Morgunblaðið - 27.10.1985, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
Ónæmistæring
Upplýsingaþjónusta og varnaraðgerðir
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
samstarfsnefd Landspítalans og
Borgarspítalans um varnir gegn
ótæmistæringu:
Nú er hafin á vegum Landspít-
alans og Borgarspítalans upplýs-
ingaþjónustu fyrir þá, sem óttast
að þeir hafi smitast af ónæmis-
tæringu. Fólk getur hringt á aug-
lýstum tímum í sérstakan síma
(622280) og fengið milliliðalaust
samband við sérfróðan lækni, sem
veitir upplýsingar án þess að
fyrirspyrjandi þurfi að gefa upp
nafn. Ef læknirinn telur að hlut-
aðeigandi þurfi að koma í lækn-
isskoðun verður hægt að koma því
við á almennri göngudeild, einka-
stofu læknis eða með vitjun í
heimahús. Þess verður stranglega
gætt að allar persónubundnar
upplýsingar takmarkist við þann
lækni, sem annast skoðunina, og
þær verða ekki tengdar beint við
neina nafnaskrá.
Rúm 4 ár eru nú liðin frá því að
ónæmistæring eða alnæmi var
fyrst greind í Bandaríkjunum, en
sjúkdómurinn mun þó hafa byrjað
að láta á sér kræla þar um slóðir
3—4 árum áður. Hann barst hins
vegar síðar til Evrópu og hefur
þess vegna ekki ennþá náð jafn
mikilli útbreiðslu þar og í Banda-
ríkjunum.
Engin ástæða er til að ætla að
Íslendingar muni sleppa við þenn-
an vágest frekar en aðrir. Ennþá
er engin lækning í sjónmáli og
vonir um bóluefni eru fjarlægar.
Þess vegna eru smitvarnir eina
raunhæfa aógerðin gegn sjúkdómn-
um á þessu stigi. Slíkar aðgerðir
eru vænlegri til árangurs í þjóð-
félagi eins og á íslandi, þar sem
Söluturnar
Höfum til sölu tvo góöa söluturna á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
Húsafell
FASTEKMASALA LanghoHsvegj 1/5 Abalsteinn PetUTSSOn
( Bæiarieúahtnnu I s,m, 8/066 Bergur GuOnason hdl
43466
Opiöídag 13-15
Þverbrekka — 2ja herb.
60 fm á T. hæð. Laus samk.lag.
Brekkcibyggö — 3ja
70 f m á 1. hæð. Allt sér.
Kjarrhólmi — 3ja
90 fm á 2. hæð. Suöursv.
Þvottah. í ib. Suðursv. Verö
2 millj.
Álfhólsvegur — 3ja
85 fm í fjórb.húsi. Aukaherb.
íkj. Verö2,2 millj.
Laugateigur — 3ja herb.
80fmíkj. Verð 1650 þús.
Langabr. — 3ja herb.
98 fm efri hæö í tvíb. Sérinng.
Verð 2 millj.
Kársnesbr. — 3ja herb.
85 fm efri hæð i fjórb. Sér-
inng. Lause. samkomulagi.
Hamraborg — 3ja herb.
100 fm á 3. hæð í lyftuhúsi.
Vestursvalir. Skipti mögul. á
3ja herb. í Furugrund.
Furugrund — 3ja herb.
80 fm á 1. hæð ásamt 30 fm
séríb. á jarðhæð.
Kleppsvegur — 4ra
117 fm á 2. hæð í lyftuhúsi.
Suðursv. Vandaðar innr.
Holtagerði — 4ra herb.
106 fm á neðrí hæð í tvíbýlí.
Bílsk.réttur. Sameiginl. inng.
Kársnesbr. — sérhæö
130 fm efri hæð í tvíbýli.
Bílskúr. Skipti á 4ra herb. í
blokk mögul.
Hófgerði — einbýli
130 fm á einni hæð. Mlkið
endurn. 40 fm bilskúr. Skipti
á minni eign hugsanleg.
Holtageröi — einbýli
147 fm á einni hæð. Bílskúr.
Skipti á minni eign mögul.
Vantar
2jaog 3ja herb. íb. Kópavogi.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf
Hamraborg 12 ytir bensinatööinni
Sótumenn:
Jóhann Hélfdánarsaon, hs. 72057.
Vifh|élmur Einarsson, hs. 41190.
bórótfur Kristjén Beck hrl.
Uppl. í sömu símum
utan skrifstofutíma.
30 ára reynsla tryggir
örugga þjónustu.
Maríubakki - 2ja
2ja herb. falleg íb. á 1. hæö. Suóursvallr.
Lausstrax.
Flyórugrandi - 3ja
3ja herb. mjög falleg og vönduö íb. á 3.
hæö.
Kvisthagi - 3ja
3ja herb. samþykkt risíb. Laus eftir
samkomul. Mjög góöirgr.skílmálar.
Bergþórugata — 3ja
3ja herb. nýinnréttuó, rúmgóö og /alleg
ib. á 2. hæó. Ný eldhúslnnr., parket á
gólfum. Tvöt. varksm.gler.
Dunhagi — 3ja
3ja herb. ca. 90 fm mjög falleg íbúö
á 1. hsBÖ. Tvöfalt verksm.gler í
gluggum. Einkasala. Lausfljótl.
Engihjalli — 4ra
Óvenju falleg 4ra herb. ca. 110 fm
íb. á 5. hæó. Ný teppl og mjög
fallegar innr.
Gimli/Miðleiti - 4ra
4ra herb. 106 fm íb. á 1. haBÖ. Húsiö er
hannað meö þarflr aldraöra í huga. Bíl-
geymsla fylgir. Mjög mikil sameign.
Álfatún — 4ra-5
4ra-5 herb. 117 fm mjög falleg íb. á 1.
haaö í nýlegu húsi. Bílsk. fylglr.
Breiðvangur — 4ra-5
4ra-5 herb. ca. 120 fm falleg íb. á 1.
hæö. Þvottah. og búr í íb. Suöursv. Bíl-
skúrfylgir.
Leifsgata — 5 herb.
5 herb. 110 fm góö íbúö á 2. hæö ásamt
elnuherb.írlsi.
Kambsvegur - sérhæö
5 herb. falleg íb. á 1. hæö í tvíb.h. Nýleg
eldhúsinnr. Þvottah. í íb. Sérhitl, sór-
ínng., sérgaröur. Góóur bilsk. fylgir.
Skiptl mögul. á stærri íb. sem mættl vera
bílskúrslaus.
Einbýlishús - Reynihlíö
7 herb. 288 fm nýtt einb.hús aó mestu
fullgert. Hústð er kj„ hæö og rls. 36 fm
bílsk. fylglr.
k Agnar Gústafsson hrl.,j
^Eiríksgötu 4.
i Málflutnings-
og fasteignastofa
vonir standa til að ennþá hafi til-
tölulega fáir smitast.
Hvernig veiran kemst
inn í líkama okkar
Veirur geta ekki smitað nema
þær komist inn í lifandi frumur,
en til þess þurfa þær fyrst að ná
tangarhaldi á úthimnu frumanna.
Ót-veiran virðist ekki eiga auðvelt
með að ná smitandi taki á þekju-
frumum líkarna okkar. Þær frum-
ur, sem veiran tekur sér fyrst og
fremst bólfestu í, T-eitilfrumurn-
ar og nánustu samstarfsfrumur
þeirra, eru fáar og strjálar víðast
hvar á yfirborði líkama okkar.
Þetta gildir þó ekki um slímhúð
munnkoks (hálseitla) og enda-
þarms. Líklegt er að veiran eigi
greiðastan aðgang inn í líkama
okkar á þessum stöðum vegna þess
að þar er mikið af yfirborðslægum
T-eitilfrumum. Þótt rétt sé að
forðast alla beina slímhúðarsnert-
ingu við smitaða einstaklinga er
hættan þannig langsamlega mest
ef líkamsvessar þeirra berast inn í
kok eða endaþarm.
Ónæmistæring er
líka smitandi
Nokkur ár liðu áður en ljóst
varð að ónæmistæring orsakast af
veirusmiti og heilbrigðisstarfsfólk
annaðist fyrstu sjúklingana án
þess að viðhafa nokkra smitgát.
Einnig voru blóðsýni rannsökuð
og lík ót-sjúklinga krufin án þess
að sérstakrar varúðar væri gætt,
en krufningar geta verið sérlega
varhugaverðar þegar um smit-
16767
Opið 1-4
Einbýli á sjávarlóð víö
Sunnubraut í Kóp. Á einni hæö
180 fm. Stór bílskúr og báta-
skýii. Skipti á 4ra herb. íb. í
VesturbæíRvk.
Boðagrandi 2ja herb. íbúö á
6. hæö. Lyfta. Lausstrax.
Langholtsvegur lítii 2ja
herb. íbúö. Ósamþ. Verö 1 millj.
Njálsgata 3ja herb. ibúö í
góöu ástandi. Laus strax.
Furugrund 3ja herb. íbúö á
1. hæö ásamt 1 herb. í kj. Skipti
á4ra—öherb.íbúö.
Stóragerði 4ra herb. íbúö
ásamt bílskúr.
Háaleitísbraut 4ra herb.
íbúö ásamt bílskúr.
Eyjabakki 4ra herb. íbúö á
l.hæö. Lausstrax.
Nesvegur 5 herb. íbúö á 1.
hæð. Sér hiti. Sér inng.
Fálkagata 1. hæö 93 fm,
4ra—5 herb. og jafnstór kjallari,
þar af helmingur íbúö. Allt sér.
Lindargata lítiö einbýiishús.
Lausfljótlega. Verö 2 millj.
Grettisgata 6 herb. íbúö á
1. hæö og kjallara.
Fljótasel raöhús alls 235 fm.
Bílskúr.
Akurgeröi parhús, 2 hæöir
samtals 140fm.Stórbilskúr.
Bollagarðar — Seltj.
endaraöhús á 3 pölium m/kjall-
ara sem mætti gera aö sér íbúö
með sér inngangi.
Esjugrund — Kjalar-
nesi fokhelt raöhús. Selst á
kostnaöarverði.
Sími utan skrifst.-
tíma 42068.
Einar Sigurösson, hrt. |
Laugavegi 66, «imi 16767. |
næma sjúkdóma er að ræða. Vitað
er nú um nálægt 1750 heilbrigð-
isstarfsmenn í Bandaríkjunum,
sem hafa mengast við stungur af
blóði sjúklinga með ónæmistær-
ingu. Enginn þeirra hefur ennþá
veikst af sjúkdómum og einungis
þrír hafa fengið mælanleg mótefni
gegn veirunni. Þetta sýnir, að
smitunargeta ót-veirunnar er lítil
jafnvel þótt um sé að ræða náin
dagleg samskipti við sjúklinga.
Smitun virðist nær einvörðungu
eiga sér stað við samfarir eða
blóðblöndun. Kynmök af því tagi
sem sumir hommar stunda virðast
vera sérlega varhugaverð í þessu
tilliti.
HVers vegna ónæmistæring
er svona lítið smitandi
Ástæðan liggur ekki ennþá að
öllu leyti ljós fyrir, en er líklega
margþætt.
1. Ot-veiran heldur sig aðallega
í T-eitilfrumum í smituðum
sjúklingum. Rannsóknir hafa
sýnt að líklega eru ekki nema
ein af hverjum eitt hundrað
þúsund T-frumum í blóði
sjúklinga sýktar af veirunni.
Þetta samsvarar því að einn
blóðdropi úr sýktum ein-
staklingi innihaldi eina sýkta
T-frumu.
2. Sæði, brjóstamjólk, munn-
vatn og tár innihalda mun
færri T-frumur en blóð. Þó
finnst talsverður fjöldi
T-fruma í sæði þeirra, sem
hafa bólgur í kynfærum.
Einnig í brjóstamjólk fyrst
eftir fæðingu.
3. Ót-veiran er viðkvæm og
deyr fljótt ef hún berst úr
sýktum frumum út í and-
rúmsloft eða prótínsnauða
vökva eins og munnvatn, tár
eða þvag.
4. Þekjufrumur líkamans
hleypa ót-veirunni líklega
ekki inn í sig. Veiran þarf að
komast í snertingu við opið
sár eða líkamssvæði, eins og
kokeitla og endaþarm, þar
sem mikið er af yfirþorðslæg-
um T-frumum.
5. Ónæmiskerfið ræðst gegn
sýktum T-frumum, og er lík-
legt að heilbrigt ónæmiskerfi
geti stundum komið í veg
fyrir að líkaminn sýkist með
því að útrýma slíkum frum-
um. Líkurnar á sýkingu
aukast eftir því sem meira
magn af veiru berst inn í lík-
amann, sérstaklega ef þetta
gerist þegar ónæmiskerfið er
veiklað eða undir miklu álagi.
Aögerðir til aö hindra
útbreiðslu ónæmistæringar
Ætla má að vítneskjan um að
ónæmistæring smitist nær ein-
göngu við samfarir eða blóðblönd-
un sé þegar farin að breyta kyn-
ferðislegri hegðun fólks þannig, að
útbreiðsluhraði sjúkdómsins fari
að minnka. Ef þessari vitneskju er
jafnframt fylgt eftir með viðeig-
andi aðgerðum er von til þess að
koma megi í veg fyrir teljandi út-
breiðslu sjúkdómsins meðal ís-
lendinga. Aðgerðirnar beinast fyrst
og fremst að því að finna þá, sem
þegar hafa smitast, og hjálpa þeim
með öllum tiltækum ráðum til að
forðast að smita aðra.
Níu af hverjum tíu smitaðra
kenna sér einskis meins en eru þó
ekki síður smitberar en þeir, sem
fengið hafa einkenni ónæmistær-
ingar. Ennþá er ekki til nein
óbrigðul aðferð til að greina smit-
un, en þau mótefnapróf, sem nú
eru notuð, gefa samt mjög gagn-
lega vísbendingu. Með því er hægt
að finna a.m.k. 80% þeirra, sem
hafa smitast, en hafa ber hugfast
að nokkuð langur tími getur liðið
frá því að smitun á sér stað þang-
að til mótefnapróf verða jákvæð.
Endurtekning á þessum prófum
getur því verið nauðsynleg.
Um allan heim er nú unnið að
því að minnka smithættu vegna
blóðgjafa með því að mótefna-
prófa allt blóð sem berst til blóð-
banka. Hins vegar er ekki talið
Ættfræðiáhugamenn!
Fyrst var það
Ættarbókin
Nú eru það
NiðjatöHn
Húsatófitaætt
Fyrsta niðjatalið í ritröð
Sögusteins
„íslenskt ættfræðisafa“
er komið út.
Aðrar bækur í ritröðinni
fyrir jól:
Guimhildargerðisætt
og
Galtarætt í Grímsnesi.
3
Húsatóftaíett
Niðjatal
Jóns SxmundMonar
of ktvnna hans
Marcrélar Þorláludóttur
og Valgrröar Guömund/tdttciur
m
Wrnúa aiilraðttahi
Niöjalal
I®
m
Verið með frá byrjun.
Bækurnar fást í bókaverslunum.
Sögusteinn M - bókaforlag
Týsgötu 8, Reykjavík
Opið virka daga kl. 14-18.
Pantanir í síma 28179