Morgunblaðið - 23.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER1985 I DAG er miðvikudagur 23. október, sem er 296. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.47 og síð- degisflóð kl. 15.15. Sólar- upprás í Rvík. kl. 8.42 og sólarlag kl. 17.41. Sólin er í hádegisstaö i Rvík. kl. 13.12 og tungliö er í suöri kl. 22.01. (Almanak Háskóla íslands.) Og lýöur þinn — þeir eru allir réttlátir, þeir munu eiga landið eilíflega: Þeir eru kvisturínn, sem ég hefi gróöursett, verk handa, er ég gjöri mig vegsamlegan meö. (Jes. 60,21.) KROSSGÁTA 16 LARÍ.TI : — 1 lcngja. 5 heimshluti, 6 glaU, 7 tveir eins, 8 kroppa, 11 ósamstaeðir, 12 gotl eðli, 14 kvendýrs, 16 beiskur. LÓÐRÍTT: — 1 laghmTur, 2 tungl, 3 fæða, 4 afkvemi, 7 vínstúka, 9 pen- inga, lOsnaeri, 13guð, 15samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 eldgos, 5 r«, 6 drósin, 9 sag, 10 Ig, 11 vu, 12 ull, 13 ofar, 15urg, 17 iðrast. LÓÐRÉTT: — 1 eldsvoði, 2 dróg, 3 gæs, 4 söngla, 7 rauf, 8 ill, 12 urra, 14 aur, 16 gs. ARNAÐ HEILLA Q p' ira afmæli. OO þ.m. verður Sigurveig Jónsdóttir, Hlíf, fsa- nrði. Hún ætlar að taka á móti gestum í kvöld eftir kl. 18 í samkomusal Hlífar. FRÉTTIR VEÐURFRÆÐINGARNIR gerðu ráð fyrir því í gærmorg- un, að kólna myndi í veðri nú í nótt er leið. f fyrrinótt hafði enn verið hlýtt í veðri um mestan hluta landsins og mældist hvergi næturfrost, en minstur hiti tvö stig uppi á Hveravöllum. í Strandhöfn var hiti 3 stig, en hér í Reykja- vík var 9 stiga hiti um nóttina og rigning. Hún mældist mest vestur í Kvígindisdal og þar rigndi svo um munaði: 56 millim. mældist næturúrkom- Á ÍSAFIRÐI. f tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingablað- inu segir að Halldór Jónsson læknir, hafi verið skipaður heilsugæslulæknir á fsafirði og hóf hann störf þar hinn 1. október síðastliðinn. DAGPENINGAR. í tilk. frá ferðakostnaðarnefnd í nýlegu Lögbirtingablaði um greiðslu dagpeninga til ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands, segir að nefndin hafi ákveðið að frá .1. okt. skuli greiða kr. 2.350 fyrir gistingu og fæði ríkis- starfsmanns í einn sólarhring. Fyrir gistingu í einn sólar- hring kr. 1.100. Greiðsla skuli kr. 1.250 fyrir fæði hvern heil- an dag, í minnst 10 tíma ferða- lagi og fyrir fæði í hálfan dag, á minnst 6 klst. ferðalagi, kr. 625. HÆTTUR störfum. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu, í Lögbirtingi, segir að Halldóri Þetta er nú meiri seinnihálfleikurinn. Við ætlum bara ekki að hafa það fyrir bévuðu símaplati!! Halldórssyni, lektor í tölvu- fræðslu- og tölvunarfræði við Kennaraháskóla Islands, hafi verið veitt lausn frá lektors- stöðu sinni að hans eigin ósk og hann látið af störfum nú í haust. BÓKSÖLUDAGUR til ágóða fyrir starfsemi Fél. kaþólskra leikmanna er á hverjum mið- vikudegi kl. 16-18 í safnaðar- heimilinu, Hávallagötu 16. Bækurnar fjalla um kristileg málefni. DALE Carnegie klúbburinn Apollo heldur fund annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 í Eiríksbúð nr. 3, Hótel Loftleiðum. HALLURÍMSKIRKJA, starf aldraðra. Opið hús verður á morgun, fimmtudag, í safnað- arsal kirkjunnar og hefst kl. 14.30. Dagskráin verður til- einkuð séra Bjarna Þorsteins- syni. Mun Þorsteinn Hannes- son minnast hans og sungin verða lög sér Bjarna. Kaffi- veitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. Kvöldvaka verður á morgun, fimmtudag, í félags- heimilinu og hefst kl. 20. Sagt verður frá ferð til Vestfjarða í sumar í máli og myndum. Kaffiveitingar á eftir. AKRABORG.Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Reykjavík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferó kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. BLÖO > TÍMARIT MERKI KROSSINS, 3. hefti 1985, er komið út. Efni þess er þetta: Maríukirkja í Breið- holti, eftir T.Ó.; Höfum við tíma til að biðja? eftir T.Ó.; Hér er heimili mitt, viðtal við Karmelsystur; Ur myndasafn- inu; Stjómardeildir Vatíkans- ins; 50 ára starfsafmælis minnst (St. Franciskussystur í Stykkishólmi), eftir E.K.E.; Um mál og stiíform í Biblíunni V, eftir dr. H. Frehen biskup; bókafréttir. FRÁ HÖFNINNI I fyrrinótt komu Eyrarfoss, Rangá og Selá frá útlöndum og Jökulfell fór á stöndina. I gær kom Mánafoss af strönd- inni og heldur hann að nýju á stöndina í dag. Hjörleifur hélt á veiðar í gærkvöldi og Jón Baldvinsson var væntanlegur af veiðum í morgun. Þá var Jan, þýzkt leiguskip Eimskips, væntanlegt að utan í morgun. Kvöld-, nætur- og h«lgidagaþjónu»ta apótekanna í Reykjavik dagana 18. til 24. okt. að báöum dögum með- töldum er í Garða Apótaki. Auk þess er Lyfjabúóin Iðunn opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laaknastofur aru lokaóar i laugardögum og helgidög- um, an haagt ar aó ná sambandi vió laekni á Göngu- deild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum f rá kl. 14— 16 sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislæknl eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudög- um er laknavakt í strna 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlaknafál. falands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugaslustöóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garöabar: Heilsugæslustöö Garöaflöt. sími 45066. Læknavakt 51100. Apóteklö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360. gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísímsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekið opiö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrlnglnn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virkadaga kl. 14—16, simi 23720. MS-fálagiö, Skógarhlfö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Síml 621414 Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfín Kvannahúainu Opin þrlöjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamalió, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síóumúla 3—5 fimmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þáersímisamtakanna 16373, milllkl. 17—20daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa21,74 M.:KI. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30.13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS —- Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. Öidrunarlækningadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a iaugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahcelió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilaataöaapftali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlaekniaháraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Siml 4000 Keflavfk — ajúkrahúaió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu, simí 27311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn lalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóömlnjaaafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn ialanda: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtabókaaatniö Akureyri og Hóraösakjalaaatn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur. Aóalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, síml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þlngholtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skiþum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. heimsendlngarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánu- daga —föstudagakl. 16—19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Bústaöaaatn — Ðókabílar, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Norraana húsió. Bpkasatnið 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbaajarsafn: Lokaö. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla dagakl. 10—17. Húa Jóna Siguröasonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataöir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrir börn á mlövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577. Náttúrufraaöiatofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártaug i Mosfellesveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.