Morgunblaðið - 27.10.1985, Síða 21

Morgunblaðið - 27.10.1985, Síða 21
>80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 21 Bækur um allan heim í hættu Sýra tærir í sundur pappírinn Bowton, 25. október. AF. BÆKUR í bókasöfnum um allan heim eru að taerast í sundur vegna sýru, sem er í pappírnum, sem þær eru skrifaðar á. Skýrði Sydney Verba, yfirbókavörður við Harvard-háskólann í Banda- rikjunum frá þessu í dag. „Þetta er alþjóðlegt vanda- mál,“ sagði Sidney, sem er yfirmaður eins stærsta bóka- safns í heimi, en Harvard- bókasafnið hefur um 10,5 millj. bækur. Ástæðan fyrir þessu er sú, að bækurnar eru ritaðar á pappír, sem gerður er úr sýru- blandinni trjákvoðu. Sýran tærir pappírinn smám saman upp, þannig að á nokkrum ára- tugum verður hann brúnn og stökkur. Þessi pappir tók við af dýrari pappír úr bómull og fleiri efnum á árunum eftir 1870. Sagði Verba, að þetta vandamál hefði komið i ljós fyrir um áratug er bókasafns- menn fóru að taka eftir því, að aldagamlar bækur voru i betra ástandi en bækur, sem ekki höfðu náð 100 ára aldri. 16688 Opið kl. 1-4 2ja herb. Kjartansgata Tæpl. 70 fm 2ja herb íbúð. Öll endurnýjuö. Verð: 1750-1800 þús. Hamraborg Snyrtileg 2ja herb. íb. Teppi og parket. Góöar innr. Verö 1700 þús. Rekagrandi Falleg 2ja herb. íb. 60 fm. Verö 1750þús. ______ 3ja-4ra herb. Vesturberg Falleg 3ja herb. 100 fm íb. á 3. hæö. Mikið endurn. Verö 2 millj. Álfheimar Vönduö 4ra herb. íb. á 1. hæð. Verö 2350 þús. Kópavogur Vönduö 3ja herb. íb. i austurbæ. Verö 2 millj. Kríuhólar Falleg 3ja herb. ib. í nýlegu lyftuh. Góö sameign. Verö 1750 þús. Reykás 112 fm falleg hæð + 42 fm ris. Verð: 2750-2800 þús.____ Sérhæðir Rauðalækur Falleg 145 fm sérh. mikið end- urn. Verö3,1 millj. Laugarnesvegur Glæsilegt „penthouse" 140 fm. Eign í toppstandi. Verö 3 millj. Einbýli-par-raðhús Egilsgata Parhús 150 fm ásamt bílsk. Mögul. á séríb. á jarðh. Verð: tilboö. Kópavogur Fallegt 130 fm einb.hús á besta staö. Góöur garöur. Kj. undir húsinu. Verö4,3millj. Heiöarás — einbýli Ca. 280 fm á tveim hæöum. Skiptiáminnieign. Seljahverfi Glæsil. einb.hús á tveim hæö- um. Skipti á minni eign. Melás Sérstakl. fallegt endaraöhús 200 fm + bílskúr. Skipti á 4 herb. íb. m. bílskúr möguleg. ÍD LAUOAVEOUft «7 2.HED 16688 — 13837 Haukur Bfsmmon, hdl 28611 Opið í dag kl. 2-5 Sýnishorn úr söluskrá: Kársnesbraut. 70 «m a 2. hæo. Liölega fokheld meö sérlnng. í tvfb.húsi. Hraunbær. 2Ja herb. 45 fm fb. I kj.Samþ.V. 1,2 millj. Kleppsvegur. 2ja herb. 60 «m á 6. hæö i lyftuh. Suöursv. Hraunbær. 85 fm nettó á 2. hæö. Álfhólsvegur. 3ja herb. 75 Im nettóá 1. hæö. Þvottah. innaieldh. Bílsk. og geymsla undir. V. 2,1 millj. Eskihlíö. 3ja herb. 96 fm nettó. 3 stór herb.+1 herb. í risl. Furugrund. 3ja herb. 85 fm nettó Ó4. hæö. Suðursv. Kleppsvegur. 3ja herb. 85 fm á 3. hæö í lyftuh. Inn vlð sund. V. 2,1 millj. Miðvangur Hf. 3ja herb. 70 fm nettó á 8. hæö I lyftuh. V. 1750 þús. Vallarbraut Seltjn. 3ja herb. 90 fm nettó á 1. hæö. Þvottah. Innat eldh. Suöursv. Álfatún Kóp. 4ra herb. 117 «m nettó á 1. hæö í fjórb. Ný íb. 24 fm innb. bilsk. Fellsmúli. 4ra-5 herb. 130 fm nettó á 4. hæó. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íb. og milligjöf. Búöargeröi Smáíb.hv. 5-6 herb. íb. 134 fm nettó ó 1. haaö í fjórbýti. 32fminnb. bílsk. Brekkuland Mosf. 150 tm efri sérh. í tvíbýli. M.a. 4 stór svefnherb. ogstofa. V.2,1 millj. Bollagata. Efrl sérh. í þríb. M.a. 2 stofur og 2 svefnherb. V. 2,5 millj. Grenimelur. Neöri sérh. 140 «m. Mjög falleg. Bílsk. 30 fm. Reynimelur. Etn sérh. 140 «m i nýlegu húsi í þríb. Bflsk. Silfurteigur. Efri sérh. og rls. 160fm. Bílsk. Laugarnesvegur. 120 fm. kj., hæö og ris. 40 fm bíiskúr. Egilsgata. Raöh. Kj. og tvær hæölr. 180fm.Tværíb. Bílsk. Miótún. Parh. Kj„ hæö og nýtt rls. Eignin öll endurn. Elgnaskipti möguleg. Hlaðbrekka Kóp. Einbýtish. 230 fm á tveimur hæöum meö 50 fm innb. bílsk Ránargata. Einbýiish. kj., tvær hflBÖir og ris. Ca. 280 fm. Þrjár íb. Staö- setning gefur marga möguleika. Húsog Eignir Bankastræti 6,». 28611. Lúðvftt Giasararaon hrL, a. 17877. 26277 Allir þurfa híbýli Opið í dag 1-3 2ja og 3ja herb. Engihlíö. 2ja herb. 60 fm íb. í kj. Hamraborg. 2ja herb. 65 fm íb. á 1. hæð. Bílskýli. Góö íb. Leirutangi. Nýleg 3ja herb. 93 fm íb. á 1. hæö í fjórb.húsi. Altt sér. Furugrund. Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Suóursvalir. Smyrlahraun. 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð í fjórb.húsi. 28 fm bílsk. Lausstrax. Engjasel. 3ja herb. íb. á 2. hæö. Bílskýli. Góö sameign. 4ra herb. og stærri Ljósheimar. 4ra herb. 105 fm íb. á 8. hæö. Þvotta- herb. í íb. Sérinng. af svöl- um. Mjög snyrtileg ib. Laus strax.Gottverð. Kaplaskjólsvegur. 4ra herb. 110 fm endaíb. á 3. hæð. Seljabraut. Mjög skemmtileg 4ra herb. ib. á 2 hæöum. Bílskýli. Hraunbær. 4ra herb. 117 fm ib. á3.hæö. Breiövangur Ht. Glæsileg 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 2. hæð. Gott aukaherb. í kj. Bílsk. meö hita og rafmagni. Granaskjól. Neöri sérhæö í þríb.húsi um 117 fm. 4 svefn- herb. Bilsk.réttur. Rauðalækur. 4ra-5 herb. 130 fm efri hæö í f jórb.húsi meö bilsk. Kársnesbraut. Ca. 130 fm sérh. meö bílsk. Þvottah. á hæöinni. Sk. mögul. á 3ja herb. Nýbýlavegur. Sérhæö í fjórb.- húsi. 150 fm, 4 svefnherb. Góður bílskúr. Raðhus og Einbýlishús Fífumýri. Einbýlishús. Kjallari, hæö og ris m. tvöföldum innb. bílskúr. Samtals um 300 fm. Grafarvogur. Fokhelt einb.hús á tveimur hæöum. Tvöfaldur bílsk. Góöur útsýnisstaöur. Teikn. áskrifstofunni. Furugerði. Gullfallegt einb.hús ca. 300 fm. HÍBÝLI & SKIP Garóastræti 38. Sími 26277. Brynjar Fransson, síml: 39558. Gylfl Þ. Gislason, síml: 20178. Gísli Olafsson, simí: 20178. Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. Opró: Manud. -fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. ÞEKKING OG ÖRYGGI I FYRIRRUmT Heildsala — innflutningur Til sölu af sérstökum ástæðum innflutningsfyrirtæki. Um er aö ræöa gróna heildsölu er flytur inn tilbúinn fatnaö o.fl.Góöstaösetn. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu Kaupþings. Hkaupmng hf Síáiiáii I' Húsi vorslunarinnar S68 G9 08 Solumenn: Siqurdur D.iqb/.irisson H.illur PaII Jonsson B.ildvm Hatstcmsson loqtr Einbyli við Nyja miðbæinn Til sölu stórglæsil. og vandaö ca. 300 fm fokhelt einb.hús ásamt 55 fm tvöf. bílskúr á besta staö viö Nýja miöbæinn. Stórkostlegt útsýni. Eignaskipti möguleg. Teikningar og allar nánari uplýsingar á skrifstofunni. Húsafell FASTEK3HASALA langhoMsveg, /15 AÓalsteinn PétUTSSOn I BæterUx&ahusinu I simi. 8(066 Bergur Guönason húl Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíðum Moggans! Laugavegur — verslunarh. Til sölu um 90 fm verslunarhúsnæöi ofarlega viö Laugaveg. Húsið er steinsteypt hornhús meö stórum sýningargluggum. Laust í janúar nk. Teikn. og uppl. áskrifst. Einkasaia. EFasteignasalan EIGNABORG sf. ------Hamraborg 12 - 200 Kópavogur - Símar 43466 - 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánars., Vilhjátmur Einarss., Þórólfur Kristján Beck hrl Opió: Manud. -fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16 ÞEKKJNG OG ÖRYGGI / FVRIRRUMI Matvöruverslun Til sölu matvöruverslun, vel staösett á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Um er aö ræöa verslun vel búna tækjum. Góöir möguleikar fyrir fjársterkan aöila. Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu Kaupþings. Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar r 60 69 80 I.. Solumrnn Siquróur D.iqb/.trlsson Hallur Pall Jonsson Baldvin Hafstemsson loqtr. £2 BB-77-68 FASTEIGIMAíVllÐLUrvl Opið frá kl. 1-4 SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆO LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL? FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Vantar Vantar. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Reykjavík eóa Kópavogi á veröbilinu 5-6 millj. Kaupin þurfa að gerast fljótt. Vantar. Höfum kaupanda aö ca. 140 fm sérhæö eöa raöhúsi ivesturbæ. í dag eru á söluskrá 14 5-6 herb. íbúðir. Við Fossvog i Asgaröi. fíi sölu ca. 60 fm 2ja herb. ib. á jarðh. til afh. tílb.u. trév. um nk. áramót. Fast verð kr. 1550 þúa. Laufvangur - Laus fljótl. 80 fm á 2. hæö, falleg íb. Krummahólar. Faiieg 73 fm á 5. hæö. Suöursv. Laus 1.12. nk. f dag eru 24 einataklingaíb. og 2ja herb. íbúðir á sölu- skrá. 3ja herb. Hraunbær. 95 tm á 2. hæö. Falleg ib. sem var aö koma í sölu. Öldugata. Ca. 80 fm á 3. hæö. Parket. Lausfljótl. Kríuhólar. 95fmá3. hæð. Smyrlahraun + bflsk. 90 fm á 1. hæó. Laus strax. Mióvangur. Snotur íb. á 2. h. Engihjalli — Laus. 90fmá2.hæö. Sérhæöir Lindarbraut Seltj. Falleg ca. 140 fm efri hæð (4 svefnh.), arinn, mikió útsýni, góóur bílsk. Kelduhvammur Hf. Ný innr. ca. 140 fm neöri hæö (4 svefnh.). Uppsteyptur Pílsk. 32 fm. Skipti á minni íb. æskileg. Við Landakotstún. Ca. 140 fm björt sérhæó. Stórar stotur, tvennar suóursv. Skipti á minni íbúö mögul.____ Raðhús Bollagaröar Seltj. tíi söiu fallegt 220 fm endaraöhús (pallaraðh.). Innréttingar frá JP. (5 svefnherb.). Til greina kemur aö taka uppí eina eóa tvær litlar íbúöir. Nesbala. Ca. 160 fm enda- raöhús á einni hæö. Innb. bílsk. Ákv. sala. Melsel. 260 fm ásamt sökkli fyrir stóran bílsk. Húsið afh. strax. tilb. undir trév. Ýmiskon- ar eignaskipti koma til greina. I dag aru 20 raöhús á söluskrá. í dag aru á söluskrá 24 3ja harb. íbúðir. 4ra herb. Engihjalli. 120 fm falleg endaíb. á 7. hæð. Parket. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Eyjabakki. 110 tm á 1. hæö. Sérlóö. Suöursv. Góð íbúö. Laus 1. nóv. nk. Stórageröi + bílsk. 105 fm á4. hæö. í dag aru 13 4ra harb. (búöir á söluskrá. 5-6 herb. Hrafnhólar. Ca. 130fmfalleg íb. á 2. hæö. (4 sv.herb.). Skipti á 3ja-4ra herb. ib. æskileg. Einbýlishús Til sölu í dag aru um 40 ain- býlishús þar á meðal stórt hús viö Granaskjól, Oddagötu, Fjölnisveg, í Furugerði, Foss- vogi, á Artúnsholti, í Selja- hverfi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. M.a. hús sam gafa möguleika á tvaimur til þramur íbúðum. Verslun og iðnaður Grensásvegur. Ca. 450 fm verslunarhæö. í smíöum v/Smiöjuveg þriggja hæöa hús. Grunnflötur jaröhæöar 595 fm, 1. hæö meö innkeyrslu 509 fm, 2. hæð ca. 350 fm. Viö Síöumúla. Ca. 400 fm skrifstofuhæö (2. hæö). Laus 1. des.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.