Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 > 34 ingunum frá æskustöðvunum í huga ólafíu. Þar þekkir hún nafn á hverjum stað, svo að ókunnur blaðamaður á staðnum á i mestu erfiðleikum með að fylgja henni eftir. Enda kveðst hún hafa getað t®) talið upp um 60 nöfn þegar fræði- maður kom til að safna örnefnum á Sjöundá og þar í grennd. Og henni til mikillar ánægju kvaðst hún hafa komist að Sjöundá í fyrra, gekk þangað frá Melanesi með góðum stuðningi dóttursonar síns. Eftir að foreldrar hennar fluttu frá Sjöundá 1921 að Neðri-Tungu var ólafía í tvö ár hjá Agli bróður sfnum. Hún hafði þá einu sinni áður farið að heiman, þegar hún var Í5 ára og var einn vetur hjá saumakonu á Patreksfirði. Lærði þar að saumajakka og karlmanna- buxur, sem kom sér vel fyrir hana síðar á ævinni. En 1923 hélt hún suður til Reykjavíkur til að læra ljósmóðurfræði, sem þörf var á, því allar konur fæddu heima í Rauðasandshreppi. Átta stúlkur voru í námi hjá Guðmundi Björns- syni landlækni. Skólasystir hennar var t.d. Helga Níelsdóttir ljósmóð- ir. Tók Ólafía á næstu 25 árum á móti yfir 100 börnum í hreppnum og jafnvel víðar. Var sótt út að Látrum, í Útvíkur og inn á Rauða- sand og jafnan yfir erfiða fjallvegi að fara. „Til dæmis var yfir 3 fjöll að fara út að Látrum," segir hún. „Að vetrinum var oft klofsnjór og þá sóttu mig gjarnan tveir menn, gengu mér sinn á hvora hlið. Ég átti líka tvo hesta og þótti gaman að fara ríðandi. Þá notaði ég mikið þegar það var hægt. Til dæmis þegar ég fór til að bólusetja ungl- ingana við kúabólu, en það féll í hlut ljósmóðurinnar." „Eg var svo lánsöm að aldrei kom fyrir að ég missti barn og aldrei þurfti að sauma eins og svo algengt er núna,“ bætir ólafía við. „Eg hikaði heldur aldrei við að láta sækja lækni, sem var á Patreks- firði, ef ég sá að eitthvað var að. Var örugg með það. Þ6 kom fyrir að hann væri ekki tiltækur. Ég man til dæmis eftir tvíburafæð- ingu í Hvalsvík á Látrum, annað fótafæðing. Læknirinn gat ekki komið og ég var í vandræðum. Varð að sækja gamlan lækni sem var hættur störfum alla leið á Bíldudal og hann tók barnið með töngum. Það varð fyrir nokkru áfalli, en það lifði." Ekki gat Ólafía þess af sjálfs- dáðum hvers vegna hún hætti að taka á móti börnum eftir 25 ár, sagði aðeins að um það leyti hefðu allar konur verið farnar að fæða á sjúkrahúsum. En það átti sér orsakir. Hún var sótt út að Látrum til að taka á móti barni og lá á. Hefur líkega riðið nokkuð greitt og féll af baki. Reis samt upp lurkum lamin og steig aftur á bak, reið að Látrum og sinnti sængur- konunni." Var ekkert um annað að ræða,“ sagði hún einfaldlega er ég spurði hana um þetta. Hún hafði þó fengið slæmt höfuðhögg og var blá og marin um hálft andlitið og afleiðingin var sú að hún missti um tíma sjón á öðru auga og dapraðist heyrn þeim megin og þoldi ekki um langan tíma að taka upp neitt þungt. Það v'ar því sjálfhætt. En hún hélt áfram að halda stórt og gesta- margt heimili á Hnjúki án þess að láta bilbug á sér finna. Áður en Ólafía fór suður til að læra ljósmóðurfræði hafði hún kynnst ungum bóndasyni, ólafi Magnússyni á Hnjóti, og gekk að eiga hann nokkru eftir að hún kom aftur heim eða árið 1926. Með honum átti hún þrjú börn, tvær dætur og soninn Egil. Þau bjuggu alla sína búskapartíð á Hnjóti í Örlygshöfn og þar eru þau enn í góðu yfirlæti hjá Agli syni sínum og tengdótturinni Ragnheiði Magnúsdóttur. Barnabörnin eru orðin mörg og ólafía sýnir mér myndir af þeim, kveðst hafa farið suður þegar síðasta barnabarnið var fermt í fyrra. Aldrei segir hún að hvarflað hafi að sér að fara úr sveitinni sinni, „ekki meðan hún getur staðið í lappirnar," segir þessi 91 árs gamla kona. Og bætir við: „Mér finnst svo fallegt hérna. Hér er gott að vera.“ - E.Pá. r /. _____ i i AVOXTUNSfájy Villist ekki í frumskógi kjaraboða Avöxtun sf. vísar veginn! Skuldabréf óskast í umboðssölu Överðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf veðskuldabréf AVOXTUNSf^ LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Peningamarkaðurinn f N GENGIS- SKRANING • Nr. 203 - 25. október 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.KI. 09.15 Kaup Saia ffengi Dollirí 41,610 41,730 41440 SLpund 59,315 59,486 57,478 Kan.dollari 30,440 30,528 30,030 Don.sk kr. 4,3362 44487 4,2269 Norskkr. 54455 54606 5,1598 Stn.sk kr. 5J363 54514 5,1055 FLmark 74225 74436 7,1.548 Fr.franki 5,1601 5,1750 5,0419 Belg. franki 0,7765 0,7788 0,7578 Sv.franki 19,1906 194459 18,7882 Holl. gyllini 13,9467 13,9869 13,6479 V-þ. mark 15,7357 15,7811 154852 ÍLlíra 0,02332 0,02338 0,02278 Austurr. sf h. 24397 24461 2,1891 PorLescudo 04553 04560 04447 Sp. peseti 04571 04579 04514 Japjen 0,19356 0,19412 0,19022 Irskt pund 48,725 48466 47433 SDR (SérsL 444378 44,3655 43,4226 dráttarr.) V INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðtbttkur................ 22,00% Spsritjóótreikningsr msó 3js mánsós upptögn Alþýðubankinn............. 25,00% Búnaöarbankinn............ 25,00% Iðnaöarbankinn............ 23,00% Landsbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn........... 25,00% Sparisjóðir............... 25,00% * Útvegsbankinn............. 23,00% Verzlunarbankinn.......... 25,00% msö6 ménsóa upptögn Alþýöubankinn............. 30,00% Búnaöarbankinn............ 28,00% lönaöarbankinn............ 28,00% Samvinnubankinn........... 30,00% Sparisjóöir............... 28,00% Útvegsbankinn............. 29,00% Verzlunarbankinn...........31,00% msð 12 ménsós upptögn ■* Alþýöubankinn............. 32,00% Landsbankinn...............31,00% Útvegsbankinn............. 32,00% Inniénttkirtsini Alþýöubankinn............... 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Verötryggöir reikningar miösö viö lénskjsrsvisitöiu msö 3ja ménsös upptögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaörrbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 ménaða uppsögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávitans- og hlauparaikningar: Alþýóubankinn — ávísanareikningar........17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn............... 8,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar. I, II, III Alþýóubankinn................ 9,00% MmWi - nwmmMn - *hbt • pwsian meö 3ja til 5 ménsöa bindingu lónaðarbanklnn............... 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 ménsös bindingu söa Isngur lönaöarbankinn...... ........ 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Inniendir gjsidejrrísrtikningar Bandaríkjadollsr Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% lónaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ....... 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir..................8,00% Útvegsbankinn.............. 7,50% Verzlunarbankinn............ 7,50% Stsrlingspund Alþýöubankinn............. 11,50% Búnaöarbankinn..............11,00% Iðnaðarbankinn..............11,00% Landsbankinn................11,50% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn...............11,00% Verzlunarbankinn............11,50% Vsstur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% lönaöarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóöir................. 4,50% Útvegsbankínn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýöubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................ 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvsxtir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,00% lónaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir................ 30,00% Viótkiptavíxlar Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 32,50% Sparisjóöir................ 32,50% Yfirdréttarlén af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% lönaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn.............31,50% Alþýöubankinn.............. 31,50% Sparisjóöir.................31,50% Endurseljanleg lén tyrir innlendan msrksö........... 27,50% lén í SDR vegna útfl.framl........... 9,50% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn...... .......... 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lónaöarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn...............32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viöskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaöarbankinn............... 33,50% Sparisjóöirnir............... 33,50% Vsrötntggö lén miösö viö lénskjsravititölu ialltaö2Viár............................ 4% Ienguren2'/sár.......................... 5% Vantkilavextir......................... 45% Överötryggö tkuldabréf útgefin fyrir 11.08. 84............. 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 350 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóöurinn stytt lánstím- ann. Greióandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötimi eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsuþþhæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 16.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæðar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán ísjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæóin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóósins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir október 1985 er 1266 stig en var fyrir sept- ember 1239 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,18%. Miöaö er vió vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaöviö lOOíjanúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .... Útvegsbanki, Abót: ...... Búnaóarb .Sparib: 1) .... Verzlunarb., Kaskóreikn: .. Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýóub.,Sérvaxtabók: ..., Sparisjóðir,Trompreikn: ... Iðnaöarbankinn: 2) ...... Bundiófé: Búnaöarb., 18 mán. reikn: Sérboð Nafnvextir m.v. Hötuðstóls- óverötr. verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáári 7—34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1.0 1mán. 1 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 27-33,0 4 32,0 3,0 1mán. ’ 2 28,0 3,5 1mán. 2 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrélting(úttektargjald)er1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða timabili án, þes aö vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.