Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
UTIVISTARFERÐIR
Útivistarferöir
Dagafwð •unnudoginn 27.okt.
kl. 13 QrfmmansMMMgufou.
Létt og triskandi ganga. Farar-
stjóri: Egill Elnarsson. Verö 350
kr. Brottför tráBSi, bensínsölu.
Haustblót i Snasfellsnesi 6.-10.
nóv. er næsta helgarterö. Qlst
aö Lýsuhóli Uppselt f Útivistar-
skáiann Básum um helgina 1.-3.
nóv. Munlö símsvarann: 14606.
Sjáumstl
Útivist.
Vegurinn — nýtt lif
Samkoma í kvðld kl. 20.30. í
Grensáskirkju.
Veriö velkomin.
KROSSINN
ALKHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Sam-komur á sunnudögum kl.
16.30,
á laugardögum kl. 20.30. Bíblíu-
lestur á þriöfudögum kl. 20.30.
Allir velkomnir.
KFUMog KFUK
Amtmannsstíg 2b
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Upphafsorö og bæn:
María Marta Siguröardóttir.
Ræöumaöur: Séra Lárus Halld-
órsson. Tekiö á móti gjöfum f
Byggingarsjóö. Allir velkomnir.
Hörgshlíö 12
Samkoma i kvöld sunnudags-
kvöldkl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferö sunnudaginn
27. október
Kl. 13 veröur ekiö upp í Hval-
fjörö og gengiö um Hvalfjaröar-
eyri og inn f Laxavog. Létt
gönguferö fyrir alla fjölskylduna.
Verökr. 350.00.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar vlö
bfl. Frftt fyrlr böm i fylgd fullorö-
inna
Ath.: Skagfjörösskáli i Þórsmörk
er upptekinn helgina 26.-27.
okt. nk.
Feröafélag Islands.
Trúoglíf
Samveran verður í dag kl. 14.00
í Borgartúni 18 (húsi Sparisj. vél-
stjóra). Þú ert velkominn.
Trúoglif.
Tilkynning frá félaginu
Anglía
Þriöjudaginn 29. október kl. 20.45
heldur félagiö Anglia katfikvöld
aö Aragötu 14.
David Oswin sýnir skuggamynd-
ir og segir frá ferö sinni til
Himalayaf jalla á þessu árl.
Stjórn Anglía.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Keflavík
Almenn samkoma f dag kl.
17.00. Ræóumaöur: Michael
Fitzgerald.
Hvítasunnukirjan
Ffladelfía
Sunnudagaskóli kl 10.30. Al-
menn samkoma kl. 20.00. Rsböu-
maöur: Michael Fitzgerald frá
U.S. A. Fórn vegna Völfufells 11.
Kristniboósfélag karla
Reykjavík
Fundur veröur f kristnlboös-
húsinu Betaníu, Laufásvegi 13,
mánudagskvöldiö 28. október kl.
20.30. Rutt veröur þýtt efni og
séra Oddur Thorarensen hefur
hugleiöingu.
Alllr karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagaskóll kl. 11.00. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Vltnis-
burölr og söngur. Allir hjartan-
legavelkomnir.
I.O.O.F. 10= 16710287 = Rk.
I.O.O.F.3= 16710287= Rk.
Hjálpræðís-
herinn
Kirkjustræti 2
f dag kl. 14.00 sunnudagaskóli.
Kl. 20.30 Hjálpraaölssamkoma
söngur og vitnisburöir.
Mánudagur kl. 16.00 helmila-
samband.
Mióvikudagur 30. okt. kl. 20.30
samkoma. Ræöumaöur ofursti
Akerð.
Allirvelkomnir.
□ Gimli 598510287=9
□ Mímir598510287= 1 Frl.
Handmenntaskólinn
Bréfaskóli. Póstbox 1464,
121 Reykjavík. Síml 27644.
Dyrasímar — Raflagnir
Gesturrafvirkjam.,s. 19637.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar |
Söluturn
Til sölu á góðum stað viö Hlemmtorg.
Vefnaðarvöruverslun
Til sölu þekkt vefnaðarvöruverslun v/Laugaveg.
Verslun m. barnafatn o.fl.
Til sölu þekkt hverfisverslun í Kópavogi sem
verslar með barnafatnaö o.fl.
Hannyrðaverslun
Til sölu hannyrðaverslun í miöborginni.
Verslun — kvöldsala
Til sölu gamalgróin verslun með kvöldsölu-
leyfi íausturborginni.
Iðnfyrirtæki
Til sölu þekkt iönfyrirtæki með góö viðskipta-
sambönd og framleiösluleyfi á þekktri vöru.
FASTEIGNA ff
rÉJ MARKAÐURINN
* ' óöfnsgötu 4, sfmar 11540 — 21700.
Jdn GuAmundsa. sötustj.,
Lsó E. Lövs lögfr., Msgnús Guótsugsson fögfr.
Skyndibitastaður til sölu
Vorum aö fá í sölu einn af betri skyndibitastöö-
um í Reykjavík. Vel staðsettur, ný og góö.
Uppl. gefnar á skrifstofu okkar.
Húseignir og skip,
Veltusundi 1, s. 28444.
Til sölu - Grindavík
Það er einbýlishúsiö nr. 3 viö Mánagötu. Eignin
er í góöu ástandi, mikiö endurbætt ásamt
bílskúr. Nánari uppl. á skrifstofunni.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja,
Hafnargötu31, Kefiavík,
sími92-3722.
Til sölu
málverk
eftir Jón Stefánsson og Gunnlaug Scheving.
Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín og
símanúmertilaugld. Mbl. merkt:
„Málverk — 3433“.
Fyrirtækjaþjónustan
auglýsir til sölu
Ein af eldri tískuverslunum landsins er til sölu.
Verslunin er í leiguhúsnæði á mjög góöum
staö meö tryggan langtímasamning. Verzlun-
in flytur megniö af vörunni inn sjálf og eru því
miklir möguleikar á aö auka innflutningsverslun
t.d. meö umboösmannakerfi út um landið.
Verö3,5-4,0millj.
Matvöruverslun
Glæsileg vel útbúin verslun. Verö 11,0 millj.
Upplýsingar á skrifstofu.
Byggingavöruverslun
Byggingavöruverslun í austurborginni. Fæst á
góöu verði og góöum kjörum ef tryggingar eru
góöar fyrir greiðslum.
Höfum kaupanda
aö matvöruverslun af millistærö. Traustur
kaupandi.
Höfum kaupanda
aö söluturni á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Fyrirtækjaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600
Trésmíðavélar til sölu
Bandsög 12“ WalkerT. kr. 18.000
Sambyggð trésmíöavél SAMCO 3 fasa kr.
68.000.
Loftpressa 3 fasa F.F. Concorde 300 mínl.
150I tankur kr. 24.000.
Upplýsingar í síma 24381.
IBM S/34
Til sölu IBM S/34 tölva meö 128 Mb diski,
128 K minni, magasíni, 5251 skjáog
5211 línuprentara.
Vélin er 3ja ára og hefur veriö á viðhalds-
samningi hjá IBM. Laus fljótlega.
Verð:Tilboö óskast.
Búnaðarfélag íslands,
v/Hagatorg,
sími 19200.
Sumarbústaðaland
Til sölu nokkrar sumarbústaöalóöir í Gríms-
nesi. Möguleiki á heitu og köldu vatni.
Upplýsingar í síma 99-6418 á kvöldin.
Málverk
Til sölu falleg ódýr olíumálverk erlend aö
uppruna.
Upplýsingar í síma 24381.
Einstakt tækifæri
Af sérstökum ástæöum gæti hárgreiðslustofa
meö örugg viðskipti veriö til sölu á næstu
mánuðum.
Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum
leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. merkt:
„Einstakt tækifæri — 3249“.
Á Seyðisfirði
eru til sölu neðangreindar eignir úr þrotabúi
Magnúsar Sigurössonar og Steypustöövar
Seyöisfjaröar:
1. Stálgrindarhús byggt 1977 aö hluta til á
2. Vinnuskúr í mjög góöu ásigkomulagi.
Stendur viö félagsheimiliö Herðubreið á
Seyöisfiröi og var sumarið sem leiö notaö-
ursemsöluskáli.
Allar nánari uppl. veitir Siguröur Guðjónsson
hdl. bústjóri til bráöabirgöa í ofangreindu
þrotabúi.
Lögfræðistofan Sf„
Tryggvagötu 26,3. hæó,
Reykjavík, sími 622040.
tilboö útboö
TRYGGINGP
Tilboö óskast í neöanskráöar bifreiöar sem
hafa skemmst í umferðaróhöppum:
Daihatsu Charade 4ra dyra 1980
Daihatsu Charade 2ra dyra 1980
Fiat Uno 1984
Suzuki Altosendif. 1984
NissanSunny 1983
Mazdapick-up 1980
Volkswagen 1200 1973
Sunbeam 1970
V.W.Golf 1979
Bifreiöirnar veröa til sýnis mánudaginn 28.
okt. í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 10.00-12.00
og 14.00-16.00.
Tilboðum óskast skilaö fyrir kl. 17.00 sama
dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf„ Lauga-
vegi 178, Reykjavík,sími611110.
TRYGGING9
LAUGAVEG1178. S/MI621110.