Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ........- ■ ■ ............ ..............-.-.....H IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS óskar að ráda til starfa hjá Nýidnaöarrannsóknum: Rannsóknarmann í líftækni Viö leitum aö áhugasömum starfsmanni á líftæknisviöinu, sem getur unniö sjálfstætt. Starfiö felst aöallega í aö rækta örverur og viö úrvinnslu ensíma. Æskileg menntun er B.S. próf í líffræöi eöa sambærileg menntun, helst með áherslu á örveru- eða lífefnafræöi. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist til löntæknistofnunar íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík, fyrir 5. nóv. 1985. Nánari upplýsingar veitir Jakob K. Kristjáns- sonkl. 9.00-12.00 ísíma 687000. Hlutverk löntæknistofnunar er aö vinna aö tækniþróun og aukinni framleiðni í íslenskum iönaöi meö því aö veita einstökum greinum hans og iðnfyrirtækjum sérhæfða þjónustu á sviöi tækni- og stjórnunarmála og stuðla aö hagkvæmri nýtingu íslenskra auölinda til iönaöar. Lögmannastofa — ritari Ritari óskast á lögmannastofu frá 15. nóv nk.og framávor. Viökomandi þyrfti aö geta unniö allan daginn, en til greina kemur aö ráöa í hálft starf (fyrir hádegi). Umsóknir óskast sendar til augld. Mbl. fyrir 5. nóv.nk.merktar:„L— 1701“. Símavarsla - vélritun Viö óskum að ráða samviskusama síma- stúlku til starfa á skrifstofur okkar aö Klapp- arstíg 1. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýsingar veittar á staðnum. TIMBURVERZLUriiri VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTÍG 1. „Shetland Seafood Quality Company" Framkvæmdastjóri £ 17,000 plús bíll „The Shetland Seafood Quality Company" var stofnaö til aö undirbúa og koma á fót gæðaeftirliti fyrir fisk og fiskafuröir á Hjalt- landseyjum. Fyrirtækið vill nú ráöa framkvæmdastjóra með haldgóöa reynslu og þekkingu til aö aðstoöa viö uppbyggingu fyrirtækisins og stjórna framkvæmd verksins. Leitað er aö starfsmanni, sem býr yfir umtalsveröri reynslu á sviöi yfirstjórnar gæöaeftirlits á fiski og fiskafurðum. Æskilegt er aö umsækjandi hafi háskólagráöu eöa jafngildi hennar í matvælafræöi eöa náttúru- vísindum. Umsóknir sem gefa tæmandi upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar til Jim Henry, Shetland Seafood Quality Company, 93 St. Olaf Street, Lerwick, Shetland. Einnig ma ná sambandi símleiðis um Lerwick (0595)3535, innanhússími343. Auglýsingasöfnun Óskum aö ráöa einstakling til auglýsingasöfn- unar. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétta mann- eskju. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „J — 3431 “ fyrir 30 nóvember. PÓLLINN HF. Skrifstofustarf Vegna aukinna umsvifa óskum viö aö ráöa skrifstofustúlku til aö annast almenn skrif- stofustörf og frágang útflutnings- og innflutn- ingsskjala í sölu og þjónustudeild fyrirtækis- ins í Reykjavík. Póllinn hf. er gamalt, gróiö rafmagns- og rafeindafyrirtæki með aösetur á ísafiröi og sölu- og þjónustudeild í Reykja- vík. Fyrirtækiö hefur sérhæft sig í alhliða raf- þjónustu og framleiöslu vogarkerfa fyrir út- gerðar- og fiskvinnslufyrirtæki. Hjá fyrirtæk- inu starfa nú um 60 starfsmenn alls, á ísafiröi, í Reykjavík og erlendis. Allar nánari upplýsingar um starfiö veita Birgir Úlfsson sölustjóri í síma 78822 í Reykjavík eöa Ásgeir Erling Gunnarsson framkvstj. í síma 94-3092 á ísafiröi. ÍSAFJÖRÐUR Útibú: Reykjavík Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Sölufulltrúa í matvörudeild. Starfssviö hans er sala á matvörum, af skrifstofu og meö heimsóknum til viðskiptavina. Leitaö er aö áhugasömum manni meö starfs- reynslu í sölustörfum. Skrifstofustarf Starfið felur í sér umsjón meö skráningu í vörukerfi, afstemmingu og upplýsingasaman- tekt. Leitað er aö töluglöggum manni meö innsýn í bókhaldsstörf. Símavarsla Um er aö ræöa hálft starf. Enskukunnátta nauösynleg. Umsóknareyöublöö fást hjá starfsmanna- stjóra, er veitir upplýsingar. Umsóknarfresturertil 1. nóv. nk. €í SAMBAND ÍSL. SAMVHHHJFÉLAGA STARFSMANNAHALD Kjötiðnaðarmaður óskar eftir áhugaveröu starfi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Hef aö baki góöa reynslu og stundaöi framhaldsnám í Danmörku í grein- inni. Er stundvís og reglusamur. Get hafiö störfstrax. Vinsamlegast sendið nafn og símanúmer merkt:„K — 3170“ til augld. Mbl. fyrir miö- vfkudagskvöld 30. október. & Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit Smíöakennara vantar aö skólanum nú þegar. Uppl. gefa Gylfi Pálsson skólastjóri í síma 666186 eöa 666153 og Einar Georg Einarsson yfirkennari í síma 666586 eöa 30457. Matreiðslumaður Ráðgarður leitar aö matreiöslumanni fyrir einn af viöskiptavinum sínum. Fyrirtækið Einn virtasti veitingastaöur Akureyringa sem aöeins vill bjóöa þaö besta. Við óskum eftir matreiðslumanni sem er: ★ Fagmaöur f ram í f ingurgóma. ★ Reglusamurogersnyrtimenni. ★ Fylgist meö nýjustu straumum í matargerð- arlist. ★ Hefurtilaöberafaglegtstolt. í boði er ★ Líflegur vinnustaöur og skemmtilegt um- hverfi. ★ Akureyri, sem er einn fegursti bær landsins. ★ Laun er samræmast hæfileikum og getu. Ef þetta er eitthvaö fyrir þig haföu þá samband eöa sendu umsókn til Davíös Guömunds- sonar, Ráögaröi hf., Nóatúni 17, Reykjavík, síminn er 686688. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnaöarmál og öllum veröur svaraö. RÁEXIARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDC'.JÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. Tækjamaður Tækjamaöur meö meirapróf óskast. Viökom- andi þarf aö vera reglusamur og stundvís. Upplýsingar gefur Magnús Karlsson í síma 33600. Steypirhf. Auglýsing í samræmi viö ákvæöi reglna um björgunar- og öryggisbúnaö skipa nr. 325/1985 er taka gildi 1. janúar 1986, er hér meö auglýst eftir aöilum til að taka að sér aö sjá um skoðun og viðhald sjósetningabúnaöar í íslenskum skipum. Leitaö er eftir a.m.k. einum aöila fyrir hvert eftirtalinna svæöa. 1. Svæöi Suðvesturland þ.e. Hvalfjaröar- botn - Vík í Mýrdal. 2. Svæöi Vestmannaeyjar. 3. Svæöi Austfiröir. 4. Svæði Norðurland. 5. Svæöi Vestfiröir. 6. SvæöiVesturland. Æskilegt er aö umsækjendur hafi tækni- menntun. Umsóknarfresturertil 10. nóvrhebernk. Umsóknir sendist inn til Siglingamálastofnun- ar ríkisins, Hringbraut 121, 107 Reykjavík. Pósthólf 7200. Siglingamálastjóri. Viðskiptafræðingur Fjárhagsdeild Sambandsins óskar aö ráöa viöskiptafræöing í hagdeild. Hér er um aö ræöa starf sem krefst sjálf- stæöra vinnubragða, þekkingar og áhuga á tölvunotkun. Umóknareyöublöö fást hjá starfsmannastjóra erveitirupplýsingar. Umsóknarfrestur til 5. nóv. nk. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA STARFSMANNAHALD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.