Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER1985
18936
A FULLRIFERÐ
Frábærlega góð ný dans og söngva-
mynd meó stórkosllegri músik, m.a.
lögin „Breakin Out“, „Survive“ og „
„Fast Forward".
FORMMRD
A NEW FILMBY SIDNEY POITIEB
Leikstjóri er Sidney Poitier og fram-
leiöandi John Patrick Veitch. Ouincy
Jones sem hlotió hefur 15 Grammy—
verölaun m.a. fyrir .Thriller" (Michael
Jackson) sá um tónlist.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
CTI OOLBYSTB1EO
AÐKOMUMAÐURINN
nnsælasta kvik-
myndin i Bandaríkjunum á þessu ári.
Hún hefur farió sigurför um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri.
Aöalhlutverk eru i höndum Jetf
Bridges og Karen Allen.
Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11.10.
Hsekkaó verö.
MICKIOG MAUDE
Aöalhlutverk: Dudley Moore, Ann
Reínking, Army Irving og Richard
Mulligan. Leikstjóri: Blake Edwards.
Micki og Maude er ein af tíu
vinsnlustu kvikmyndum vestsn
hafs i þessu iri.
SýndíB-sal kl.7.
Hsekkaö verö.
mm
Sími50249
ÉG FER í FRÍID
(National Lampoon's Vacation)
Bráöfyndin bandarisk gamanmynd í
úrvalsflokki.
Aóalhlutverk: Chevy Chase.
Sýnd kl. 9.
\ý ý
iO
Smiðjuvrigi
Kopavogi
sími 46507
GÖMLU
DANSARNIR
Fimmtudagskvöld
kl. 21.00—01.00
Hljómsveít
Hjördísar
Geirs.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir stórmyndina:
Heimsfræg. snilldarvel gerö og leikin,
amerisk stórmynd í algjörum sér-
flokki, framleidd af Dino De Laurentis
undir leikstjórn snillingsins Milos
Forman (Gaukshreiöriö, Háriö og
Amadeus). Myndin hefur hlotiö met-
aösókn og frábæra dóma gagnrýn-
enda. Sagan hefur komiö út á is-
lensku.
Howard E. Rollins — James Cagney
— Elizabeth McGovern.
Sýndkl. 5og9.
Bönnuö innan 12 ára.
Oanskur texti.
Hækkaö verö.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
mÍibiXnhi
Söngleikur eftir
Kjartan Ragnarsson
Frumsýn. föstud. kl. 20.30. Uppselt.
2. sýn. laugard. kl. 20.30. Uppselt.
Grá kort gilda.
3. sýn. sunnud. kl. 20.30. Uppselt.
Rauð kort gilda.
4. aýn. þriöjud. 8. okt. kl. 20.30.
Örfáir miöar eftir. Blá kort gilda.
5. aýn. miövikud. 9. okt. kl. 20.30.
Gul kort gilda.
8. aýn. föstud. 11. okt. kl. 20.30.
Grsan kort gilda.
7. sýn. laugard. 12. okt. kl. 20.30.
Hvit kort gilda.
8. sýn. sunnudag 13. okt. kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
Miöasalan opin kl. 14.00-19.00.
Pantanir og símsala meö VISA simi
1 66 20.
Velkomin í leikhúsiöl
Kjallara-
leíkliúsið
Vesturgötu 3
Reykjavíkursógur Áatu i leik-
gerð Helgu Bachmann.
Sýning föstudagskvöld kl.
21.00.
laugardagkl. 17.00og
sunnudagkl. 17.00.
Aðgöngumióasala frá kl. 3,
Vesturgötu 3. Sími: 19560.
Ósóttar pantanir seldar kl.
18.00 sýningardag.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Á Hótel Borg
Á Hótel Borg
ÞVÍLÍKT ÁSTAND
5. sýn. mánudagskv. 7. okt. kl. 20.30.
6. sýn. miövikud.kv. 9. okt. kl. 20.30.
7. sýn. laugardag 12. okt. kl. 15.30.
8. sýn. sunnudag 13. okt. kl. 15.30.
9. sýn. mánud.kv. 14. okt. kl. 20.30
Miöapantanir isima 11440 og 15185.
Muníð hópafaláttinn.
FERJUÞULUR
RÍMVIÐBLÁA STRÖND
Starfshópar og stofnanir pantiö
sýninguna til ykkar.
Allar uppl. í síma 15185 frá kl.
13.00-15.00 virka daga.
« HANDHAFl
' Q 0SKARS-
,f, OVERDLAUNA
BESTAMYND
. \\ Framleifandi Saul Zaents
BtSTi LflKAIUHN BtSTl LÐKSTjOWNfl BESTA HANDRfTIÐ
F Murrdg Abraham Miios Forman
ANNAR FÆDOtST MEÐ SNAUGARJNA
HINN VH.DI KOSTA ÖLLU Tll AÐ EIGNAST HANA
AmadeuS
SA SEM GUOIRNIR ELSKA
Hún er komin myndin sem allir hafa
beöiö eftir.
★ ★ ★ ★ „Amadeus fékk 8 óakara
á síóustu vertíð. Á þá alla skilió."
Þjóöviljinn.
Myndin er i
mi OOLBY STEREo]
Leikstjóri: Milos Forman.
Aöalhlutverk: F. Murray Abraham,
Tom Hulce.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
Βf
ÞJODLEIKHUSID
GRÍMUDANSLEIKUR
6. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Uppselt.
Appelsínugul aðgangskort gilda.
7. sýn. föstudag kl. 20.00.
Uppaelt.
8. sýn. laugardag kl. 20.00.
Uppsalt.
ÍSLANDSKLUKKAN
Fimmtudag kl. 20.00.
Miðasala kl. 13.15-20.00. Simi
11200.
/\yglýsinga-
síminn er 2 24 80
Salur 1
Frumsýning:
Ein frægasta kvikmynd
Woody Allen:
Stórkostlega vel gerö og áhrifamikil,
ný, bandarísk kvikmynd er fjallar um
Leonard Zelíg, einn einkennilegasta
mann, sem uppi hefur verló, en hann
gat breytt sér í allra kvikinda líki.
Aöalhlutverk: Woody Allen, Mia
Farrow.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 2
RIQHT STUFF
DV ★ ★ ★ ★
Mbl. ★ ★ ★ VI
Sýndkl.9.
BREAKDANS2
Salur 3
ÍBOGMANNSMERKÍNÚ
laugarasbið
-----SALUR A-
GRÍMA
Simi
32075
Stundum veröa ólíklegustu menn hetjur
Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móöur hans,
þau eru aöeins l|ótt barn og kona i kliþu í augum samfélagsins.
Aóalhlutverk: Cher, Eric Sfoltz og Sam Elliot.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
--------SALURB-------------- --------SALURC-------------
indiánadreng, sem hefnir fjölskyldu
sinnar á eftirminnilegan hátt.
Aöalhlutverk: Chuck Biller, Cole Mac-
Kay og Paul Jones.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Maðurinn sem vissi
of mikiö
Þessi mynd er sú siðasta i 5 mynda
Hitchcock-hátíó Laugarásbíós.
„Ef þió viljið tjá kvikmyndaklastík
af bestu gerö, þá farið í Laugarásbíó."
* * * H.P. — A * * Þjóöv. —
* A k Mbl.
Aöalhlutverk: James Stewart og Doris
Day.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
ABBÓ.HVAÐ?
^nfaUhfufftjJjouig
Sprenghlægileg grinmynd frá 20th
Century-Fox. Ungir menn minna á
skyndibitastaö. Allt gengur fljótt fyrir
sig, en þaö er ekki nógu gott. Hins-
vegar — þegar hún er í bólinu hjá
Claude. þá er þaö elns og aö snæöa
á besta veitingahúsi heims — en
þ jónustan mætti vera aöeins fljótari.
Stórgrínarinn Dudtey Moore fer á
kostum svo um munar.
Leikst jóri: Howard Ziett.
Aöalleikendur: Dudley Moore,
Nastassja Kinski.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HITAMÆLAR
I
Söyifflatyiuyir
Vesturgötu 16,
sími 13280.
BYRJAR AFTUR
Edda Heiörún Backman, Leifur
Hauksson. Þórhallur Sigurösson,
Gísli Rúnar Jónsson, Ariel Pridan,
Björgvin Halldórsson, Harpa
Helgadóttir og í fyrsta sinn Lísa
Pálsdóttir cg Helga Möller.
67. sýn.íkvöld kl. 20.30.
68. sýn. á morgun kl. 20.30.
69. sýn. 4. október kl. 20.30.
70. sýn. 5. október kl. 20.30.
71. sýn. 6. október kl. 20.30.
Athugiö!
— Takmarkaður sýningafjöld i
Miðasala í Gamla bíói opin frá
kl. 16.00 til 20.30. Pantanir
teknarísíma 11475.