Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 í DAG er föstudagur 4. október, 277. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 8.54 og síðdegisflóö kl. 21.08. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.45 og sólar- lag kl. 18.47. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.16 og tungliö í suöri kl. 4.58. (Alm- anak Háskóla islands). En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, aö hann biöur fyrir heilögum eftir vilja Guös. KROSSGÁTA LÁKÍ.I l: 1. hrón, 5. innyfli, 6. yfir- höfn, 7. gelt, 8. tötra, II. (freinir, 12. gtefnn, 14. Itnrldýr, 16. grotti. UH)KÍ;i l: I. eftirlæti, 2. trufiar, 3. skel, 4. hrella, 7. op, 9. fianar, 10. ekki margt, 13. guA, 15. samliggjandi. LAUSN SfÐlIímJ KROSSGATU: LÁKÍ.I I: 1. planta, 5. fæ, 6. akarni, 9. Uer, 10. el, 11. ís, 12. óma, 13. nauó, 15. rum, 17. niArar. LÓÐRÍrri: 1. platínan, 2. afar, 3. ner, 4. aAilar, 7. kæsa, 8. nem, 12. óAur, 14. urA, 16. MA. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morgun, 5. í/vf október, er níræður Sæmundur Jónsoon frá Aust- ara-Hóli í Flókadal norður. Hann lagði snemma stund á smíðar og varð fljótt jafnvígur á tré og járn. Má þar nefna smíði á bátum, vögnum, rokk- um, reiðtygjum og ýmiskonar viðgerðir, sem tilheyrðu bú- skap Fljótamanna á fyrri hluta þessarar aldar. Hafði Sæmundur smíðahús sitt lengst af í Neðra-Haganesi við Haganesvík. Árið 1950 fluttist hann til Ólafsfjarðar og hefur búið þar síðan. Kona hans var Salbjörg Helga Þorleifsdóttir frá Búðarhóli í Ólafsfirði. Hún lést árið 1976. Þeim hjónum varð fjögurra barna auðið og eru þrjú jæirra á lífi. Sæ- mundur býr á Aðalgötu 9 í Ólafsfirði. urður Ásmundsson, rafvirki, Strandaseli 1, Reykjavík, 50 ára. Hann er starfsmaður I. Pálmason h/f. Hann mun ásamt konu sinni, Önnu Kristjánsdóttur, taka á móti gestum laugardag- inn 5. október kl. 17.00 í sal Rafiðnaðarsambandsins, Austurveri, Háaleitisbraut 68, 3. hæð. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Aspar íþróttafélags þroskaheftra, eru til sölu í skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna, sími 15941. tugur Sigurður Sigurðsson bif- vélavirkjameistari frá Leirdal á Akranesi. Hann tekur á móti gestum á morgun milli kl. 2 og 6 í félagsheimili Oddfellow- reglunnar á Akranesi á Kirkjubraut 54. Björnsson, Herjólfsgötu 28, Hafnarfirði. FRÉTTIR__________________ KÖKUBASAR íþróttafélags fatl- aðra verður laugardaginn 5. október kl. 14 í félagsheimil- inu Hátúni 12, austurenda. Komið og kaupið góðar kökur og styrkið gott málefni. BOLVÍKINGAFÉLAGIÐ Reykjavík verður með kaffi í Domus Medica sunnudaginn 6. okt. kl. 15 til 16. SAMTÖK gegn asma og ofnæmi halda fund laugardaginn 5. október að Norðurbrún 1 kl. 14. Erindi Kristján Erlends- son læknir, „Ofnæmi og mat- aróþol". BASAR og flóamarkaður Katta- vinafélagsins verður á Hall- veigarstöðum laugardaginn 5. október kl. 14. Allur ágóði rennur til húsbyggingar katta- vinafélagsins á Ártúnshöfða. SAFN AÐARFÉLAG Áspresta- kalls. Félagsstarfið hefst á sunnudag með kaffisölu í safn- aðarheimili kirkjunnar eftir messu. Allir velkomnir. HEIMILISPÝR SVÖRT og brún læða, angóra- köttur, hefur týnst frá Lang- holtsvegi 56. Þeir sem hafa orðið varir við kisu eru beðnir að hafa samband í síma 82075. Á sama stað er lítill brún- svart-bröndóttur kettlingur í óskilum. Hann hefur rauða ól með tveimur bjöllum og er merktur Sólheimum eða Goðheimum, en heimilisfangið er máð og ólæsilegt. Og hér í þessum skattborgara-fótum kemur hinn einfaldi smekkur fjármálaráð- herrans berlega í Ijós! Kvöld-, n»tur- og heigidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. sept. til 3. okt. aö báöum dögum meötöldum er í Laugarnesapóteki Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en haegt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafál. íslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garöabær: Heilsugæslustöö Garöaflðt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er 4 laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísímsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum. Opin virka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-fálagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud kl. 20 — 22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengísvandamállö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlðlögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundlr í Siöumúla 3—5 flmmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö stríöa, þáersimisamtakanna 16373, milli kl. 17—20daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tii Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20 Sssngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. öldrunarlsskningsdeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alladaga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Helmsókn- artími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fsaöingsrheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsslió: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspitali: Helmsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavikurlnknisháraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Simi 4000 Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er eínnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— aprílereinnigopiöálaugard kl. 13—19. Aðalsafn — sérútlán, þlngholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvaliassfn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga — föstudagakl 16—19. Bústsóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjsrssfn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundlr fyrlr börn ámiövikud.kl. 10— 11.Síminner41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga tll föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viðgerða er aóeins oþiö fyrir karlmenn. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug i Moatellesveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — timmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- daga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlö)udaga og mlövtku- dagakl.20—21.Síminner 41299. Sundlaug Hatnarljaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Siml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl.8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.