Morgunblaðið - 23.10.1985, Page 26

Morgunblaðið - 23.10.1985, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER1985 + Þökkum öllum þelm er sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför JAKOBS VILHJÁLMSSONAR, Laugarnesvegi 80. Ennfremur þökkum viö læknum og hjúkrunarfólki á Landakotsspít- aladeild lafyrirgóöaumönnun. Þóra Kolbeinadóttir, Hólmfríóur Jakobsdóttir, Kolbeinn Jakobsson. t Okkar bestu þakkir til allra þeirra sem auösýndu okkur samúö og vináttu viö andlát og útför bróður okkar, BJÖRGÓLFS LOFTSSONAR frá Böggvisstöðum Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á gjörgæslu- og hand- læknadeild sjúkrahússins á Akureyri. Viö biöjum Guö aö blessa störf ykkar. Systkinin. + Viö þökkum innilega öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúö og vináttu viö fráfall og jaröarför eiginmanns, föður, bróöur og mágs okkar, JÓNS ARASONAR héraösdómslögmanns, Hraunbæ 154. Margrét Jónsdóttir, Guörún Aradóttir, Þóra Aradóttir Sickels, Jóhannes Arason, Þorsteinn Arason. Þórdís Jónsdóttir, Ólafur Björnsson, George W. Sickels, Elísabet Einarsdóttir, + Hjartans þakkir sendum viö öllum þeim er sýndu okkur vináttu og samúö vegna andláts og útfarar BRAGA KRISTJÁNSSONAR, Guórúnargötu 3, Anna Þorvaldsdóttir, Anna María Bragadóttir, Árni Bragason, Ólöf Leifsdóttir, Kristján Bragason, Bragi Bragason, Ingveldur Björk Bragadóttir og barnabörn. Kristín Stein- grímsdóttir - Kveðja Fsdd 23. september 1909 Dáin 11. október 1985 Það er hringt í mig á hádegi föstudags og mér er sagt að amma Stína hafi veikst þá um morgun- inn. Það er hringt aftur um kvöldið og mér sagt að hún sé dáin. Mig setur hljóða. Sársaukinn nístir og minningarnar þjóta fram í hug- ann. Minningar frá barnsaldri um öll sumrin á Siglufirði og minning- ar um stundir okkar saman eftir að þau afi fluttust til Stokkseyrar og tækifærunum til að hittast fjölgaði. Þegar mesti sársaukinn er liðinn hjá, fyllist hugurinn þakklæti, þakklæti fyrir að hafa notið ástúðar hennar og umhyggju svo lengi og þakklæti fyrir hönd barnanna minna fyrir svo góða langömmu, sem þau sjá nú á bak. Elsku afi minn. Missir okkar Lokað Vegna jarðarfarar ÁSGEIRS M. ÁSGEIRSSONAR verður verslunin lokuð í dag frá kl. 13.00-14.00. Nesturninn, v/Suðurströnd. Lokað Vegna jaröarfarar ÁSGEIRS M. ÁSGEIRSSONAR verða skrifstofur okkar lokaöar í dag frá kl. 13.00-16.00. Nesport. Lokað Vegna jarðarfarar ÁSGEIRS M. ÁSGEIRSSONAR verður verslun okkar lokuð eftir hádegi í dag, miðvikudaginn 23. október. Sjóbúðin hf., Grandagarði. Lokað Vegna jarðarfarar ÁSGEIRS M. ÁSGEIRSSONAR veröur verslunin lokuð í dag, miðvikudaginn 23. október, frá kl. 13.00-16.00. Kúnígúnd, Hafnarstræti 11. allra er mikill, en þinn þó mestur. Huggunarorð eru fátækleg á slíkri sorgarstundu. Kahlil Gibran segir um sorgina: Skoðaðu hug þinn vel, þegar þú ert glaður, og þú munt sjá, að aðeins það sem valdið hefur hryggð þinni, gerir þig glaðan. Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu þá aftur hug þinn, og þú munt sjá, að þú grætur vegna þess, sem var gleði þín. Megir þú öðlast styrk í sorginni. Hulda Peningamarkadurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 200 - 22. október 1985 Kr. Kr. TolF Eio.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,510 41,630 41440 Stpund 59434 59,706 57,478 Kan.dðllari 30,446 30434 30,030 Dönskkr. 4,3409 44535 44269 Norskkr. 54468 54620 5,1598 Sænskkr. 54296 54447 5,1055 FLtnark 74197 74409 7,1548 Fr.franki 5,1600 5,1750 5,0419 Belg. franki 0,7767 0,7789 0,7578 Sv.franki 19,1555 194109 18,7882 Holl. gyllini 13,9379 13,9782 13,6479 V-þ. mark 15,7342 15,7997 154852 iLlíra 0,02330 0,02337 0,02278 Austurr. sch. 24389 24454 2,1891 PorLescudo 04547 04554 04447 Sppeseti 04573 04580 04514 Jap.yen 0,19238 0,19293 0,19022 Irsktpund 48,704 48,844 47433 SDR (SérsL 44,1788 444069 43,4226 dráttarr.) Belg. franki 0,7709 0,7731 V_____________ INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðtbnkur.................. 22,00% Sparítjóðtrmkningar með 3ja ménaða upptögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankínn............ 25,00% lönaðarbankinn............ 23,00% Landsbankinn............... 23.00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% mað t mánaða upptögn Alþýöubankinn.............. 30.00% Búnaðarbankinn............. 28,00% Iðnaðarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn........... 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn............. 29,00% Verzlunarbankinn..........31/10% með 12 mánaða upptögn Alþýöubankinn............. 32,00% Landsbankínn..............31,00% Útvegsbankinn............. 32,00% Innlántskírtaini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lántkjaravítitölu með 3ja mánaða upptögn Alþýðubankinn................ 1,50% Bunað'.rbankinn.............. 1,00% Iðnaðarbankinn..!............ 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða upptögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávítana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 17,00% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisióöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn.............10,00% Stjðrnureikningar I, II, III Alþýöubankinn................. 9,00% Safnlán - heimilitlán - IB-lán - plútlán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankhn................. 29,00% Innlendir g jaldeyritreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn................... 740% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir.............. Útvegsbankinn............ Verzlunarbankinn......... Sterlingtpund Alþýöubankinn............ Búnaöarbankinn........... Iðnaðarbankinn........... Landsbankinn............. Samvinnubankinn.......... Sparisjóöir.............. Útvegsbankinn............ Verzlunarbankinn......... Veetur-þýsk mörk Alþýðubankinn............ Búnaðarbankinn........... Iðnaðarbankinn............ Landsbankinn............. Samvinnubankinn.......... Sparisjóðir.............. Útvegsbankinn............ Verzlunarbankinn......... Danskar krónur Alþýðubankinn............. Búnaöarbankinn........... lönaðarbankinn........... Landsbankinn............. Samvinnubankinn........... Sparisjóðir............... Útvegsbankinn............. Verzlunarbankinn.......... ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn.............. Útvegsbankinn............. Búnaðarbankinn............ Iðnaöarbankinn............ Verzlunarbankinn.......... Samvinnubankinn........... Alþýðubankinn............. Sparisjóðir............... Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............. Landsbankinn.............. Búnaðarbankinn............ Sparisjóðir............... Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn.............. Útvegsbankinn............. Búnaöarbankinn............ lönaðarbankinn............ Verzlunarbankinn.......... Samvinnubankinn........... Alþýöubankinn............. Sparisjóöir............... Endurteljanleg lán fyrir innlendan markað.......... 8,00% 740% 7,50% 11,50% 11,00% 11,00% 11,50% 1140% 11,50% 11,00% 11,50% 4,50% 4,25% 4,00% 4,50% 4,50% 4,50% 4,50% 5,00% 9,50% 8,00% 8,00% 9,00% 9,00% 9,00% 9,00% 10,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 30,00% 29,00% 30,00% 32,50% 32,50% 32,50% 32,50% 3140% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% 31,50% 27,50% lán í SDR vegna útfl.framl.......... 9,50% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýöubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðtkiplatkuldabréf: Landsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn.............. 33,50% Sparisjóðirnir.............. 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu Íalltaö2%ár............................ 4% Ienguren2%ár........................... 5% Vantkilavextir........................ 45% Óverötryggð tkuidabréf útgefinfyrir 11.08.'84 ............ 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyríssjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæó er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuði, miöaö vió fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast viö höfuóstól leyfi- legar lánsupphæöar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóróung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán tií þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir október 1985 er 1266 stig en var fyrir sept- ember 1239 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,18%. Miöaö er viö vísi- töluna 1001 júni 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaö viö 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .... Útvegsbanki.Abót: ....... Búnaðarb., Sparib: 1) ... Verzlunarb., Kaskóreikn: .. Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýðub .Sórvaxtabók: .... Sparisjóöir, Trompreikn: ... Iðnaöarbankinn: 2) ...... Bundiöfé: Búnaðarb., 18mán.reikn: . Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóls- óverðtr. verðtr. Verðtrygg. færslur vaxta kjör kjör tímabil vaxtaáári 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1mán. 1 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 27-33,0 4 32,0 3,0 1mán. 2 28,0 3,5 1mán. 2 36.0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaog Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.