður haldist háir. Matsatriði er þvi hvort olíu- notkun geti ekki verið hagkvæm- ari í vissum tilfellum og er alls ekki víst að „innlend orka í stað erlendrar" gefi eitt allsherjarsvar við því. Þetta getur t.d. átt við í iðnaði, þar sem um er að ræða mikið skammtímaálag, og mjög lágan nýtingartíma. I svari greinarhöfundar FÍI er upphrópun vegna þeirrar niður- stöðu undirritaðs að söluskattur og verðjöfnunargjald skili sér aft- ur í niðurgreiðslum raforkuverðs, þegar á heildina sé litið. Það fer ekki á milli mála að verðjöfnun- argjaldið skilar sér til raforkufyr- irtækjanna RARIK og Orkubús Vestfjarða. Einnig má líta svo á, að söluskattur skili sér aftur í niðurgreiðslum vegna rafhitunar og styrks til orkuframkvæmda beint úr ríkissjóði. Það skal samt viðurkennt samanber það sem kemur fram hér að ofan, að þó ástæða til þess að gera það upp hvernig þessi starfsemi ber sig? Er ekki eðlilegt að verslun og við- skipti með áfengi beri uppi allan afleiddan kostnað þeirra vegna í þjóðfélaginu? Munar milljarði Enginn vafi er á því að tap ríkis- ins vegna áfengisneyslu er gifur- legt. Hvað það er mikið er ekki hægt að segja með nákvæmni. Þó mun láta nærri að það geti munað um þúsund milljónum króna, hvað útgjöldin eru hærri en tekjurnar sé litið á fjárlögin ein. Væru við- skiptin með áfengi látin greiða þennan milljarð mundi gatið minnka. Það væri a.m.k. sann- gjarnara en að leggja söluskatt eða önnur gjöld á nauðsynjar fólks. Því til viðbótar mundi, reynslu samkvæmt, draga úr áfengisbölinu þurfi þau viðskipti að greiða allan kostnaðinn að fullu. virkjanaframkvæmdir og stofn- línur eigi að vera skatt- og toll- frjálsar þá er það ekki svo í raun. Eflaust hafa gengið töluverðar toll- og skatttekjur til ríkisins vegna stofnlínu- og virkjana- framkvæmda og efni til dreifi- kerfa er tollað og skattað. Þetta atriði þarfnast nánari rannsóknar og þess vegna má spyrja, hversu stór hluti af skuldum íslendinga, sem eignaðar eru orkumálum, sé þannig tilkominn. Samanburdurinn á raf- orkuverdi til iðnaðar á Norðurlöndum Því er haldið fram í svari tais- manns FÍI, að tafla sú yfir verð á rafmagni til iðnaðar er birtist með greinargerð FÍI sé miðuð við raf- orkuverð síðustu áramóta en ekki júní síðastliðins árs eins og kom fram í grein undirritaðs. Það er eftirfarandi tafla: Að öllum líkindum er þessi tafla unnin upp úr töflu þeirri sem birt- ist í skýrslu sem samtök iðnaðar á Norðurlöndum hafa nýverið sent frá sér. Sú tafla er samanburður á raforkutöxtum á Norðurlöndum, dagsett 1. júní 1984, og lítur svona út: Rétt er að minna á þá fullyrð- ingu talsmanns Fll að tölur í töflu FII séu frá áramótum 84/85. Þegar tölur í samnorrænu töfl- unni er bornar saman við tölur í töflu FÍI kemur í ljós að hér er um sömu tölur að ræða. f töflu FÍI er sleppt hluta samnorrænu töflunn- ar, sem ber saman verð raforku til iðnaðar, sem notar mikla raforku með háum nýtingartíma. Þeir taxtar í samnorrænu töflunni, sem gilda fyrir litla orkunotkun. Fjármálaráðherra úr vidskiptalífinu Nú erum við svo heppin að eiga mann i stóli fjármálaráðherra, sem þekkir til viðskipta. Ég veit að hann telur að fyrirtæki þurfi að bera sig og ekki sé eðlilegt að flytja með valdboði taprekstur einna viðskipta yfir á önnur. Fyrir- tæki þurfi að skila raunverulegum arði. Viðskiptin með áfengi eru þar ekki undantekning nema síður sé. Þar er ekki um nauðþurftarvöru að ræða. Viðskipti með áfengi mega því ekki verða þess valdandi að önnur viðskipti, atvinnufyrir- tæki eða einstaklingar þurfi að rýra lífskjör sín með beinni eða óbeinni skattlagningu, fram- leiðslutapi o.fl. sem af áfengis- neyslu leiðir. 3—5 milljarðar á ári Það er nokkuð Ijóst að kostnað- urinn af áfengisneyslunni í þjóð- félaginu sé 3—5 milljarðar króna á ári umfram tekjur. Hvað segir þetta okkur? Á 15—20 árum svarar tapið á áfengisneyslunni til allra erlendra skulda þjóðarinnar. Skulda, sem við erum að sligast „I»að liggja ekki fyrir neinar endanlegar niðurstöður um það að raforka hér sé óeðlilega dýr, þegar á heildina er litið. Aftur á móti er óhætt að slá því föstu að hún hefði getað verið ódýrari í dag ef aðrar leiðir hefðu verið farnar í orkumálum.“ þ.e. 5000 kwh og 25000 kílówatt- stundir á ári eru þar kallaðir heimilishald (husháll) en taxtar 1,5 Gwh á ári og meira, iðnaður (industri). í töflu FÍI eru þessir taxtar kallaðir iðnaðartaxtar og samanburði að hluta sleppt. Vart fer á milli mála, að tölurnar i töflu FÍI eru teknar upp úr samnor- rænu töflunni og miðað er við gengi síðastliðins sumars og geng- inu sænsk króna 3,67 krónur ís- lenskar sem var kaupgengið 1. júní 1984. Villa hefur komist í töflu FÍI þar sem miðað er við 23000 kwh/ári en á að vera 25000 kwh/ári, samkvæmt samnorrænu töflunni. Uppgefið verð í samnorrænu töflunni á raforku til heimilis- halds á íslandi með 25000 kwh notkun á ári er ekki rétt. Heimili Páll V. Ilaníelsson „ ... tap ríksins vegna áfengisneyslu er gífur- legt... Mun láta nærri að það geti munað um þúsund milljónum króna hvað útgöldin eru hærri en tekjurnar...“ með svo mikla notkun bæði hér á landi og á hinum Norðurlöndum mundi nota rafmagn til upphitun- ar. Samkvæmt því ætti í samnor- rænu töflunni í stað 3,46 kr/kwh á íslandi að koma 1,49 kr/kwh eða 40 aurar sænskir sem er heldur hærra verð en á öðrum Norður- löndum nema í Danmörku. Skattaprósentan lækkar þá einnig í 14%. Gróf villa er í samnorrænu töflunni í uppgefnum raforkuverði fyrir ísland og heimilishald í sænskum krónum. Miðað hefur verið við gengið 1 sænsk króna sama sem 3,17 krónur íslenskar í stað rétts gengis eða 3,67 krónur. Rétt gengi er aftur á móti notað í útreikningi raforkuverðs í iðnaði. Þessi mistök hafa verið leiðrétt í töflu FÍI, þó þetta hafi eitthvað skolast til hjá greinarhöfundi FÍI og hann standi í þeirri trú að sam- anburðurinn sé gerður um ára- mótin 84/85. Þegar litið er á sam- norrænu töfluna sést að í öllum tilfellum er miðað við mjög mikla orkunotkun í iðnaði, sem hér myndi þýða sérsamninga við orkusölufyrirtæki, samanber t.d. nú við steinullarverksmiðjuna á Sauðárkróki. f samnorrænu töfl- unni er í fyrsta hluta taxta raf- magns til iðnaðar miðað við 1,5 Gwh eða 1,5 milljón kwh á ári og 1 mw afl eða 1000 kílóvött. Nýtingartími er því einungis 1500 stundir, sem verður til þess að samkvæmt afltaxta Rafmagns- veitu Reykjavíkur frá 1. apríl 1984 (sem miðað er við) verður verð á kílówattstund 3,57 kr., sem er hærra verð en heimilistaxtinn. í slíku tilfelli myndi notandinn auð- vitað kaupa raforkuna samkvæmt heimilistaxta, nema hann gæti fengið sérsamning, vegna þess að notkun hans væri án aukakostnað- ar fyrir raforkusala. Tveir síðustu dálkarnir í samnorrænu töflunni eru miðaðir við 50 Gwh og hins- vegar 800 Gwh notkun á ári, það er 5000 stunda og 8000 stunda nýt- ingartíma á ári. I dálkinum fyrir 50 Gwh og 10 MW er gefið upp verð fyrir ísland samkvæmt afl- taxta Rafmagnsvertu Reykjavík- ur. Verð raforku er þar á líku bili og á hinum Norðurlöndunum þó í hærra kanti sé. Þetta segir þó ekki nema hálfa söguna, því notandi með svo mikla notkun eða 50 milljón kílówattstundir á ári myndi að öllu jöfnu ekki kaupa undir. Er ekki ástæða til þess að taka þetta alvarlega? Aldamóta- kynslóðin áttaði sig á málunum. Hún sá að ekki var hægt að stíga stór skref til frelsis og framfara öðru vísi en að til starfa gengi samhent og vlmulaus þjóð. En nú er lágkúran það mikil að menn tala um að fólk verði að sætta sig við áfengið og búa með því, sætta sig við afleiðingarnar, sætta sig við félagslega upplausn, sætta sig við slys, sjúkdóma og dauða, sætta sig við margs konar lögbrot og ofbeldi. Tökumst á við vandann Við þurfum að takast af fullri festu á við þann mikla vanda sem við er að fást. Komast út úr ógöngunum. Það gerir þjóðin ekki undir áhrifum áfengis. Það eitur hefur reynst mörgum einstakling- um og þjóðum mikill bölvaldur og aldrei haft í för með sér annað en ófrelsi, niðurlægingu og eymd. Þykir okkur ekki það vænt um land okkar og þjóð að mál sé að linni því böli sem af áfengisneyslunni hlýst? Höfundur er ridskiptnfrreðingur. 1.000.000.000 Samanburður á raforkuverði til iönaöar á Norðurlöndum Notkun 5000 kwh (orkutaxti) 23000 kwh (orkuUili)1 1,5 <;wh 1,0 Mw (afltaxti2) % nknttar oKcjöld3 % skattnr % skattar ísiand kr/kwh kr/kwh o* (Ööld kr/kwh o* ftjoM 3,46 42 3,46 42 3,57 42 Svíþjóð 1,44 13 1,12 17 1,24 11 Noregur 1,40 22 1,12 24 1,50 7 Finnland 1,67 8 1,22 10 1,32 9 Danmörk 2,18 39 1,92 42 2,39 37 1) Samkvæmt orkutaxta er greitt eingöngu fyrir notað orkumagn. 2) Samkvæmt afltaxta er greitt lægra orkuverð á orkueiningu, en samkvæmt orkutaxla. Hins vegar er greitt til viðbótar fyrir mestu aflnotkun. 3) Kétt er að benda á að hluti skatta og gjalda af raforku er víðast endurgreiddur nema hérlendis. hannig má segja að ef tekið væri tillit til þessa þáttar yrði samanburðurinn íslenskum iðnaöi enn ðhaptæðari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.