Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 06 Handlyftarar 2.500 kg. Hagstætt verð \NETASALAN h!f Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Sími 24620. ■WIIJIMd HEKLAHF La>.i<javegi 170-172 Simi 21240 Hressingarleikfimi kvenna og karla Haustnámskeiö hefjast fimmtudaginn 26. sept. nk. Kennslustaöir: Leikfimisalur Laugar- nesskólans og íþróttahús Seltjarnarness. Fjölbreyttar æfingar — músik — dans- spuni — þrekæfingar — slökun. Innritun og uppl. í síma 33290. Ásbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari. ÁRGERÐ 1986 MITSUBISHI GALANT Framhjóladrifið listaverk MARGFALDUR VERDLAUNAHAFI FYRIR: Háþróaöa vélfræðitækni MITSUBISHI GALANT er ríkulega búinn aukahlutum Nýtt og áður óþekkt sviö mýktar og jafnvægis Dagskrá um jafnrétt- ismál og skólastarf LAUGARDAGINN 21. september var opnuö dagskrá um jafnréttismál og skólastarf f Kennslumiöstöö Námsgagnastofnunar við Laugaveg. Guðríður Þorsteinsdóttir flutti setn- ingarræðu, en dagskráin er haldin að frumkvæði Jafnréttisráðs í sam- vinnu við Námsgagnastofnun, Bandalags Kennarafélaga, Fræðslu- skrifstofu Reykjavíkurumdæmis, Kennaraháskóla íslands og skóla- þróunardeild Menntamálaráðuneyt- isins. Á dagskránni verða flutt erindi um hinar ýmsu hliðar jafnréttismála, en dagskránni lýkur nk. laugardag. Að lokinni setningarræðu Guð- ríðar á laugardag flutti Þorbjörn Broddason erindi sem hann nefndi jafnréttismál, menntun og skóla- starf, en þar fjallaði hann m.a. um sýnilegt misrétti í þjóðfélaginu, tvískiptingu atvinnulífsins eftir kynjum og varpaði þeirri spurn- ingu fram til áheyrenda hvort skólinn gæti haft einhver áhrif til breytingar. Þá var jafnréttisspilið framabrautin spilað, en það er gefið út í tilefni dagskrárinnar og er ætlað til notkunar í skólum m.a. til að skapa umræður um jafnréttismál. Á sunnudag flutti Guðrún Bjart- marsdóttir framhaldsskólakenn- ari erindi sem nefndist: Konan — sagan og bókmenntirnar í skólan- um og Anna Sigurðardóttir kynnti Kvennasögusafnið. í gær flutti Kristín Jónsdóttir erindi um strákana og stelpurnar í skólabók- unum og haldin var kynning á nýju námsefni handa skólum um jafn- réttismál, en að því stóð Sigríður Jónsdóttir námsstjóri. í dag klukk- an 16 verður rætt um konur og starfsval, konur og tölvumál og eru málshefjendur þær Anna Krist- jánsdóttir lektor og Gerður G. Óskarsdóttir æfingastjóri. Á morgun, miðvikudag, heldur Sólrún Jensdóttir skrifstofustjóri í Menntamálaráðuneytinu yfirlit um aðgerðir á sviði mennta- og jafnréttismála í nágrannalöndun- um og á eftir verða pallborðsum- ræður þar sem sex þingmen, þau Guðrún Helgadóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Jóhanna Sigurðardótt- ir, ólafur Þ. Þórðarson, Salomé Þorkelsdóttir og Guðrún Agnars- dóttir sitja fyrir svörum. Dóra S. Bjarnason lektor flytur erindi á fimmtudag sem nefnist: Villa rannsóknir í uppeldis- og félags- vísindum okkur sýn á þroska og námi kvenna og karla? Guðríður Þorsteinsdóttir formaður Jafnréttisráðs flutti ræðu við setn- ingu dagskrárinnar. Að loknu erindi Dóru á fimmtu- dag og allan föstudaginn verður námsefni um jafnréttismál unnið á verkstæði og væntanlega búin til námsgögn sem hægt verður að nota til kennslu. Þátttakendum verður skipt í hópa eftir skólastig- um, Sigríður Jónsdóttir náms- stjóri er verkstjóri byrjenda- kennslunnar, Elín G. Jónsdóttir deildarstjóri verkstýrir hópi um miðstig grunnskóla, Gerður Þ. Óskarsdóttir æfingastjóri verður með unglingastig grunnskóla og Guðrún Hannesdóttir námsráð- gjafi með námsefni á framhalds- stigi. Aðgangur að dagskránni er öll- um opinn. Dagskráin er öllum opin, en þó sérstaklega ætluð kennurum. Bílarnir sem seljast mest eru frá MITSUBISHI * . MorgunblaÖiÖ/óli. K. Magnússon Spilið framabrautin var spilað við setninguna af Jóni Baldvin Hannibalssyni og Bryndísi Schram. Elín Ólafsdóttir lýsti keppninni sem var tekin upp á myndband. Útlit og eiginleika sem ekki eiga sinn líka Verö frá kr. 469.500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.