Morgunblaðið - 23.10.1985, Síða 46

Morgunblaðið - 23.10.1985, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER1985 „Skít- hræddur“ Frá Skúla Svainasyni, blaöa- manni Morgunblaðsins, í Austurriki. „ÉG VERÐ aö segja ains og er að ég er alveg skíthrssddur viö þenn- an leik,“ sagöi Friörik Friöriksson, markvöröur Fram og U-21 árs landsliösins, er ég spjallaöi við hann og Kristinn Jónsson, félaga hans í béöum liöum, í gær um leikinn í kvöld. „Þeir eru meö tvo frábæra markaskorara í liði sínu og þaö er aldrei skemmtilegt fyrir markmann aö vita þaö fyrirfram aö slíkir menn séu í liði andstæöinganna. Viö höfum leikiö lítiö aö undan- förnu - lékum aö vísu tvo æfinga- leiki í síöustu viku, en ég hef trú á þvi aö ef okkur tekst vel upp í byrj- un, náum aö leika vel í upphafi leiks- ins, aö viö getum haldiö þetta út,“ sagöi Friörik. Þeir félagar voru sannfæröir um aö leikurinn í kvöid myndi spilast allt ööru vísi en viöureignin viö Glentoran á írlandi í 1. umferöinni. „Rapíd Vín notar mikiö meira þrí- hyrningaspil og hafa einnig mjög skotfasta menn innanborös sem eru óhræddir viö aö skjóta af löngu færi. Leikurinn viö Glentoran var okkur mikil og góö reynsla fyrir átökin hér,“ sögöu þeir. „Viö ættum aö vita betur aö hverju viö göngum nú - erum orönir vanir því aö liggja í vörn í heilan leik, sem viö reiknum meö aö þurfa aö gera nú. “ Strákarnir sögöu hitastigiö í Austurríki hagstætt fyrir þá. „Sjö til átta stiga hiti - þetta er ekki ósvipaö og heima, þannig aö þaö ætti ekki aö setja neitt strik t reikninginn. En spurningin er bara sú hvernig okkur tekst aö stemma okkur saman - og lokavörninni." Pétur áöur á Hanappin ... Einn leikmanna Fram hefur leikiö á Gerhard Hanappi-leik- vanginum í Vínarborg áöur — þaö er Pétur Ormslev. Hann lék þar er hann var atvinnu- maöur hjá Fortuna DUsseldorf. Dómarinn ... Dómaratríóiö í leiknum í Vínar- borg í kvöld kemur frá Kýpur. Til gamans má geta þess að dómarinn ber þaö skemmti- lega nafn Hadjistephanoul Símamynd/Skúli Sveínsson • Brugöiö á leik viö sundlaug hótelsins í gærdag: Viöari Þorkelssyni hent út í laugl Frá vinstri eru Friðrik Friðriksson, Kristinn Jónsson, Guömundur Torfason, Þorsteinn Þorsteinsson, „fórnarlambiö“, örn Valdimarsson og Guömundur Steinsson. Rapíd hefur skorað 55 mörk í 14 leikjum Frá Skúla Sveinstyni, blaðamanni Morgunblaðsins, í Austurríki. LJÓST ER aö þaö verður á brattan aö sækja hjá Fram í leiknum gegn Rapíd Vín í kvöld. í liöi Rapíd eru hvorki fleiri né færri en ellefu landsliösmenn, átta Austurríkis- menn og þrír Júgóslavar. Liö Rapíd er geysisterkt um þessar mundir, þaö er í efsta sæti deildarkeppninnar hér í Austurríki, hefur hlotiö 25 stig í 14 leikjum. Nágrannar þeirra hér í Vín, Austría, hafa einnig 25 stig eftir jafn marga leiki en óhagstæöari markatölu. Já, Framarar æfðu tvisvar í gær Frá Skúla Sveinssyni, blaöamanni Morgunblaðsins í Austurriki. Bikarmeistarar Fram komu hingað til Vínarborgar seint á mánudagskvöldið og í gær voru tvær léttar æfingar hjá liöinu. Fyrri æfingin var í gærmorgun á grasblettti viö hótelið, sem liöið býr á, en sú seinni á Hanappileik- vanginum, þar sem viöureignin við Rapid Vín fer fram í kvöld. Hóteliö, þar sem leikmenn Fram gista, er langt frá miöborginni og samgöngur i bæinn eru strjálar. Leikmenn létu þaö ekkert á sig fá í gær, heldur tóku daginn rólega og hvíldu sig fyrir átökin í kvöld. Hljóðið var létt í mönnum á morgunæfingunni í gær. Æfingin var í um eina klukkustund og eftir hana settust menn niöur við sund- laugina til aö hvílast. Ekki voru þó allir á þvi aö taka lífinu meö ró því nokkrir tóku sig til og hentu Viöari Þorkelssyni í ískalda laugna „Þetta var ótrúlega hressancb" sagöi Viöar þegar hann skreiddist upp á bakkann skjálfandi af kulda Síðdegis í gær var f ariö í rútuferö um Vín og helstu mannvirki borgar- innar skoöuð. Ferö þessi tók tvær klukkustundir og aö henni lokinni hvíldust menn fram aö æfingunni á leikvanginum. Völlur Rapíd Vín, Hanappi, er sérlega glæsilegur. Hann rúmar tæplega 20.000 áhorfendur í sæti en skv. heimildum Morgunbiaðsins er búist viö um 15.000 áhorfendum á leikinn í kvöld. Þegar þetta er skrifaö er búiö aö selja rúmlega 7.000 miöa. markatala Rapíd-liösins er hreint ótrúleg. Liðið hefur skoraö 55 mörk í þeim 14 leikjum sem búnir eru en aðeins fengiö á sig 8. Þriöja liöiö í 1. deildinni hefur 15 stig og marka- talan hjá því er óhagstæð, 17:28. Þetta eru ótrúlegar tölur en sannar. Þegar þetta er skrifaó er ekki Ijóst hvernig byrjunarliö Rapíd veröur. En aö öllum líkindum verður hinn ungi og bráöefnilegi Michael Komsel í markinu. Varnarmenn veröa þeir Leo Lainer, Herbert Weber, Karl Brauneber og Rein- hard Kainast. Hugsast gæti aö Kainast leiki ekki vegna meiösla og þá mun Kurt Garger taka stööu hans. Miöjuleikmenn veröa þeir Peter Brucic og Ziatko Kranjcar frá Júgó- slavíu ásamt austurrísku landsliðs- mönnunum Gerald Willifurth og RudolfWeinhofer. Sóknarmenn verða þeir Hans Krankl og Júgóslavinn Haliovic Sumeimam. Af þessari upptalningu má sjá aö engir aukvisar eru hér á ferö. Liðið beitir leikaöferöinni 4-4-2 eins og Fram. Allir leikmenn Rapíd Vín eru landsliðsmenn, nema hvaö Kurt Garger hefur aöeins leikiö meö B-liöi Austurríkis til þessa. Hans Krankl er markahæsti leik- maöur deildarkeppninnar hér í Austurríki nú og trúlega sá þekkt- asti. Hann hefur nú skoraö 18 mörk en fast á hæla honum kemur félagi hans, Kranjcar, meö 14. Þess má geta aö þetta eru ekki einu leik- menn liösins sem „geta“ skoraö mörk - þakvörðurinn Lainerskoraöi t.d. tvívegis á föstudaginn þegar Rapíd vann Klagenfurt 4:0 hér íVín. Meðalaldur leikmanna Vínar- liösins er hár. Sem dæmi má nefna aö annar sóknarmaöurinn er 32 ára og hinn þrítugur. Á miðjunni er einn leikmaöur 35 ára og varnarmenn- irnir eru allir eldri en 25 ára. Mark- vöröurinn er hins vegar ekki nema 23 ára og þykir þaö ungt í her- búöum Rapíd Vín. Asgeir Elíasson þjálfari Fram: Reynum að leika „okkar“ knattspyrnu Frá Skúla Svainaayni, blaðamanni „VIÐ vitum heldur lítið um liö Rapíd. Viö vitum þó að í liðinu eru þrír Júgóslavar og ég reikna með að það bendi til þess aö liöið sé frekar léttleikandi en þaö byggi á líkamlegum styrk,“ sagði Ásgeir Elíasson, þjálfarí og leikmaöur Fram, í samtali við mig í gær. „Þaö er gott aö viö erum komnir svona tímanlega hingað til Vínar- borgar. Ég vona aö menn finni sig Krankl segir heimaleik- inn mjög mikilvægan .., þar sem aðstæður á íslandi seu mjög lakar FrA Skúl. Svein..yni, blaðam.nni Morgunblað.in., í Aualurríki. HANS Krankl, markaskorarinn mikli hjá Rapid, meiddist á ökkla hægri fótar í deildarleik liösíns gegn Klagenfurt á föstudags- kvöldið. Hann varð að fara af velli. Hann segist þó ákveðinn að leika í kvöld. Krankl segir í mánudagsútgáfu stærsta blaðs Áusturríkis, Kron- enzeitung: „Ég veitekkihvortégget leikiö en vona þaö svo 3annarlega. Ég verö a.m.k. á vellinum - hvort sem þaö verður sem leikmaöur eða áhorfandi. Viö veröum aö vinna þennan leik, þaö vita stuönings- menn okkar, enda ætla þeir aö fjöl- menna. Ég reikna meö því að þaö veröi í þaö minnsta 15.000 áhorf- enduráleiknum." Krankl segir ennfremur aö hann sé eini leikmaöur Rapíd-liðsins sem leikiö hafi á íslandi. „Þaö var meö Barcelona fyrir nokkrum árum og aóstæöur þar voru vægast sagt lakar - þannig aö heimaleikur okkar er mjög mikilvægur." i þriöjudagsblaöi Kronenzeitung segir Krankl síöan: „Þaö kemur ekki til greina að ég veröi áhorfandi. Ég skal veröa meö í leiknum.“ Krankl er í meðferö og fastlega er reiknaó meö því að hann veröi meö í kvöld. Morgunbiað.in., í Au.turríki. vel í leiknum. Eg geri ráö fyrir því aö viö verðum meira í vörn en venjulega - en viö munum reyna engu aó síöur aó leika svipaöa knattspyrnu og viö höfum gert í sumar. Þaö veröur síöan aö ráöast hve langt viö komumst fram á völl- inn. En viö munum reyna allt sem viö getum til aö halda knettinum og leika „okkar" knattspyrnu.“ Ásgeir sagöist gera ráö fyrir því aö byrjunarliö Fram yröi þaö sama í leiknum og venjulega. „Ég er þó ekki búinn aö tilkynna leikmönnum þaö.“ Ásgeir sagöi alla sína menn vera í góöri æfingu, „þó svo viö höfum lítió leikiö aó undanförnu. Viö háó- um tvo æfingaleiki í síöustu viku en þaö er það eina sem viö höfum keppt síðan viö mættum Glentoran á írlandi. En æfingar voru nokkuð stífar i síöustu viku hjá okkur og ég held aó allt sé á réttri leiö. Þaö er mjög gaman aö standa í þessu og ég vona aö allir muni hafa gaman af leiknum þó svo alltaf sé erfitt aö veramikiðívörn." Framarar æfðu á leikvanginum í gærkvöldi - í flóðljósum. „Ljós er mjög mismunandi eftir vöilum en mór synast þessi vera ágæt,“ sagði Ásgeir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.