Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 31 iujö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Stefndu ad því ad vera duglegur í dag. Þér mun áreiðanlega takast það ef þú skipuleggur tíma þinn vel. Nýttu allar þær eyður sem myndast hjá þér í dag og þá mun allt ganga vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Mundu að það er fóstudagur í dag og því getur þú hlakkaö til helgarinnar. Vertu duglegur I vinnunni og þá þarft þú ekki að vinna neitt um helgina. Gangi þér vel. TVlBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú verður svolítið taugaspenntur í dag. Mikið verður að gera f vinnunni og þér finnst sem þú getir ekki lokið Ktlunarverkum þínum. Kf þú ert með létta lund þá gengur allt betur. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Samband þitt við þína nánustu fer versnandi. t>ér gengur illa að starfa með fjölskyldumeölim- um. Keyndu að bæta úr þessum vanda með öllum tiltækum ráð- um. Klandaðu nágrönnunum samt ekki í málið. ^SriLJÓNIÐ g?||j23. JÚLl-22. ÁGÚST Ef þú kemur með skemmtilegar hugmyndir þá ættu ástamálin að ganga vel. En ef þú hefur ekki ríkulegt hugarfiug mun tilbreytingarleysið fara í taug- arnar á elskunni þinni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. StJPT. Andrúmsloftið heima fyrir fer skánandi meö hverjum degin- um. Engu að síður þarft þú að hafa þig allan við til að halda friðinn. Keyndu að bemja skap þitt eftir bestu getu. Qh\ VOGIN V/t Só 23. SEPT.-22. OKT. Þér gæti þétt erfitt að ná mark- miðum þeim sem þú hefur sett þér í dag. Gerðu samt þitt besta og berstu til þrautar. Að öðru leyti verður þetta ágætur dagur, sérstaklega heima fyrir. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Þetta er góður dagur til að hrinda áætlunum sínum i fram- kvæmd. Fáðu fjölskylduna til að liðsinna þér og þá mun allt ganga hraðar og betur fyrir sig. Láttu hugarfiugið ráða ferðinni. Þú ættir að varast að láta ný- ungagirni ná tökum á þér. Það er ekki allt sem sýnist. Það er allt í lagi að breyta til en þetta er ekki rétta augnablikið. Hvfldu þig f kvöld. STEINGEITIN 22.DES.-1S.JAN. Starfaðu heima fyrir í dag því það mun gefa miklu meira af sér en þú telur. Gefðu þig ekki þó að ýmsir reyni að breyta skoðunum þfnum. Þú hefur áreiðanlega rétt fyrir þér. IIÍÍ VATNSBERINN Ua^S 20. JAN.-llFEB. Þessi dagur er góður til ferða- laga. Allir eru samstarfsfúsir og vilja þér vel. Þú ættir samt að varast að þiggja of mikla hjálp því þú hefur gott af þvf að glfma við hlutina. B FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Miklar kröfur verða gerðar til þfn f dag. Svo miklar að það jaðrar við ósvffni. Hikaðu ekki við að segja hug þinn. Þú getur ekki endalaust látið traðka á þér. X-9 DYRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI J ** * • I • • M • * SMÁFÖLK H--H © 1985 Unlted Featur® Syndécato.lnc. MEY, 5WEETIE, YOU C0MIN6 MY U)AY? Mér finn.st að ég geti grip- ið hvað sem er sem kemur nálægt mér. Hs, sæti, ertu í leiðinni til mín? Vestur hittir á besta útspilið Kegn sjö laufum suðurs í spil- inu hér að neðan. Þrátt fyrir það er samningurinn ekki vonlaus. Norður ♦ ÁG93 V7 ♦ Á8752 ♦ ÁK10 Suður ♦ 65 ¥ÁD9 ♦ 6 ♦ DG98752 Eftir opnun suðurs á þrem- ur laufum gaf norður ekki grið fyrr en í alslemmu. Hann saKði þrjá tíula við þremur laufum, suður þrju hjörtu, norður fjögur lauf og suður fjóra titfla. Þar með taldi norð- ur að grundvollur væri kom- inn til að reyna alslemmuna (>K stökk beint í sjö. En sagnir höfðu vísað fingrum verturs leiðina að besta útspilinu, og spaðaáttan lá á borðinu. Útspilið hrifsar strax mik- ilvæga innkomu úr borðinu svo útilokað er nú að trompa tvö hjörtu og fría slag á tigul. Þá vantar innkomu í borðið til að taka á fritigulinn. Það er því ekki annað að gera en svína hjartadrottning- unni í öðrum slag, spila tígli á ás or trompa tigul. Fara inn á laufás, trompa tigul, inn á laufkóng og trompa enn tíjful og ef allt gengur að óskum — þ.e.a.s. ef laufiö fellur 2—1 og tígullinn 4—3 er spilið í höfn. Tólfti slagurinn fæst með þvf að trompa hjarta i blindum og sá þrettándi kemur á frítígul- inn. Norður ' ♦ ÁG93 ♦ 7 ♦ Á8752 Vestur ♦ ÁK10 Austur 4 874 ♦ KD102 ♦ G8653 * K1042 ♦ D109 Su*ur ♦ KG42 ♦ 63 ^65 +4 ♦ AD9 ♦ 6 ♦ DG98752 Mikilvægt er að nota inn- komuna í fyrsta slag á spaða- ásinn lil að svína hjarta- drottningunni. Ella vinnst spilið ekki. Umsjón: Margeir Pétursson Á Haustmóti TR 1985 kom þessi staða upp í B-flokki í við- ureign þeirra Tómasar Björns- sonar, sem hafði hvitt og átti leik, og Snorra G. Bergssonar. Svartur lék síðast 24. Rf6 — e8. 25. Hxg7! og svartur gafst upp, því eftir 25. — Rxg7, 26. Rg5 er hann óverjandi mát. 25. Bxg7+? — Rxg7, 26. Rg5 — Re6, 27. Dh6 — De7 var hins vegar meinlausara. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur er nú hálfnað. Það fer fram í Skák- heimilinu, Grensásvegi 44—46, og er teflt á miövikudögum og föstudögum kl. 19.30 og sunnu- dögum kl. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.