Morgunblaðið - 02.10.1985, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 2. OKTÓBER1985
3
SVART TÓPAS er með lakkrís-
bragði eins og liturinn bendir til.
RAUTT TÓPAS er arftaki rauða
Nóans og mjög svipað á bragðið.
SILFUR TÓPAS er svo sterkt að
allt annað bragð verður undan að láta.
GRÆNT TÓPAS er það gamla
góða sem allir þekk)a.
Nýja
Ö
&
*
un
ndn
véskar vígvél-
ja ugg í Noregi
að Sovétmcnn séu að
nýtt loftfarartæki af
WIG-gerð (Wing in
íund effcct) veldur áhyggjum á
4orðurlöndum og ekki síst í Noregi,
að því er Olav Trygge Storvik, blaða-
maður við Aftenposten í Osló, segir í
grein 7. ágúst síðastliðinn. Telur
hann að þessi vél ásamt nýrri víg-
búnaðartækni almennt hjá Sovét-
mönnum raski hernaðarlegu jafn-
vægi eins og það hefur verið á Norð-
urlöndum.
WIG-vélin eöa „Ekranoplan"
eins og farartækið nefnist á rússn-
esku líkist venjulegri flugvél en
það er knúið áfram af tvöföldum
hreyflum í stélinu og gashverflum
á framhluta búksins. Með þessum
búnaði flýtur farkosturinn áfram
á loftpúða sem myndast undir
vængjum hans. Sagt er að auðvelt
sé að nota vélina yfir sjó. Þá flýg-
ur hún einnig yfir landi en þar er
eldsneytiseyðslan meiri en yfir
sjó. Fram hefur komið að sú vél
sem nij^f-------— * ■' ^:l—iipTi'ilrvni
haf’
klu
það
eða
að
eftii
A
mælir það helst með fr:
Ekranoplan að vélin |
marga hermenn til
landgöngustaða án til
hvernig sjógangi og sj
er háttað og unnt er fljú
yfir tundurduflagirðingar
skerjagarða. Þá hefur einnig v
smíðuð vél áf þessari gerð se
nota má sem skotpall fyrir sov
af gerðinni SS-N-
þnda rétt ofan við
kotmark í allt að
aö Eki
að sove,
■ bent á að ti
| hljóti að ver
á því a
að hafa get
eða sundui
að
Khomeini
Bani Sadr:
efðu
gnum í
egir að
æðar-
osti
tenposten
Bnýtt dæmi um
flotastjórnin leggi
aukna áherslu á landgonguaðgerð-
ir í nágrenni við flotastöðvar sínar
í því skyni að tryggja öryggi flot-
ans. í því efni sé lagt höfuðkapp á
að geta farið hratt yfir og gert
ta árás. Fyrr á þessu ári bár-
um að að sveit loftpúða-
Lebed-gerð hefði bæst við
Norðurflotann á Kóla-
við landamæri Noregs.
landgöngubáta má flytja
ki „Kkranoplan“.
með flutningaskipum og sjósetja
þá hvar sem er, en þeir ná 100 km
hraða á klukkustund og bera um
35 tonn.
Breska sérfræðiritið „Jane’s
Defence Weekly“ skýrði frá því
fyrir skömmu að í vor hafi Sov-
étmenn verið á nær stöðugum
landgönguæfingum á Kóla-skag-
anum og meðal annars sent í land
fámenna skemmdarverkahópa og
liðssveitir sem hafa það hlutverk
að veita fjölmennum innrásar-
sveitum vernd og stuðning þegar
þær ganga á land.
r menn flúðu til
estur-Þýskalands
. AU
New York.
BANI Sadr
ans, M iTi **r
viðtali við
út í dag, aö
og hæstráðandi f
alvarlegt hjartaáf
uði og að íranska þ
upplifa lokaskeið K
Bani Sadr sagði
Ali Montazeri,
verið kjörinn arftaki h
sögn Bani Sadrs er hann „ti
lega hófsamur”. Forsetinn f
hef-
Newsweek segir,
est í Washington.
iinrhen, 13. ágúst AP.
ÉTMAÐUR, Austur-Þjóðverji
ékki flýðu til Vestur-Þýskalands
helgina og hafa þá 14 manns
þangað frá Austur-Evrópu það
f er mánuðinum. v
eglan í Bæjaralandi segir,
tti mannanna hafi átt sér
laugardag þegar tvítugur
maður og 22 ára gamall
Áustur-Þjóðverji fóru yfir landa-
mæri Tékkóslóvakíu í skjóli myrk-
urs. Nokkrum stundum áður hafði
37 ára gömlum Tékka einnig tekist
að flýja til Bæjaralands.
Yfirvöld í Vestur-Þýskalandi
greina jafnaðarlega ekki frá nöfn-
um flóttamanna eða hvernig þeim
tekst að flýja og er það gert til að
hlífa ættingjum þeirra, sem eru
fyrir austan. Ekki er heldur sagt
frá hvar nákvæmlega þeim tókst
að sleppa í gegn til að austur-
evrópska landamæralögreglan eigi
óhægara með að girða fyrir frek-
ari flótta.
Landamæranna við Austur-
Þýskaland er betur gætt en í
Tékkóslóvakíu og verður þar varla
þverfótað fyrir alls kyns dauða-
gildrum.
Bettino Craxi
til E'^talands
Kómaborg 13.
BETTINO
Ítalíu,
h**im
þessa efnis var bi
ð ítalska stjórn
•'insamlegr
FJÓRAR TÓPASTEGUNDIR'
cn
Fyrir nokkru
komu á markaðinn 3 nýjar tegundir
af Tópas til viðbótar við það græna
sem fyrir var.
Nýja Tópasið hefur rokið út,
en nú hefur loksins
tekist að koma upp
dálitlum birgðum
svo allir ættu að geta
fengið sinn rétta lit á næstunni.
Veldu islenskt. . . ef það er betra!