Morgunblaðið - 23.10.1985, Síða 30

Morgunblaðið - 23.10.1985, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I .. .... ■■■.................1.111— ............. ..................................... I I PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa: Verkamenn viö lagningu jarðsíma á Stór-Reykjavíkur- svæðiö. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 26000. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar við Suðurgötu — Strand- götu. Upplýsingar í síma 51880. Framtíðarstarf 38 ára fjölskyldumaður óskar eftir vörubíl- stjórastööu. Er vanur. Meðmæli ef óskað er. Er við í síma 91-77573 eftir kl. 18.00. Starfsmenn óskast Afgreiðsla — umsjón Starfsstúlka óskast til afgreiðslu- og umsjón- arstarfa í versluninni Bankastræti 2. Vinsamlegast leggið inn umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf. íminn*íJafeari GRENSASVFC.I 48 SlMI 81618 BAKARf — KONDITORI — KAFFI Störf í skipaiðnaði Viljum ráða til starfa í skipasmíðastöö: 1 Skipasmiði, nema og trésmiði. Helst vana skipaviðgerðum. Járnsmiöi og rafsuöumenn. 3. Verkamenn. — Góðlaunfyrirvanamenn. — 2. DAIMIEL ÞORSTEIISISSOIM G. CO. HF. SKIPASMÍÐASTÖÐ NVLENOUGÖTU 30 PEVKJAA/ÍK simar a 59 aa oc t sa 79 fff Heilbrigðis- R fulltrúi ^ Staöa heilbrigðisfulltrúa við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis er laus til umsóknar. Stað- an veitist frá 15. nóvember nk. Laun sam- kvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 ásamtsíðari breytingum. Umsækjendurskulu hafa lokið háskólaprófi í heilbrigðiseftirliti eða hafa sambærilega menntun. Umsóknir ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist formanni svæðisnefnd- ar Reykjarvíkursvæðis (borgarlækninum í Reykjavík) fyrir 1. nóvember nk., en hann ásamt framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits veitir nánari upplýsingar. Borgarlæknirinn í Reykjavik. Veitingasalur Óskum að ráða starfskraft í veitingasal okkar (vaktavinna). Upplýsingar á staðnum hjá yfirmatreiðslu- manni. # hótel OÐINSVE BRAUÐBÆR Óðinstorgi Bókhald Óskum eftir að ráða starfsmann vanan bók- haldsstörfum. Uppl. veittar á staðnum hjá starfsmannastjóra. A1IKLIG4RDUR MARKAÐUR VÐ SUND Sími83811. Saumakona óskast til breytinga á fatnaði. 2 tímar á dag. Uppl. veittar í versluninni í dag milli kl. 5 og 6. áf/\ KRISTJÓn f ASWSIGGEIRSSOn HF. Húsgagnaframleiðsla Húsgagnasmið Við leitum að duglegum, vandvirkum og áreiöanlegum húsgagnasmið. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu. Aðstoðarmann Viö leitum að starfsmanni, karli eða konu sem hefur unnið við tréiðnaö og er stundvís og áreiðanlegur. Unnið er etv bonuskerfi. Við erum búnir að flytja veiksmiðju okkar í nýtt húsnæöi að Hesthalsi 2-4, 110 Reykjavík og er allur aðbúnaður goður og við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar. Heimilisaðstoð Ef þú hefur gaman af börnum og ert auk þess tilbúinn að sinna léttum heimilisstörfum, má vera að hér sé eitthvað fyrir þig. Starfssvið er aðallega umsjón með þremur börnum á aldrinum átta mánaða, fimm ára og átta ára. Auk þeirra er þrettán ára unglingur áheimili. Vinnutímierfrákl. 12.-18. Væntanlegur vinnustaður er í nýju einbýlis- húsi í Breiðholti en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf á meðan fjölskyldan er enn búsett í vesturbænum. Flutningur mun standa fyrir dyrum eftir u.þ.b. einn mánuð. Við leitum að ábyggilegum og reglusömum starfsmanni. Barn er engin fyrirstaða. Mjög góð laun eru í boði og ráðning er frá og með 1. nóv. nk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skoldvorduslig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Olíufélagið óskar eftir að ráöa: 1. Menntilstarfaávörulager. 2. Bensínafgreiðslumenn. Æskilegur aldur 20—40 ár. Upplýsingar í síma 38690. Olíufélagið hf. Símavörður — hlutastarf Óskum aö ráöa glaðlegan og raddgóöan símavörð í hlutastarf, kl. 13.00-18.00 fimm dagavikunnar. Ný og auðveld símstöö. Stundvísi, reglusemi, alúðleg framkoma og lipurö í samskiptum áskilin. Einhver enskukunnátta nauðsynleg. Þyrfti helst að geta unnið allan daginn þegar forföllkomaupp. Eyðublöð yfir umsóknir liggja frammi hjá símaverðiá2. hæö. Umsóknir berist fyrir 29. október. Starfsfólk óskast Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráöa fólk í eftirtalin störf: 1. Offsetprentara. 2. Vanaskeytingamenn. 3. Setjaraípappírsumbrot. 4. Aðstoðarfólkíbókband. 5. Næturvarslasamhliöaræstingu. 6. Sendilmeðvélhjól. Góðvinnuaðstaða. Mötuneyti. Upplýsingar gefa verkstjórar á staönum frá ■ kl. 16.00-18.00 næstudaga. Prentsmiöjan Odd> hf. Höföabakka 7,110 Reykjavík. Framleiðslustjóri Bifreiða- og trésmiðju Kaupfélag Skaftfellinga, Vík, óskar aö ráða framleiðslustjóra fyrir bifreiða- og trésmiöju. Starfið er fólgiö í daglegri stjórnun og sölu- mennsku. Leitað er aö dugmiklum, áhugasömum manni sem á gott með aö umgangast og stjórna fólki. Góð almenn menntun æskileg. Góö laun í boðifyrirréttaaöila. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist kaupfélagsstjóra eöa starfsmannastjóra Sambandsins er veita nán- ariupplýsingar. Umsóknarfrestur er til 30. þessa mánaðar. $ Kaupfélag Skaftfellinga Vík, Mýrdal

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.