Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar f þjónusta . Dyrasímar — Raflagnír Geslurrafvirkjam.,s. 19637. I.O.O.F. 1 = 1671048'/4=9.l. Nemendur Húsmæðra- skólans Laugum Suður-Þingeyjarsýslu veturinn 1954-1955. Vinsamleg- ast hafiö samband í sima 92-1901 eöa 92-3688 Eva, 92-2229 Friöa, 91-72541 eöa 96-62187. Kvenfélag Keflavíkur Viö hefjum vetrarstarfiö i Kirkju- lundi mánudaginn 7. okt. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Patricia Hand. Stjórnin. Helgarferöir 4.-6. okt. 1. Jökulheimar — Veiðivötn, haustlitir. Gist í húsi. Göngu- feröir. Kynnist perlu islenskra öræfa. 2. Þóramörk, haustlitir. Góö gisting i Útivistarskálanum Bás- um. Gönguferðir Síöasta haust- litaferöin. Haustiö er einn skemmtilegasti feröatíminn. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- arg. 6A, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist.feröafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 4.-6. okt. 1. Landmannalaugar — Jök- ulgil. Gist i sæluhúsi F.j. Laugum (hitaveita — góö aðstaða). 2. Tröllakirkja á Holtavöröu- heiði. (Gist i Munaöarnesi). Brottför kl. 20.00 föstudag. 3. 5.-6. okt. — Þórsmörk — haustlitir (2 dagar). Gist í Skag- fjörösskála (miöstöövarhitun, svefnpláss stúkuö niöur, setu- stofa). Brottför kl. 08.00 laugar- dag. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 6. okt. 1. Kl. 10.30. Gengiö milli hrauns og hliöa á Hrómundartind og niöur Grafning. Verö kr. 400.00. 2. Kl. 13.00. Jórukleif ÍGrafningi. Verökr. 400.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: Myndakvöld þriöjudag 8. okt. á Hverfisgötu 105. Ferðafélag Islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi óskast '/NG^ Veitingahúsiö Gaukur á Stöng óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á leigu semfyrst. Upplýsingar í síma 621556. Félagsstofnun stúdenta óskar eftir að taka á leigu húsnæði tll sýning- arhaldsí2mánuði. Veggpláss þarf að vera ca. 70 lengdarmetrar. Upplýsingar í síma 16482 frá kl. 9.00-17.00. Samtök psoriasis- og exemsjúklinga hafa flutt starfsemi sína í eigiö húsnæði á Baldursgötu 12, sími 25880. Kaffi verður á könnunni fyrir þá sem vilja skoða húsnæðið laugardaginn 5.okt. frákl. 2-5 e.h. Stjórnin. Lögtaksúrskurður Hér með úrskuröast að lögtak geti fariö fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum þinggjöldum ársins 1985, álögöum í Húnavatnssýslu, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, vinnueft- irlitsgjald, slysatryggingariögjald, lífeyris- tryggingargjald, gjöld í framkvæmdasjóð aldraðra, kirkjugarðsgjald, kirkjugjald, lesta- og vitagjald, skipaskoöunargjald, söluskattur sem í eindaga er fallinn, svo og vegna viðbótar og aukaálagningar söluskatts v/fyrri tímabila, öryggiseftirlitsgjald, launaskattur, skoöunar- gjald, birfreiðaskattur, þungaskattur skv. ökumælum, iðgjald vátr. ökum. skv. 40 gr. laga nr. 67/1971 um alm. tryggingar, sjúkra- tryggingargjald, hundaskattur, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði, afgjöld ríkisjaröa, söluskattur af skemmtun- um. Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgö ríkis- sjóðs, aö 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa, ef full skil hafa ekki veriö gerö. Sýslumaöur Húna va tnssýslu. Leiklistarnámskeið starfsemin hefst um næstu helgi. Kennt verö- ur laugardaga og sunnudaga. Innritun í síma 19451. Leiklistarskóli Helga Skúlasonar. Skálholtsskóli Skólinn verður settur sunnúdaginn 6. októ- ber. Setningin hefst með messu í Skálholts- kirkjukl. 14.00. Rektor. ýmislegt Listmunauppboð Fjórða listmunauppboð Gallerí Borgar í sam- vinnu viö Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf. verður haldið sunnud. 6. okt. á Hótel Borg og hefst kl. 15.30. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg í dag föstudag milli kl. 12.00 og 18.00 og morgun laugardagmillikl. 14.00 og 18.00. éraé&tc BORG Pósthússtræti 9 Sími 24211. Fallegt land í Borgarfirði er til sölu eða leigu. Stærö 20-30 ha. Land þetta er miösvæðis, náttúrufegurð mikil og hentar það vel sem sumardvalarstaöur Starfsemin hefst um næstu helgi. Kennt verð- Allar upplýsingar gefur Páll Skúlason lög- fræðingur, Laugavegi 26, sími 621533. Austurlandskjördæmi — Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Sverrir Hermannsson og Egill Jónsson boöa til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stööum: Fáskrúösfiröi 4. okt. kl. 17.00 í Verkalýöshúsinu. Reyöarfirði 5. okt. kl. 15.001 Félagslundi. Egilsstööum 6. okt. kl. 16.00 i Valaskjálf. Eskifiröi ffokt. kl. 21.00 i Valhöll. Seltirningar aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Seltirninga veröur haldinn miövikudaginn 9. október kl. 20.30 í húsnæöi félagsins á Austurströnd 3. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Fundarstjóri: Magnús Erlendsson. Stjórnin. c LANDSVIRKJUN Vinnubúöir til sölu Landsvirkjun áformar að selja, ef viöunandi tilboð fást, vinnubúðir við Búrfellsstöð. Um er aö ræða eftirtalin hús: 40 hús, stærð 5*10 x 2,5 metrar og 7,5 x 2,5 metrar. Dagana 4.-5. þessa mánaðar munu starfs- menn Landsvirkjunar sýna væntanlegum bjóðenctum húsin, en aðeins frá kl. 10.00-18.00. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar. Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, inn- kaupadeild, Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík, eigi síðar en 8. þessa mánaðar. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Austurlandi Aóalfundur kjördæmlsráös Sjálfstæölsflokkslns á Austurlandi veröur haldinn á Fáskrúósfiröi föstudaginn 4. og laugardaginn 5. október í Verkalýðshúsinu og hefst kl. 20.00. Formaöur S jálfstæöisf lokksins Þorsteinn Pálsson kemur á fundinn. Haustmót sjálfstæöismanna Haustmót sjálfstæöismanna veröur haldiö i Valhöll á Eskifiröi laugar- daginn 5. október. Gestur haustmótsins er varaformaður Sjálfstæðis- flokksins Friörik Sophusson. Aðalfundur félags sjálfstæðismanna f vest- ur- og miðbæjarhverfi Aöaltundur Félags sjálfstæöismanna í vestur- og miöbæjarhverfl veröur haldinni Valhöll, Háaleitisbraut 1, þriöjudaginn 8. október kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Dr. Vilhjálmur Egilsson mun ræöa þjóömálayiötíbrf. Stjórnin: ■ 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.