Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985
Sýningin í Gallerí
Borg framlengd
Á Lckjartorgi 9. maí 1944.
ÁKVEÐIÐ hefur verið að frantlengja
sýningu til styrktar byggingu tónlist-
arhúss sem nú stendur yfir í Gallerí
Borg. Sýningunni átti að Ijúka í gær,
mánudag, en vegna mjög mikillar að-
sóknar verður hún framlengd um einn
sólarhring og lýkur því klukkan 18:00 í
dag, þriðjudag.
Eins og fram hefur komiö eru það
myndlistarmenn sem gefa verk á
sýningu tónlistarhúss. Á sýn-
ingarskrá er viðmiðunarverð mynda,
en ætlast er til að gestir bjóði í
myndirnar, og hlýtur sá er hæst býð-
Um helgina var aðsókn að sýning-
unni mjög góð, en þá léku tónlist-
armenn í tvígang fyrir sýningar-
gesti, sem og við opnun sýningarinn-
ar á fimmtudaginn.
Stuðningsmenn byggingar tónlist-
arhúss eru eindregið hvattir til að
notfæra sér þetta einstæða tækifæri
til að eignast listaverk og styðja um
leið myndarlega að byggingu tónlist-
arhúss.
Sýningin verður opin í dag frá kl.
10.00 - 18.00.
(Frétutilkrnning)
Söngleikurinn Land míns föður:
Frumsýning er fyrir-
huguð í byriun október
SÖNGLEIKURINN Und míns föð-
ur eftir Kjartan Ragnarsson verður
frumsýndur í byrjun október og eru
æfingar nú langt komnar.
I frétt frá Leikfélagi Reykjavík-
nr segir að söngleikurinn fjalli um
Reykvíska fjölskyldu. Lýst er
tímabilinu frá 9. maí 1940 til frið-
ardagsins 1945 og þeim breyting-
um sem þjóðfélagið gekk í gegnum
á þessum tíma. Fjöldi hermanna
var allt í einu í Reykjavík og með
þeim kom Bretavinnan, stríðs-
gróðinn, ástandið og gjörbreyttir
lífshættir.
Alls taka yfir 30 manns þátt í
söngleiknum, leikarar, söngvarar,
dansarar og hljómlistarmenn.
Steinþór Sigurðsson gerði leik-
myndina og búninga hannaði
Guðrún Erla Geirsdóttir. ólaíía
Bjarnleifsdóttir samdi dansa, Atli
Heimir Sveinsson samdi tónlist og
hljómsveitarstjóri er Jóhann G.
Jóhannsson. Leikstjóri er Kjartan
Ragnarsson.
Frá sýningunni í Gallerí Borg.
Jafnréttisnefnd Reykjavíkur:
Hvað líður samanburðarkönnun
á launakjörum karla og kvenna?
e>
INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ hefur verið beð-
ið að birta eftirfarandi fyrirspurn
sem Björg Einarsdóttir, formaður
Jafnréttisnefndar Reykjavíkur, hef-
ur fyrir hönd nefndarinnar, sent
forsætisráðherra, Steingrími Her-
mannssyni:
„í svari yðar við fyrirspurn frá
Jóhönnu Sigurðardóttur á Alþingi
þ. 27. mars 1984, kváðust þér reiðu-
búinn að beita yður fyrir gerð
samanburðarkönnunar á launa-
kjörum kvenna og karla. í svari
yðar við annarri fyrirspurn um
sama efni þ. 13. nóvember 1984
kemur fram að undirbúningur að
áðurnefndri könnun sé hafinn og
hafi Þjóðhagsstofnun málið til
meðferðar. Frekari upplýsingar
um gang þessa máls hafa ekki
komið fram svo vitað sé.
Jafnréttisnefnd Reykjavíkur
fagnar því að könnun þeirri, sem
hér um ræðir, hafi verið hrundið
af stað og telur brýnt að henni
ljúki hið fyrsta ekki sísf í ljósi
niðurstaða athuganna Estherar
Guðmundsdóttur og Guðrúnar
Sigríðar Vilhjálmsdóttur sbr.
„Staðreyndir um stöðu kvenna á
vinnumarkaðnum", sem Fram-
kvæmdanefnd um launamál
kvenna gaf út fyrr á þessu ári.
Jafnréttisnefnd Reykjavíkur
leitar hér með eftir upplýsingum
um á hvaða stigi áðurnefnd sam-
anburðarkönnun á launakjörum
kvenna og karla nú er.“
Virðingarfyllst,
Björg Einarsdóttir.
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
Nr. 179 - 23. september 1985
Kr. Kr. Toll-
Ein.KL09.l5 Kaup Sala íengi
Dollari 40350 40,970 41,060
SLpund 58,540 58312 57381
Kan.dollari 29372 29,960 30,169
Dönsk kr. 4,1430 4,1552 4,0743
Norskkr. 5,0510 6,0658 5,0040
Sænakkr. 5,0092 5,0239 4,9625
FLmxrk 7,0401 7,0607 6,9440
Fr.frmki 4,9059 4,9213 43446
Belg. franki 0,7380 0,7402 0,7305
Sv.franki 183692 183229 18,0523
HolL ffyllini 133052 133453 13,1468
V-þ. msrk 14,9881 15,0321 14,7937
iLlíra 0,02212 0,02219 0,02204
Anstnrr. ach. 2,1319 2,1382 2,1059
PorLescndo 03461 03468 03465
Sp. peseti 03500 03507 03512
Jaf yen 0,17593 0,17644 0,17326
Irektpnnd 45328 46,665 46,063
SDR (SérsL 43,0139 423785
dráttarr.) 423915
Betg.franki 0,7327 0,7349
V
INNLÁNSVEXTIR:
Sparitjóötbækur------------------ 22,00%
Sparitjóðtrtikningar
meó 3ja mánaóa upptögn
Alþýðubankinn............... 25,00%
Búnaðarbankinn.............. 25,00%
lónaöarbankinn.............. 23,00%
Landsbankinn................ 23,00%
Samvinnubankinn............. 25,00%
Sparisjóóir................. 25,00%
Otvegsbankinn............... 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
maó 6 mánaóa upptögn
Alþýóubankinn............... 30,00%
Búnaöarbankinn.............. 28,00%
Iðnaðarbankinn.............. 28,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Sparisjóóir................. 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn.............31,00%
maó 12 mánaóa upptögn
Alþýðubankinn............... 32,00%
Landsbankinn.................31,00%
Útvegsbankinn............... 32,00%
Innlánttkirteini
Alþýðubankinn............... 28,00%
Sparisjóóir................. 28,00%
Verótryggðir reikningar
mióað við lántkjaravítitölu
meó 3ja mánaóa upptögn
Alþýóubankinn................ 1,50*/»
Búnaðarbankinn................ 1,00%
lönaöarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn........ ......... 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóóir................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaóa upptögn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaóarbankinn................ 3,50%
lönaóarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávítana- og hlaupareikningar:
Alþýóubankinn
— ávisanareikningar......... 17,00%
— hlaupareikningar........!. 10,00%
Búnaðarbankinn....... ........ 8,00%
lönaóarbankinn....... ...... 8,00%
Landsbankinn..................10,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóóir...................10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn.............. 10,00%
Stjömureikningar I, II, III
Alþýðubankinn..................9,00%
Safnlán — heimilitlán — IB-lán — plútlán
meó 3ja til 5 mánaóa bindingu
lönaðarbankinn................ 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir................... 25,00%
Samvinnubankinn............... 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn.............. 25,00%
6 mánaóa bindingu eóa lengur
Iðnaöarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir................... 28,00%
Útvegsbankipn................. 29,00%
Innlendir gjaldeyritreikningar
Bandarikjadoilar
Alþýöubankinn.................8,00%
Búnaðarbankinn................7,50%
Iðnaöarbankinn........i.......7,00%
Landsbankinn.................. 7,50%
Samvinnubankinn............... 7,50%
Sparisjóóir....................8,00%
Útvegsbankinn..................7,50%
Verzlunarbankinn...............7,50%
Stertingspund
Alþýðubankinn................. 11,50%
Búnaóarbankinn................ 11,00%
Iðnaðarbankinn................11,00%
Landsbankinn..................11,50%
Samvinnubankinn............... 11,50%
Sparisjóöir................... 11,50%
Útvegsbankinn................. 11,00%
Verzlunarbankinn.............. 11,50%
Vettur-þýtk mörk
Alþýöubankinn................. 4,50%
Búnaðarbankinn.................4,25%
lönaöarbankinn....... .........4,00%
Landsbankinn...................4,50%
Samvinnubankinn................4,50%
Sparisjóöir..i.................4,50%
Útvegsbankinn..................4,50%
Verzlunarbankinn...............5,00%
Dentkar krónur
Alþýöubankinn................ 9,50%
Búnaöarbankinn....... ........ 8,00%
lönaöarbankinn................ 8,00%
Landsbankinn.................. 9,00%
Samvinnubankinn............... 9,00%
Sparisjóðir................... 9,00%
Útvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn................
Útvegsbankinn,..............
Búnaóarbankinn..............
lónaöarbankinn..............
Verzlunarbankinn............
Samvinnubankinn.............
Sparisjóðirnir..............
Viótkiptavíxlar
Alþýöubankinn...............
Landsbankinn................
Búnaóarbankinn...............
Sparisjóöir..................
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Landsbankinn................
Utvegsbankinn................
Búnaöarbankinn..............
Iðnaðarbankinn.............
Verzlunarbankinn.............
Samvinnubankinn..............
Alþýðubankinn...............
Sparisjóöirnir...............
30,00%
30,00%
30,00%
30,00%
30,00%
30410%
30,00%
/
32,50%
32,50%
32,50%
32,50%
31,50%
31,50%
31,50%
31,50%
31,50%
31,50%
31,50%
31,50%
Endurteljanleg lán
fyrir ínnlendan markaó______________ 27,50%
lán í SDR vegna útflutningtframl.__ 9,50%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn.................. 32,00%
Útvegsbankinn................. 32,00%
Búnaðarbankinn................ 32,00%
lönaöarbankinn................ 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Alþýðubankinn................. 32,00%
Sparisjóðirnir................ 32,00%
Viótkiptatkuldabréf:
Landsbankinn.................. 33,50%
Búnaóarbankinn................ 33,50%
Sparisjóóirnir................ 33,50%
Verótiyggð lán míðaó vió
lántkjaravítilölu
í allt að 2'h ár.,...................... 4%
lengur en 2'h ár........................ 5%
Vantkilavextir......................... 45%
Óverótryggð tkuldabréf
útgefinfyrir 11.08.’84.............. 32,00%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyriatjóóur atarfamanna ríkiaina:
Lánsupphæð er nú 350 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu. en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurlnn stytt lánstímann.
Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um
lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt
iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá
mánuöi, miöað viö fullt starf. Biötími
eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn
berst sjóönum.
Lífeyristjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast
viö lánið 16.000 krónur, unz sjóðstélagi
hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs-
fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæóin oröin 480.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til
37 ára.
Lénskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er
1204 stig en var fyrir júli 1178 stig.
Hækkun milli mánaóanna er 2,21%.
Miöaö er við vísitöluna 100 i júní 1979
Byggingavísitala fyrir júní til ágúst
1985 er 216,25 stig og er þá mióaö viö
100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Serboð
Nafnvextir m.v. Tlmabil Höfuóstóla-
óverðtr.
kjðr
Óbundið fé
Landsbanki, Kjörbók: 1) .......... 7-34,0
Otvegsbanki, Ábót: ............... 22-34,6
Búnaöarb., Sparibók: 1: .......... 7-34,0
Verslunarb., Kaskóreikn: ......... 22-31.0
Samvinnub., Hávaxtareikn.: .... 22-31,6
Alþýöub., Sér-bók: ............... 27-33,0
Sparisjóðir, Trompreikn.: ........... 32,0
Bundið fé:
lönaöarb., Bónusreikn: ............. 28,0
Búnaðarb., 18 mán. reikn.: ......... 36,0
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7%
verðtr. vaxte- verd- faerelur á ári
kjðr vaxta 'nrw vaxfa vsrðbóla
1.0 12 mán. 3 mán. 1 1
1,0 12 mán 1 mán 1 allt aó 12
1.0 12 mán. 3 mán. 1 1
3,5 3 mán. 3 mán. 1 1
1-3,0 6 mán. 3 mán. 2 allt aö 12
3 mán. 1 12
3,0 6 mán. 1 mán. 2 12
3,5 6 mán. 1 mán. 2 allt aö 12
3,5 6 mán. 6 mén. 2 allt aö 2