Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.10.1985, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 11 stofan var hins vegar sýknuð af ákærum réttvísinnar. „Stórkostlegt réttar- hneyksli“ eða „sýknun af ákærum Hriflu- „réttvísinnar““ Dómsniðurstaða Hermanns Jón- assonar varð þó ekki lokaniður- staða í þessu máli. Því var áfrýjað til Hæstaréttar og þar var kveðinn upp dómur á ótrúlega skömmum tíma miðað við það sem við eigum að venjast í seinni tíð, eða nánar tiltekið þann 19. desember 1932, aðeins einum mánuði og 10 dögum eftir uppkvaðningu héraðsdóms. Hæstiréttur var ekki alls kostar sammála undirréttardóminum. Um skuldir C. Behrens við ætt- ingja sína segir Hæstiréttur: „Þessi skýrsla ákærða um ætt- ingjaskuldirnar er sennileg, enda hefir annað, sem fram er komið i málinu, styrkt hana. Og virðist ákærði því ekki hafa þurft að taka tillit til þessara skulda, þegar hann gerði ráðstafanir þær, sem í samn- ingunum frá 7. nóv. 1929 greinir." Að þessu athuguðu og með tilliti til fyrirætlana C. Behrens um verslunarreksturinn komst Hæsti- réttur að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið ástæða til að ætla að hann hafi séð fyrir eða hlotið að sjá fyrir gjaldþrot sitt þegar hann greiddi skuld sína við Carl Höepfn- er hf. Með tilliti til þessara upplýs- inga og mats á útistandandi skuld- um C. Behrens taldi Hæstiréttur að Magnús Guðmundsson hafi ekki heldur séð eða átt að sjá yfirvof- andi gjaldþrot C. Behrens. Um þátt Magnúsar í því að rift- unarfrestur þáverandi gjaldþrota- laga leið án þess að nokkuð væri að gert segir Hæstiréttur: „... ekki er það heldur sannað, að ákærði hafi á nokkurn hátt varnað lánar- drottnum Behrens að krefjast gjaldþrotameðferðar á búi Be- hrens, meðan þessi frestur var að líða.“ Hæstiréttur komst því að þeirri niðurstöðu að sýkna bæri bæði C. Behrens og Magnús Guðmundsson dómsmálaráðherra af kröfum rétt- vísinnar í málinu. Hið 15 daga fangelsi sem Hermann vildi dæma Magnús í féll því niður og Magnús tók við embætti dómsmálaráð- herra á nýjan leik, en af því hafði hann látið að eigin ósk eftir að áfellisdómur gekk í héraði. Höfundur er fulltrúi ískrifstofu yfirborgarfógeta íReykjavík. Messur úti á landi VÍKURPRESTAKALL: Kirkju- skólinn í Vík hefst á morgun, laugardag, kl. 11. Guðsþjónusta í Víkurkirkju á sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Sunnudagaskóli kl. 10.30 í Há- baejarkirkju og guðsþjónusta í Hábæjarkirkju kl. 2. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknar- prestur. NESKIRKJA: Laugardags- starfið byrjar á morgun kl. 3. Sýndar litskyggnur úr Vest- fjarðaferð. Spurningakeppni. Mikill söngur. Kvenfélagskonur annast kaffiveitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: á morgun laugardag: Bibl- íurannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11.00. David Burke prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista Selfossi: á morgun laugardag: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðs- þjónusta kl. 11.00. Henrik Jorgensen prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aóventista Keflavik: á morgun laugardag: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðs- þjónusta kl. 11.00. Eric Guð- mundsson prédikar. AÐVENTKIRKJAN Vestmanna- eyjum: á morgun laugardag: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðs- þjónusta kl. 11.00. Guðni Kristjánsson prédikar. MMMHi I helgar matinn: Nýreykt Londonlamb Kjúklingar pr.kg. nýru. Lambakjöt af nýslátrudu 1/1 dilkar niðursagaðir ÍQQ«« 188 171 dillíarnir ,00 pr.kg. SÉRTILBOÐ á VÍÐIS kjötvörum: Medisterpylsa ^k.195’55 Kindabjúgu ^15195’™ Kjötbúðingur vfeis 195 Heildsöluverð kr. 260.00 pr.kg. í sláturtíðinni: VÍÐIS VERÐ: ^asc, ^^>0,0° MáMáZJ pr.kg. Nýreyktur lamba hamborgarahryggur 348 fta Lamba saltkjöt Steikt svínasíða . T\T?T\TC! Ný heit svið,blóðmör AtlHiriNö og lifrarpylsa. -é oo.oo pr.kg. í Mjóddinni Tilbúinn matur Grillaðir kjúklingar Glóðarsteikt lambalæri Steikt svínalæri Kynnum í Mjóddinni: Gómsæta Pekingönd frá ísfugli á tilboðsverði 188 239 .00 prJtg. Kynnum Santos Bragakaffi Lísukex Perluhjúpkex og Heilhveitikex með súkkulaði frá Holtakexi. Man-Shampó frá Frigg Allar tegundir á kynningarverði ,oo pr.kg. Glænýr línufiskur, spriklandi ýsa og úrval tilbúinna rétta í fiskborðinu í Mjóddinni Beikon niðursneitt, pörulaust ^rf„70pr.kg. Lambalifur 98-X i ítr. Cola cola 9850 Appelsínur 4^-0® * r ^ y pr. kg OpiðtUkL20íMjóddinm en til kl. 19 í Starmyn og Austurstræti. AUSTURSTRÆTI 17 — STARMYRI 2 STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.