Morgunblaðið - 23.10.1985, Page 39

Morgunblaðið - 23.10.1985, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER1985 ... -■ , ■ 1 i -------— 39 Auðunn Ingvaræon úr Árbæjarskóla, Reykjavík, sem hlaut 382 stig í keppninni og þar af leiðandi ferð til Finnlands í hjólreiðakeppni. Skrifleg spurningakeppni var hluti af keppninni. MorgunblaðiA/Júlfus i . n ^ bif'i i ■ i n - 'w ----------- Víögeröarþjónusta Vatnagöröum 14 Reykjavík. Sími 31640. Sérhæfð viðgerðarþjónusta Viögerö á öllum geröum sláttuvéla og vélorfa, ennfremur vélsögum, jarðtæturum, vatnsdælum, HONDA rafstöövum, MESCO áburðarblöndurum, MANTIS eiturúöurum, HARDI eiturdælum, BRIGGS & STRATTON, ASPERA TECNA- mótor og öörum smá mótorum. Hér sjást skólabörn í góðakstri um borgina f fylgd lögreglunnar. HJÓLREIÐAKEPPNI Dofri örn Guðlaugsson úr Grunn- skóla Njarðvíkur, sem einnig hlaut 382 stig og utanlandsferð. Tveir bestu halda utan til keppni | ... fuuec Upp úr miðjum október var haldin úrslitakeppni fyrir 12 ára skólabörn um umferðarmál. Keppnin var þríþætt, góðakstur á götum borgarinnar, keppni í akstri í gegnum uppsett þrautaplan og loks áttu keppendur að svara spurningum skriflega. Auðunn Ingvarsson, Árbæjar- skóla, Reykjavík og Dofri Örn Guðlaugsson úr Grunnskóla Njarðvíkur urðu efstir með 382 stig hvor og unnu sér ferð til Finnlands. í þriðja og fiórða sæti urðu þau Hilmar Ágústsson, Grunnskóla Skútustaðahrepps og Kristrún Eyjólfsdóttir úr Holta- skóla, Keflavík með 380 stig hvort. Keppnin hófst upphaflega í mars sl. með því að 4.000 börn tóku þátt í spurningakeppni. Þeir 104 nemendur sem þá stóðu sig best öðluðust rétt til þátttöku í undan- úrslitum hjólreiðakeppni og þau 16 börn sem þar fóru með sigur af hólmi spreyttu sig svo í úrslita- keppninni. Ungir og aldnir njóta þess að boröa köldu Royal búðingana. Bragðtegundir: — Súkkulaði, karamellu, vanillu og jarðarberja. Fyrsti heiðursfélagi FÍF Félag íslenskra flugumferðar- stjóra varð þrjátíu ára þann 4. október sl. Við það tækifæri var Valdimar ólafsson yfirflugum- ferðarstjóri gerður að fyrsta heið- ursfélagaFlF. Valdimar var fyrsti formaður félagsins og gegndi þeirri stöðu í 10 ár samfleytt. Núverandi for- maður er Hjálmar Diego og er hann hér að rétta Valdimar heið- ursskjalið. ^UutjöO- ^ dags- dagsUvold fAagnö* jöhannHo'9° ^PFimm af bestu söngvurum lands- ins, Jóhann Helgason, Magnús Þór Sigmundsson. Jóhann G. Jóhanns- son, Anna Vilh jálms og Einar Júlíus- son, hafa gert stormandi lukku á Fimm st jömu kvöldunum í Þórscafé ^^Tilvalið tækifæri fyrir vinnuhópa og félagasamtök að borða góðan mat og hlusta á góða söngvara fara á kostum. Júlíus Brjánsson er kynnir. 0 Kristján Krist jánsson leikur létt lög á orgel fyrir matargesti. 9 Pantið borð timanlega í síma 23333 og 23335 0 Þríréttaður kvöldverður. Matur framreiddur frá kl. 19. 9 Pónik og Einar leika fyrir dansi. Hl jómsveitin hefur aldrei verið betri. S Snyrtilegur klæðnaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.