Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 % Á FULLRIFERÐ Frábærlega góð ný dans og söngva- mynd meö stórkosllegri músik, m.a. lögin „Breakin Out“, „Survive“ og „Faat Forward". A NEW FtLM BY SIONEY POmER Leikstjóri er Sidney Poitier og fram- leiöandi John Patrick Veitch. Ouincy Jones sem hlotiö hefur 15 Grammy-- verölaun m.a. fyrir .Thriller" (Michael Jackson) sá um tónlist. Sýnd í A-sai kl. 5,7,9 og 11. rarÖOLÍrSTEBEO AÐKOMUMAÐURINN ST/ RMAN „Starman" er ein vinsœlasta kvik- myndin í Bandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur fariö sigurför um heim allan. John Carpenter er leikstjórí. Aóalhlutverk eru í höndum Jetf Bridges og Karen Allen. Sýnd í B-sal kl. 5,9 og 11.10. Hsakkaö veró. MICKI0G MAUDE Aðalhlutverk: Dudley Moore, Ann Reinking, Amy Irving og Richard Mulligan. Leikstjóri: Blake Edwards. Micki og Maude ar ain at tiu vinaæluatu kvikmyndum vaatan hafa á þaaau tri. Sýnd í B-sal kl.7. Hækkað varó. Stúdenta- leikhúsið Rokksöngleikurinn EKKÓ eftir Claes Andersson. Þýöing: Ólafur Haukur Símonar- son. Höfundur tónlistar: Ragn- hildur Gísladóttir. Leikstjóri: AndrésSigurvinsson. Reykja víkurfrumsýning sunnudaginn 6. okt. kl. 21.00. 2. sýn. mónud. 7. okt. kl. 21.00 í Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miðapantanir í síma 17017. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina MUljóna- erfinginn Sjá nánar augl. ann- ars staöar í blaöinu TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir stórmyndina: Heimsfræg, snilldarvel gerö og leikin, amerísk stórmynd í algjörum sér- flokki, framleidd af Dino De Laurenti- is undir leikstjórn snillingsins Milos Forman (Gaukshreiöriö, Háriö og Amadeus). Myndin hefur hlotið met- aösókn og frábæra dóma gagnrýn- enda. Sagan hefur komiö út á ís- lensku. Howard E. Rollins — James Cagney — Elizabeth McGovern. Sýndkl. 5og9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur taxti. Haskkaö verö. \íi|i 5/ ÞJÓDLEIKHÚSID GRÍMUDANSLEIKUR 7. sýn. i kvöld kl. 20.00. Uppselt. Blá aögangskort gilda. 8. sýn. laugardag kl. 20.00. Uppselt. 9. sýn þriðjud. kl. 20.00. 10. sýn. miðvikud. kl. 20.00. ÍSLANDSKLUKKAN Sunnudag kl. 20.00. Miöasala kl. 13.15-20.00. Simi 11200. KJallara- leikliúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerö Helgu Bachmann. Sýning í kvöld kl. 21.00, laugardagkl. 17.00og sunnudagkl. 17.00. Aögöngumiöasala tró kl. 3, Vesturgötu 3. Sími: 19560. Ósöttar pantanir seldar kl. 18.00 sýningardag. r_ i| ASKDLABIO S/MI22140 i i MYNDÁRSINS ^ HATS.DHAFI 'W Q0SKARS- ►VERÐIAGNA BESTAMYND Frðmleiðandi Sðul Zaei BESTl LEIMitnft BEST1 LÖKSTJÓWMri BESTA MAnDBTtt) F Murray Abraham Mitos Forman <■»* * +* • *•— ANNAR FÆDOtST MEÐ SNNUGAFUNA HINN VHDIKOSTA ÓLLU TK AÐ EIGNAST HANA AmadeuS SA SEM GUBIRNIR ELSKA. Hún er komin myndín sem allir hafa beöiöeftir. * * * * „Amadeus fékk 8 óskara á siðustu vertió. A þá alla skiliö.“ Þjóöviljinn. Myndin er í [ y]| DOLBY STEHED~[ Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. ít\\ ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Á Hótel Borg ÞVÍLÍKT ÁSTAND 5. sýn. mánudagskv. 7. okt. kl. 20.30. 6. sýn. mióvikud.kv. 9. okt. kl. 20.30. 7. sýn. laugardag 12. okt. kl. 15.30. 8. sýn. sunnudag 13. okt. kl. 15.30. 9. sýn. mánud.kv. 14. okt. kl. 20.30. Uppeolt. Miðapantanir f sfma 11440 og 15185. Munið hópafsláttinn. FERJUÞULUR RÍM VIÐ BLÁA STRÖND Sýningar i Menningarmiðstöóinni Geröubergi Sunnudag 6. okt. kl. 17.00. Mánudagskvöld 7. okt. kl. 20.30. Mióasala hofst klukkustund fyrir sýningu. Starfshópar og stofnanir pantió sýninguna til ykkar. Allar uppl. í sfma 15185 frá kl. 13.00-15.00 virkadaga. laugarasbió Sími 32075 SALURA Frumsýning: MILLJÓN AERFINGINN Þú þarft ekki aö vera geggjaöur til aó geta eytt 30 milljónum dollara á 30 dögum. En þaö gæti hjálpaö. Splunkuný gamanmynd sem slegiö hefur öll aösóknarmet. Aóalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash). Leiksf jóri: Walter Hill (48 Hrs., Streets of fire). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALURB GRÍMA Stundum veröa óliklagualu mann haljur Heimur veruleikans tekur yflrleitt ekki eftir fóiki eins og Rocky og móóur hans. þau eru aöeins Ijótt barn og kona i klipu i augum samfélagsins. Aöalhiutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR C Lærisveinn skyttunnar Aóalhlutverk: Chuck Biller, Cole MacKay og Paul Jones. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð yngri an 16 ára. Salur 1 Frumsýning i gamanmynd í úrvalsflokki: Bráðskemmtileg og fjörug. ný banda- risk gamanmynd, sem alls staöar hefur veriö sýnd viö mikla aösókn. Táninginn Joel dreymir um bíla, stúlkur og peninga. Þegar foreidrarnir fara í frí. fara draumar hans aó rætast og vafasamir atburöir aó gerast Aöalhlutverk: Tom Cruise og Ro- becca Do Mornay. Hf ll OOLBY 8TERED | Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. : Salur 2 : Ein frægasta kvikmynd Woody Allen: ZXg Sýnd kl.9og 11. BREAKDANS2 f Sýnd kl. 5 og 7. Salur 3 í BOGMANNSMERKINU Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 10. okt. kl. 20.30. Efnisskrá: Giuseppe Verdi Requiem. Einsöngvarar: Sieglinde Kahmann, Jutta Bokor, DinodiDomenico, Jón Sigurbjörnsson. Kór íslenzku óperunnar. Stjórnandi Robin Stapleton. Aögöngumiöasala i Bókaverzlunum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og verzluninni Istónl. Ath. Þetta eru fyrstu tónleikarnir í „Stjörnutónleikaröðinni". Askriftarskirteini til sölu á skrifstofu hljómsveitarinnar, Hverfisgötu50. ABBÓ.HVAÐ? llrifalth|u£Ey3Jöui§ Sprenghlægileg grínmynd frá 20th Century-Fox. Ungir menn minna á skyndibitastaö. AII1 gengur fljótt fyrir sig, en þaö er ekki nógu gott. Hins- vegar — þegar hún er í bólinu hjá Claude, þá er þaö eins og að snæóa á besta veltingahúsi heims — en þjónustan mætti vera aöeins fljótari. Stórgrinarinn Dudley Moore fer á kostum svo um munar. Leikstjóri: Howard Zieff. Aöalleikendur: Dudley Moore, Nastassja Kinski. fslenskur tsxti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SIM116620 mÍibfÍKnjii Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson Tónlist: Atll Heimir Sveinsson Hljómsveitarstjórn: Jóhann G. Jó- hannsson. Dsnsar: Ölafia Bjarnleifsdóttir. Lýsing: Daníel Williamsson. Búningar: Guórún Erla Geirsdóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurósson. Leikstjórn: Kjartan Ragnarsson. Leikendur: Aöalsteinn Bergdal, Agúst Guömundsson, Asa Svavars- dóttir, Edda Arnljótsdóttir, Elin Edda Arnadóttir, Ellert Ingimundarson. Einar Jón Briem, Gísli Halldórsson, Guömundur Ólafsson, Guómundur Pálsson, Guörún Ásmundsdóttir, Hallmar Sigurðsson, Helgi Björns- son, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjart- arson, Jón Sigurbjörnsson, Karl Águst Úlfsson, Karl Guömundsson, Kristján Franklin Magnús, Margrét Helga Jóhannsdóttir. Pálína Jóns- dóttir, Ragnheiður Arnardóttir, Ragnar Kjartansson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffia Jakobsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Unn- ur Ösp Stefánsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilsson, Gunn- ar Hrafnsson, Jóhann G. Jóhanns- son, Pétur Grétarsson, Rúnar Ge- orgsson, Sveinn Birgisson. Frumsýn. i kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýn. laugard. 5 okt. kl. 20.30. Upp- selt. — Grá kort gilda. 3. sýn. sunnud. 6. okt. kl. 20.30. Upp- selt. — Rauö kort gilda. 4. sýn. þriöjud. 8. okt. kl. 20.30. Örfáir miðar eftir. Blá kort gilda. 5. aýn. miðvikud. 9. okt. kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. föstud. 11. okt. kl. 20.30. Uppselt. — Gran kort gilda. 7. sýn. laugard. 12. okt. kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnudag 13. okt. kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Miöasalan opin kl. 14.00-20.30. Pantanir og símsala meö VISA sími 1 66 20. JAK0BÍNA Leik-, lestrar- og söngdagskrá úr verkum Jakobínu Siguröardóttur. í Gerðubergi nk. laugardag kl. 15.30. Velkomin i leikhúsið I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.