Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR4. OKTÓBER1985 9 Níöstöng aö Grundartanga Alþýöubandalagiö hefur síðustu vikur fariö eftirleit á kjós- endaafrétti, enda fékk þaö aðeins brot af eldra fylgi í fyrri réttum — þ.e. skoðanakönnunum. Eftirleitin leiddi til þess aö fáeinir hausar vóru dregnir í dilk þess, ef marka má síöustu fréttir. Eftirleitin var farin undir merkjum „nýrrar stefnu" í at- vinnumálum. Væntanlega er hér átt viö framtak þaö sem reisti níðstöng aö Grundartanga í Hvalfiröi á sinni tíö og frægt var aö endemum — til þess aö mótmæla tilurö járnblendiverksmiðju, sem nú malar gull í íslenzkt þjóöar- bú. Staksteinar virða níöstöng Alþýöubandalagsins fyrir sér í dag. Vannýtt auðlind Flestir eru sammála um aö stuðla þurfl að alhliöa nýsköpun í íslenzku at- vinnuliTi, stvrkja hefð- bundnar atvinnugreinar og skjóta nýjum stoðum undir atvinnu og afkomu lands- manna. Meðal margra mögu- leika, sem hugað hefur ver- ið að á nestliðnum árum og áratugum, er svokallað- ur orkufrekur iðnaðar, sem breytir vatnsfölhim okkar i vinnu og útfhitningsverð- mæti. Þessi möguleiki leys- ir engan veginn allan vanda. Hann er aðeins eitt af vopnum þjóðarinnar í lífsbaráttu hennar. Alþýðubandalagið, og raunar Kvennalistinn einn- ig, hafa haldið uppi „heil- ögu stríði" gegn orkufrek- um iðnaði. Krægur var sá gjörningur, sem varð að vörumerki á iðnaðarstefnu Alþýðubandalagsins, er níðstöng var reist í húmi nætur að Grundartanga í Hvalfirði, gegn þeim störf- um, sem þar eru nú unnin, og gegn þeim útflutnings- verðmætum, sem starf- semin þar færir nú í þjóð- arbúið. Ekki væri viðskiptahall- inn við umheiminn — eitt stærsta vandamálið [ þjóð- arbúskap okkar í dag — minni, ef ekki kæmu til þau útfhitningsverðmæti, sem álvcrið í Straumsvík og járnblendiverksmiðjan á Grundartanga leggja á borð með sér. Frumstörf í orkuiðnaði hafa og mikil nutrgfeldis- áhrif, leiða jafnvel til þriggja til fjögurra hliðar- og þjónustustarfa fyrir hvert eitt frumstarf. Það eru því ófáir aðilar sem sækja atvinnu sína í dag, beint eða óbeint, til þess- ara fyrirtækja. Stóriðjufyrirtæki þau, sem hér um ræðir, skópu þar að auki markaðslegar forsendur fyrir stórvirkjan- ir okkar. Við værum komnir lengra á þessari leið ef ekki hefði komið til þver- girðingsháttur og bein and- staða Alþýðubandalagsins, sem illu heilli réð ferð í iönaðarráðuneytinu árum saman, þegar leiðir vóru opnar sem nú eru lokaðar. Lífskjarabata seinkað Raunhæfar kjarabætur verða aðeins sóttar um framleiðni og hagvöxt — auknar þjóðartekjur. Steingrímur Hermanns- son, forsætisráðherra, sagði f siöasta áramóta- ávarpi sínu til þjóðarinnar: „Að sjálfsögðu hefði undirbúningur nýs fram- faraskeiös þurft að hefjast fyrir nokkrum árum, þegar svigrúm var meira vegna minni erlendra skulda og þjóðarframleiðslan var enn vaxandi með vaxandi sjáv- arafla. Um það þýðir hins vegar ekki að fást lengur, heldur ber að snúa sér hiklaust að því starfi, sem nauðsynlegt er til að byggja upp nýjan grundvöll framfara." Hér víkur formaður Framsóknardokksins aö þeim árum þegar flokkur hans og Alþýðubandalagið dcildu vöktum í ríkisstjórn. V anrækslusynd ir þeirra, sem þá réðu ferð, hafa seinkað raunhæfum lífs- kjarabata um mörg ár. I>að sækir enginn lífskjör né verðmæti í slagorð eða níðstangir, sem einkenna atvinnustefnu Alþýðu- bandalagsins. Tilvitnuð orð formanns Framsóknarflokksins verða aðeins túlkuð sem hörð gagnrýni á slóðahátt fyrri rfkisstjórna; bæði hans eigin flokk en þó einkum Alþýöubandalagið. Forneskja þess horfir um öxl en ekki fram á veginn. Alþýðubandalagið hrökklaöist úr ríkisstjórn vorið 1983. I>á vóru all- nokkrir ávextir á marg- frægri eik ráðherrasósíal- ismans. Nefna má: • 130% verðbólgu á bak- inu, • rústað húsnæðislána- kerfi (svipt helzta tekju- stofni sínum, launaskattin- um), • erlenda skuldasöfnun, sem rýrir lífskjör til lang- frama, • verulegan viöskiptahalla út á við • hallarekinn ríkissjóð • 100 gamalkrónur steypt- ar í 1 nýkrónu, sem hrað- minnkaði, • taprekstur helztu at- vinnugreina. I>annig mætti lengi, lengi teygja lopann. En nóg er nefnt af her- legheitunum. Vonandi líöur langur tími þangað til atvinnu- stefna Alþýðubandalags- ins, eitt skref áfram en tvö aftur á bak, fær á ný að fara með lífskjör lands- manna ofan f öldudalinn. DZJNEjOF” Háþrýstislöngur og tengi. Atlas hf Borgartún 24, sími 26755. Pósthólf 493 — Reykjavík. 13í(amatíadutina í'lO11 izttisg'ótu 12-18 Subaru station 4x41985 Svartur. ekinn 14 þ. km. 1800. 5 gíra, vökva- stýri, rafm. í speglum, central-læsingar. Verö 560 þús. Fiat Panda 4x41984 Fjórhjóladrifsbíll, grænn, ekinn 5 þ. km, 5 gira. Útvarp, segulband. heilsarsdekk. Bill sem nýr. Veró 320 þús. M. Benz 230E 1983 Maronrauöur, sjálfskiptur, sóllúga o.fl. Auka- hlutir. Ekinn 49 þ. km. Snjó- og sumardekk Mitsubishi Tredia GLS 1984 Hvítur. ekinn 34 þ. km. 4 gíra, 2/sparnaóargir. Rafm. i rúóum. Ratm.speglar. Segulband. Ath. framdrlfsblll. Verð kr. 410 þús. Toyota lift-back 1981 Grásanseraóur, sjálfskiptur, ekinn 59 þús. Varð kr. 290 þúa. (skipti á nýl. bfl.) Citroén BX TRS-16 1984 Fallegur einkabíll. V. 510 þús. SAAB 900 GLS 1983 Ekinn 19 þús. km. V. 530 þús. Renault 9 GTL1984 Ekinn 14 þús. km. V. 380 þús. Opel Ascona 16001984 5 dyra, ekinn 14 þús. km. Verö 430 þús. VW golf GL 1985 Ekinn 15 þús. km. V. 430 þús. Mazda 929 LTD 1983 Sjálfskiptur með öllu. V. 450 þús. Lada sport 1982 Ekinn 15 þús. km. V. 250 þús. Fiat Uno 55 S 1984 Sem nýr. V. 260 þús. Grásanseraöur, vökvastýrl, c-matic sjálfskipt- Suzuki 4x4 pickup 1982 ing, rafmagnsrúöur, 2400 vél (stærri vélin), út- Rauður, ekinn 49 þús. km. Útvarp, snjódekk, varp, segulband. Bíll í sérflokki. Verö 300 þús. •umardekk. V»rö 240 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.